Hafnarfjörður er kranafjörður Orri Björnsson skrifar 30. apríl 2022 00:01 Það er spennandi og gaman að fylgjast með þeim gríðarlega krafti sem er í uppbyggingu Hafnarfjarðar þessi misserin. Nýjar íbúðir þjóta upp og íbúum fjölgar dag frá degi. Í dag eru á annað þúsund íbúðir í byggingu og búið að úthluta lóðum undir meira en tvö þúsund til viðbótar. Spennandi þróunarsvæði fara fljótlega í gang á Hrauni vestur og á hafnarsvæðinu. Byggingarkrönum fjölgar stöðugt og í dag eru meira en 15% af öllum skráðum krönum landsins staðsettir í Hafnarfirði. Það skiptir máli hverjir stjórna Þegar mesta uppbyggingarskeið í sögu bæjarins stendur yfir er gríðarlega mikilvægt að vel sé haldið á spilunum og góð stjórn sé jafnt á framkvæmdum sem fjármálum bæjarfélagsins. Síðustu tvö kjörtímabil hefur Sjálfstæðisflokkurinn verið í meirihluta og okkur hefur gengið vel. Skuldir hafa lækkað, framkvæmdir hafa verið miklar og markvissar og hið mikla uppbyggingarskeið, sem nú er hafið, hefur verið undirbúið gaumgæfilega. Við Sjálfstæðismenn sækjumst nú eftir umboði til að sitja áfram við stjórnvölinn og sigla þessari miklu stækkun bæjarfélagsins í örugga höfn. Það er mikið undir og óumræðilega mikilvægt að vel takist til. Fögnum nýjum Hafnfirðingum Á næstu 4-5 árum mun Hafnfirðingum fjölga um fjórðung og þá skiptir máli að þjónusta og umhverfi fylgi með og að okkar nýju samborgurum líði vel frá fyrsta degi. Sjálfstæðisflokkurinn er reiðubúinn og mun beita sér af alefli til að svo megi verða. Góðir skólar, snyrtilegt umhverfi, greiðar samgöngur og öflugt samfélag er það sem fólk sækir í. Allt þetta er til staðar og við viljum halda áfram með bæjarbúum að gera það besta fyrir Hafnarfjörð. Höfundur skipar 2. sæti Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sveitarstjórnarkosningar 2022 Hafnarfjörður Sjálfstæðisflokkurinn Skoðun: Kosningar 2022 Mest lesið Rétt klukka síðan 1968: Höldum í síðdegisbirtuna Erlendur S. Þorsteinsson Skoðun Vegið að heilbrigðri samkeppni Herdís Dröfn Fjeldsted Skoðun Skilin eftir á SAk Gunnhildur H Gunnlaugsdóttir Skoðun Fjórða þorskastríðið er fram undan Gunnar Smári Egilsson Skoðun Traust, von og tækifæri á Norðausturlandi Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Ef eitthvað væri að marka Bjarna Gunnar Smári Egilsson Skoðun Kynjuð vísindi, leikskólaráð á villigötum, klámsýki, svipmyndir frá Norður-Kóreu Fastir pennar Landsbyggðin án háskóla? Ketill Sigurður Jóelsson Skoðun Ég á þetta ég má þetta Arnar Atlason Skoðun Ökuréttindi á beinskiptan og sjálfskiptan bíl Þuríður B. Ægisdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Rétt klukka síðan 1968: Höldum í síðdegisbirtuna Erlendur S. Þorsteinsson skrifar Skoðun Traust, von og tækifæri á Norðausturlandi Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar Skoðun Skilin eftir á SAk Gunnhildur H Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Hagræn áhrif íþrótta og mikilvægi þeirra á Íslandi Helgi Sigurður Haraldsson skrifar Skoðun Vegið að heilbrigðri samkeppni Herdís Dröfn Fjeldsted skrifar Skoðun Frjósemisvitund ungs fólks Sigríður Auðunsdóttir skrifar Skoðun Ökuréttindi á beinskiptan og sjálfskiptan bíl Þuríður B. Ægisdóttir skrifar Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar Skoðun Ísland á krossgötum: Gervigreindarver í stað álvera! Eggert Sigurbergsson skrifar Skoðun Endurreisn Grindavíkur Kristín María Birgisdóttir skrifar Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun 57 eignir óska eftir eigendum Sæunn Gísladóttir skrifar Skoðun Vindhanagal Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Vilja komast í orku Íslands Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Tölum um 7.645 íbúðirnar sem einstaklingar hafa safnað upp Arna Lára Jónsdóttir skrifar Skoðun Ríkislögreglustjóri verður að víkja Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Röng klukka siðan 1968: Kominn tími á breytingar Erla Björnsdóttir skrifar Skoðun Ísland 2040: Veljum við Star Trek - eða Star Wars leiðina? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Hærri vörugjöld á bíla: Vondar fréttir fyrir okkur öll Jóhannes Þór Skúlason skrifar Skoðun Hvar er skýrslan um Arnarholt? Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Fólkið á landsbyggðinni lendir í sleggjunni Margrét Rós Ingólfsdóttir skrifar Skoðun Höldum fast í auðjöfnuð Íslands Víðir Þór Rúnarsson skrifar Skoðun Fjárfesting í fólki Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Evran getur verið handan við hornið Kristján Reykjalín Vigfússon skrifar Skoðun Um vændi Drífa Snædal skrifar Skoðun Leikskólinn og þarfir barna og foreldra á árinu 2025 Ólafur Grétar Gunnarsson skrifar Skoðun Hvernig hjálpargögnin komast (ekki) til Gasa Birna Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Vestfirðir gullkista Íslands Gylfi Ólafsson skrifar Skoðun Iceland Airwaves – hjartsláttur íslenskrar tónlistar Einar Bárðarson skrifar Sjá meira
Það er spennandi og gaman að fylgjast með þeim gríðarlega krafti sem er í uppbyggingu Hafnarfjarðar þessi misserin. Nýjar íbúðir þjóta upp og íbúum fjölgar dag frá degi. Í dag eru á annað þúsund íbúðir í byggingu og búið að úthluta lóðum undir meira en tvö þúsund til viðbótar. Spennandi þróunarsvæði fara fljótlega í gang á Hrauni vestur og á hafnarsvæðinu. Byggingarkrönum fjölgar stöðugt og í dag eru meira en 15% af öllum skráðum krönum landsins staðsettir í Hafnarfirði. Það skiptir máli hverjir stjórna Þegar mesta uppbyggingarskeið í sögu bæjarins stendur yfir er gríðarlega mikilvægt að vel sé haldið á spilunum og góð stjórn sé jafnt á framkvæmdum sem fjármálum bæjarfélagsins. Síðustu tvö kjörtímabil hefur Sjálfstæðisflokkurinn verið í meirihluta og okkur hefur gengið vel. Skuldir hafa lækkað, framkvæmdir hafa verið miklar og markvissar og hið mikla uppbyggingarskeið, sem nú er hafið, hefur verið undirbúið gaumgæfilega. Við Sjálfstæðismenn sækjumst nú eftir umboði til að sitja áfram við stjórnvölinn og sigla þessari miklu stækkun bæjarfélagsins í örugga höfn. Það er mikið undir og óumræðilega mikilvægt að vel takist til. Fögnum nýjum Hafnfirðingum Á næstu 4-5 árum mun Hafnfirðingum fjölga um fjórðung og þá skiptir máli að þjónusta og umhverfi fylgi með og að okkar nýju samborgurum líði vel frá fyrsta degi. Sjálfstæðisflokkurinn er reiðubúinn og mun beita sér af alefli til að svo megi verða. Góðir skólar, snyrtilegt umhverfi, greiðar samgöngur og öflugt samfélag er það sem fólk sækir í. Allt þetta er til staðar og við viljum halda áfram með bæjarbúum að gera það besta fyrir Hafnarfjörð. Höfundur skipar 2. sæti Sjálfstæðisflokksins í Hafnarfirði.
Skoðun Tími til að endurskoða persónuverndarlög sem kæfa nýsköpun Hulda Birna Kjærnested Baldursdóttir ,Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar
Skoðun Á eineltisdaginn minnum við á eineltisdaginn Helga Björk Magnúsdóttir Grétudóttir,Ögmundur Jónasson skrifar
Skoðun Plan sem er sett í framkvæmd í stað áralangrar kyrrstöðu Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar