Vilja hraða borgarlínu og skipuleggja lóðir fyrir tvö þúsund íbúðir á ári Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 28. apríl 2022 17:29 Frá kynningu Viðreisnar. Viðreisn Viðreisn í Reykjavík kynnti helstu stefnumál sín fyrir komandi borgarstjórnarkosningar, kostnað við þau og útreikninga, á blaðamannafundi í dag. Á meðal þess sem kom fram á fundinum er að Viðreisn ætlar að halda áfram metuppbyggingu íbúða í Reykjavík og skipuleggja lóðir fyrir tvö þúsundur íbúðir á ári. Þá vill Viðreisn einfalda umgjörð byggingamála og reisa ný hverfi í Skerjafirði, Ártúnshöfða, á Keldum og í Vatnsmýri. Þá vill flokkurinn hraða uppbyggingu Borgarlínu og styður Sundabraut fyrir alla samgöngumáta. Eitt af stefnumálum Viðreisnar í Reykjavík er að það eigi að vera frítt í alla grunnskóla, óháð rekstrarformi. Þá á að auka faglegt frelsi kennara og skóla og fimm ára börn eiga að fá frítt í leikskóla. Sjálfstætt starfandi leikskólar eru lykillinn að því að brúa bilið. „Við ætlum að halda áfram að lækka fasteignaskatta. Og við erum flokkur sem trúir á einkaframtakið. En þá þurfa líka að vera fagleg vinnubrögð og eftirlit. Við viljum því auka einkarekstur í Reykjavík með útboðum og sölu eigna, með hagsmuni borgarbúa að leiðarljósi,“ er haft eftir Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur, oddviti Viðreisnar í Reykjavík. Nálgast má kynningu á kosningaáherslum Viðreisnar í viðhengi hér að neðan. Tengd skjöl ´Viðreisn_skýr_sýn_Hvað_kosta_kosningaloforðinPDF1.2MBSækja skjal Viðreisn Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarlína Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Sjá meira
Á meðal þess sem kom fram á fundinum er að Viðreisn ætlar að halda áfram metuppbyggingu íbúða í Reykjavík og skipuleggja lóðir fyrir tvö þúsundur íbúðir á ári. Þá vill Viðreisn einfalda umgjörð byggingamála og reisa ný hverfi í Skerjafirði, Ártúnshöfða, á Keldum og í Vatnsmýri. Þá vill flokkurinn hraða uppbyggingu Borgarlínu og styður Sundabraut fyrir alla samgöngumáta. Eitt af stefnumálum Viðreisnar í Reykjavík er að það eigi að vera frítt í alla grunnskóla, óháð rekstrarformi. Þá á að auka faglegt frelsi kennara og skóla og fimm ára börn eiga að fá frítt í leikskóla. Sjálfstætt starfandi leikskólar eru lykillinn að því að brúa bilið. „Við ætlum að halda áfram að lækka fasteignaskatta. Og við erum flokkur sem trúir á einkaframtakið. En þá þurfa líka að vera fagleg vinnubrögð og eftirlit. Við viljum því auka einkarekstur í Reykjavík með útboðum og sölu eigna, með hagsmuni borgarbúa að leiðarljósi,“ er haft eftir Þórdísi Lóu Þórhallsdóttur, oddviti Viðreisnar í Reykjavík. Nálgast má kynningu á kosningaáherslum Viðreisnar í viðhengi hér að neðan. Tengd skjöl ´Viðreisn_skýr_sýn_Hvað_kosta_kosningaloforðinPDF1.2MBSækja skjal
Viðreisn Reykjavík Sveitarstjórnarkosningar 2022 Borgarlína Mest lesið „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn Innlent Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Innlent Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Innlent „Þetta er innrás“ Innlent Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Innlent Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Erlent Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Innlent Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Erlent Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Innlent Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Innlent Fleiri fréttir Telur handtökuna byggja á slúðri Magnað sjónarspil: Einmana hrefna komst í gott „Lögreglan mun grípa fyrr inn í núna“ Barn lést úr malaríu á Landspítalanum Gaf sig fram vegna hraðbankastuldar Aukið aðhald í ríkisfjármálum og lífsbarátta hvals „Dýrlingurinn“ tekinn úr umferð en keyrir enn „Það er ekkert verið að innleiða einhver svakaleg próf í Kópavoginum“ Hamarsvirkjun í bið frekar en vernd Gæsluvarðhald leiðbeinandans framlengt Konur með örorkulífeyri líklegri til að vera þolendur ofbeldis Vanræksla staðfest en niðurfelling málsins líka Höfuðpaur fær þremur mánuðum lengri dóm en burðardýr Veðrið sem hlaupararnir á laugardag geta búist við „Þetta er innrás“ Viðkvæm gögn tengd stjórnmálaflokki séu á símanum Óbreyttir stýrisvextir, samræmd námspróf og breytt snið á Menningarnótt Kjósa um sameiningu Skorradalshrepps og Borgarbyggðar í september Enginn handtekinn vegna þjófnaðar á hraðbanka í Mosfellsbæ Brugðið eftir viðtal við borgarstjóra Mínútuþögn á Menningarnótt Kópavogsbær tekur aftur upp samræmd próf „Það er engin sleggja“ Slökktu eld í íbúð í fjölbýlishúsi í Breiðholti Mannleg mistök leiddu til birtingar draga í stað lokaútgáfu Einn hugðist bera sig og ber að ofan öskraði Ísland frumstætt samanborið við Noreg Færa vinsæla útitónleika yfir á sunnudag: „Ég ætla ekki bara að dæma ungmennin“ Kinnhestur frá Ingvari E. Sigurðssyni í tilefni af nýjum bjór „Á farsælum þrettán ára ferli hef ég bara heyrt af þessu tvívegis“ Sjá meira