Villi Neto ráðinn til Borgarleikhússins og fer beina leið í Kattholt Elísabet Hanna skrifar 27. apríl 2022 14:31 Nýráðinn Villi Neto stígur beint á Stóra svið Borgarleikhússins. Vísir/Vilhelm Leikarinn Vilhelm Neto mun stíga á svið næstu helgi eftir að hafa gert samning við Borgarleikhúsið. Þar mun hann meðal annars taka við hlutverki leikarans Hjartar Jóhanns Jónssonar í leikritinu um Emil í Kattholti þar sem hann heldur í önnur verkefni. Tilfinningaflóð Sjálfur var Villi mikill aðdáandi verksins í æsku og nýtur þess að rifja það upp. Hlutverkið verður frumraun Villa Neto á Stóra sviði Borgarleikhússins en uppselt er á allar sýningar leikritsins fram á haust. View this post on Instagram A post shared by Borgarleikhúsið (@borgarleikhusid) Villi lærði leiklist í Danmörku og hefur verið áberandi í íslensku grínsenunni á samfélagsmiðlum, í auglýsingum og áramótaskaupinu svo eitthvað sé nefnt. Aðspurður hvernig ráðningin sé að leggjast í hann sagði Villi: „Vel, ég væri að ljúga ef ég væri ekki að segja að það væri ákveðið tilfinningaflóð í gangi. Spenna, stress, ákveðið impostor syndrome, ótrúlega mikil gleði, þakklæti og allsskonar skemmtilegar tilfinningasveiflur.“ Borgarleikhúsið Nýr gamanleikur í haust Villi mun ekki aðeins taka við hlutverki Hjartar heldur einnig leika í nýjum gamanleik á Stóra sviði Borgarleikhússins sem settur verður upp í haust. Síðustu vikur hefur Uppistandshópurinn VHS sem hann er hluti af verið með sýningar hérlendis og einnig í Danmörku. Hann segist spenntur fyrir framtíðinni og öllum verkefnunum framundan: „Ég er vægast sagt spenntur! Þvílíka ævintýrið sem lífið er að bjóða upp á!“ Leikhús Grín og gaman Menning Vistaskipti Tengdar fréttir Villi Neto og Tinna Ýr nýtt par Leikarinn og grínistinn Vilhelm Neto hefur fundið ástina í faðmi Tinnu Ýrar. Villi hefur verið áberandi í grín senunni og slegið í gegn á samfélagsmiðlum og áramótaskaupinu svo eitthvað sé nefnt. 6. apríl 2022 14:37 „Af hverju er ég að gera mér þetta“ Vilhelm Neto er einn vinsælasti skemmtikraftur landsins sem hefur meðal annars vakið mikla athygli í síðustu tveimur Áramótaskaupum. Vilhelm er gestur vikunnar í Einkalífinu. 22. febrúar 2022 12:01 Villi Neto fær lífsgleðina frá Lenu sem féll frá of snemma Vilhelm Neto er nýjasti gestur Dóru Júlíu í þáttunum Þetta reddast. 28. janúar 2022 12:31 „Það hefur gerst að fólk þuklar á mér og fer beint í klofið“ Vilhelm Neto er einn vinsælasti skemmtikraftur landsins sem hefur meðal annars vakið mikla athygli í síðustu tveimur Áramótaskaupum. Vilhelm er gestur vikunnar í Einkalífinu. 20. febrúar 2022 10:00 Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Rikki G á stórafmæli: Tár á hvarmi eftir afmælissöng frá karlakór Lífið Fleiri fréttir Tár á hvarmi eftir afmælissöng frá karlakór Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Sjá meira
Tilfinningaflóð Sjálfur var Villi mikill aðdáandi verksins í æsku og nýtur þess að rifja það upp. Hlutverkið verður frumraun Villa Neto á Stóra sviði Borgarleikhússins en uppselt er á allar sýningar leikritsins fram á haust. View this post on Instagram A post shared by Borgarleikhúsið (@borgarleikhusid) Villi lærði leiklist í Danmörku og hefur verið áberandi í íslensku grínsenunni á samfélagsmiðlum, í auglýsingum og áramótaskaupinu svo eitthvað sé nefnt. Aðspurður hvernig ráðningin sé að leggjast í hann sagði Villi: „Vel, ég væri að ljúga ef ég væri ekki að segja að það væri ákveðið tilfinningaflóð í gangi. Spenna, stress, ákveðið impostor syndrome, ótrúlega mikil gleði, þakklæti og allsskonar skemmtilegar tilfinningasveiflur.“ Borgarleikhúsið Nýr gamanleikur í haust Villi mun ekki aðeins taka við hlutverki Hjartar heldur einnig leika í nýjum gamanleik á Stóra sviði Borgarleikhússins sem settur verður upp í haust. Síðustu vikur hefur Uppistandshópurinn VHS sem hann er hluti af verið með sýningar hérlendis og einnig í Danmörku. Hann segist spenntur fyrir framtíðinni og öllum verkefnunum framundan: „Ég er vægast sagt spenntur! Þvílíka ævintýrið sem lífið er að bjóða upp á!“
Leikhús Grín og gaman Menning Vistaskipti Tengdar fréttir Villi Neto og Tinna Ýr nýtt par Leikarinn og grínistinn Vilhelm Neto hefur fundið ástina í faðmi Tinnu Ýrar. Villi hefur verið áberandi í grín senunni og slegið í gegn á samfélagsmiðlum og áramótaskaupinu svo eitthvað sé nefnt. 6. apríl 2022 14:37 „Af hverju er ég að gera mér þetta“ Vilhelm Neto er einn vinsælasti skemmtikraftur landsins sem hefur meðal annars vakið mikla athygli í síðustu tveimur Áramótaskaupum. Vilhelm er gestur vikunnar í Einkalífinu. 22. febrúar 2022 12:01 Villi Neto fær lífsgleðina frá Lenu sem féll frá of snemma Vilhelm Neto er nýjasti gestur Dóru Júlíu í þáttunum Þetta reddast. 28. janúar 2022 12:31 „Það hefur gerst að fólk þuklar á mér og fer beint í klofið“ Vilhelm Neto er einn vinsælasti skemmtikraftur landsins sem hefur meðal annars vakið mikla athygli í síðustu tveimur Áramótaskaupum. Vilhelm er gestur vikunnar í Einkalífinu. 20. febrúar 2022 10:00 Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Rikki G á stórafmæli: Tár á hvarmi eftir afmælissöng frá karlakór Lífið Fleiri fréttir Tár á hvarmi eftir afmælissöng frá karlakór Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Sjá meira
Villi Neto og Tinna Ýr nýtt par Leikarinn og grínistinn Vilhelm Neto hefur fundið ástina í faðmi Tinnu Ýrar. Villi hefur verið áberandi í grín senunni og slegið í gegn á samfélagsmiðlum og áramótaskaupinu svo eitthvað sé nefnt. 6. apríl 2022 14:37
„Af hverju er ég að gera mér þetta“ Vilhelm Neto er einn vinsælasti skemmtikraftur landsins sem hefur meðal annars vakið mikla athygli í síðustu tveimur Áramótaskaupum. Vilhelm er gestur vikunnar í Einkalífinu. 22. febrúar 2022 12:01
Villi Neto fær lífsgleðina frá Lenu sem féll frá of snemma Vilhelm Neto er nýjasti gestur Dóru Júlíu í þáttunum Þetta reddast. 28. janúar 2022 12:31
„Það hefur gerst að fólk þuklar á mér og fer beint í klofið“ Vilhelm Neto er einn vinsælasti skemmtikraftur landsins sem hefur meðal annars vakið mikla athygli í síðustu tveimur Áramótaskaupum. Vilhelm er gestur vikunnar í Einkalífinu. 20. febrúar 2022 10:00