Richotti: Þetta er alls ekki búið Árni Jóhannsson skrifar 27. apríl 2022 22:21 NIcolas Richotti skoraði 25 stig og hafði góð áhrif á lið sitt JB Nicolas Richotti, leikstjórnandi Njarðvíkinga, var að vonum gífurlega ánægður með sigur sinna manna fyrr í kvöld á Tindastóli 93-75. Honum fannst að andlegi þátturinn hafi spilað stærri rullu en körfuboltageta. Hann var spurður að því hvað hafi skilað sigrinum. „Við sýndum ástríðu, hjarta og stolt í kvöld. Við vissum að við þyrftum að stíga upp og nota alla hvatningu sem við gátum fundið. Við vorum ekki ánægðir með það hvernig hinir tveir leikirnir enduðu en sýndum gæði okkar. Þetta er alls ekki búið.“ Nico var spurður út í síðasta leik þar sem Njarðvíkingar töpuðu niður 18 stiga forskoti og leiknum og hvernig Njarðvíkingar hefðu nýtt það í þessum leik. „Við ræddum þann leik og leikhlutann. Við spiluðum góðan körfubolta og vorum með gott forskot í fjórða leikhluta síðan hrundi allt bara. Við ræddum þetta og unnum í því. Það var andlegi hlutinn sem skipti meira máli en eitthvað annað. Við spiluðum mjög vel í þriðja leikhluta og vorum í svipaðri stöðu í kvöld en bekkurinn okkar hélt taktinum upp hjá okkur og við náðum að jafna ákafann í leik þeirra til að ná í þennan sigur.“ Nico skoraði 25 stig, gaf fjórar stoðsendingar og stal þremur boltum og var besti maður vallarins að mati blaðamanns. Hann var spurður út í ástandið á sjálfum sér en hann varð fyrir hnjaski undir lok leiksins. „Mér líður vel. Ég fékk högg hérna í fjórða leikhluta og finn aðeins fyrir því en ég ætti að vera góður og tilbúinn í næsta leik.“ UMF Njarðvík Subway-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Njarðvík - Tindastóll 93-75 | Njarðvíkingar halda sér á floti með góðum sigri Njarðvíkingar unnu Tindastól 93-75 í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Subway deildarinnar í körfuknattleik. Þeir náðu að halda orkustiginu allan leikinn og góður varnarleikur skóp sigurinn. Staðan er því 2-1 fyrir Njarðvík og sýningin heldur á Sauðárkrók um helgina. 27. apríl 2022 22:57 Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira
„Við sýndum ástríðu, hjarta og stolt í kvöld. Við vissum að við þyrftum að stíga upp og nota alla hvatningu sem við gátum fundið. Við vorum ekki ánægðir með það hvernig hinir tveir leikirnir enduðu en sýndum gæði okkar. Þetta er alls ekki búið.“ Nico var spurður út í síðasta leik þar sem Njarðvíkingar töpuðu niður 18 stiga forskoti og leiknum og hvernig Njarðvíkingar hefðu nýtt það í þessum leik. „Við ræddum þann leik og leikhlutann. Við spiluðum góðan körfubolta og vorum með gott forskot í fjórða leikhluta síðan hrundi allt bara. Við ræddum þetta og unnum í því. Það var andlegi hlutinn sem skipti meira máli en eitthvað annað. Við spiluðum mjög vel í þriðja leikhluta og vorum í svipaðri stöðu í kvöld en bekkurinn okkar hélt taktinum upp hjá okkur og við náðum að jafna ákafann í leik þeirra til að ná í þennan sigur.“ Nico skoraði 25 stig, gaf fjórar stoðsendingar og stal þremur boltum og var besti maður vallarins að mati blaðamanns. Hann var spurður út í ástandið á sjálfum sér en hann varð fyrir hnjaski undir lok leiksins. „Mér líður vel. Ég fékk högg hérna í fjórða leikhluta og finn aðeins fyrir því en ég ætti að vera góður og tilbúinn í næsta leik.“
UMF Njarðvík Subway-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: Njarðvík - Tindastóll 93-75 | Njarðvíkingar halda sér á floti með góðum sigri Njarðvíkingar unnu Tindastól 93-75 í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Subway deildarinnar í körfuknattleik. Þeir náðu að halda orkustiginu allan leikinn og góður varnarleikur skóp sigurinn. Staðan er því 2-1 fyrir Njarðvík og sýningin heldur á Sauðárkrók um helgina. 27. apríl 2022 22:57 Mest lesið Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ Enski boltinn Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Sjá meira
Leik lokið: Njarðvík - Tindastóll 93-75 | Njarðvíkingar halda sér á floti með góðum sigri Njarðvíkingar unnu Tindastól 93-75 í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Subway deildarinnar í körfuknattleik. Þeir náðu að halda orkustiginu allan leikinn og góður varnarleikur skóp sigurinn. Staðan er því 2-1 fyrir Njarðvík og sýningin heldur á Sauðárkrók um helgina. 27. apríl 2022 22:57