Hættum allri jaðarsetningu Anna Margrét Arnarsdóttir og Anna Sigrún Jóhönnudóttir skrifa 30. apríl 2022 07:01 Í dag birtist frétt á Austurfrétt sem virkilega stakk okkur. Fyrirsögnin er „Tveir kynlausir einstaklingar á Austurlandi.“ Fyrst furðuðum við okkur á því hvers vegna þetta er yfir höfuð fréttaefni en gott og vel, mögulega er mikilvægt að tala um þennan fjölda á landsvísu til að sýna hversu mikilvæg lögin um kynrænt sjálfræði eru. Hér erum við að tala um mjög jaðarsettan hóp sem upplifir oft mikla fordóma, fólk sem er jafnvel nýlega búið að átta sig á því sjálft að það má vera eins og það er. Því skiljum við ekki hvers vegna Austurfrétt telur nauðsynlegt að tiltaka þessar tvær manneskjur sem skilgreina sig og eru skráðar utan kynjatvíhyggjunar á öllu Austurlandi og þar með að útsetja þær fyrir frekari fordómum og jaðarsetningu. Slík fréttamennska minnir óneitanlega á frétt sem birtist 9. febrúar árið 1977 sem fjallaði um svartan mann í Þistilfirði. Hér þarf að byggja upp samfélag þar sem fordómar líðast ekki og það er ekki hægt ef við höldum áfram að taka einstaklinga eða ákveðna hópa út fyrir heildina. Við þurfum að nota gagnrýna hugsun við frétta- og greinaskrif og spyrja okkur í hverju fréttin felst. Hvar hættir fréttamennskan og fordómafulla forvitnin byrjar? Höfundar eru Anna Margrét Arnarsdóttir, oddviti VG í Fjarðabyggð og Anna Sigrún Jóhönnudóttir, sem skipar 3. sæti listans Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Sveitarstjórnarkosningar 2022 Vinstri græn Skoðun: Kosningar 2022 Fjarðabyggð Mest lesið Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon Skoðun Átta atriði sem sýna fram á vanda hávaxtastefnunnar Halla Gunnarsdóttir Skoðun Ríkisstjórnin ræður ekki við verðbólguna Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Ferðalag úr fangelsi hugans Sigurður Árni Reynisson Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson Skoðun Vitundarvakning um auðlindir þjóðar Halla Hrund Logadóttir Skoðun Hraðahindranir fyrir strætó Sveinn Ólafsson Skoðun Umbylting ríkisfjármála á átta mánuðum Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Friðum Eyjafjörð Jana Salóme Ingibjargar Jósepsdóttir Skoðun „Akademísk sniðganga“: gaslýsingar og hnignun háskólasamfélagsins Birgir Finnsson Skoðun Skoðun Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson skrifar Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon skrifar Skoðun Umbylting ríkisfjármála á átta mánuðum Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Átta atriði sem sýna fram á vanda hávaxtastefnunnar Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun 50 þúsund nýir íbúar – Hvernig tryggjum við samheldni? Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Framtíð nemenda í fyrsta sæti í Kópavogi Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Að setjast í fyrsta sinn á skólabekk Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ferðalag úr fangelsi hugans Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hraðahindranir fyrir strætó Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Íslenzkir sambandsríkissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Garðurinn okkar fyllist af illgresi Davíð Bergmann skrifar Skoðun Nýtt landsframlag – og hvað svo? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Fágætir dýrgripir í Vestmannaeyjum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar Skoðun Gervigreind er ekki sannleiksvél – en við getum gert svörin traustari Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Er einnig von á góðakstri Strætó í ár? Stefán Hrafn Jónsson skrifar Skoðun Ferðumst saman í Reykjavík Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Þúsundir barna bætast við umferðina Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þau sem hlaupa í átt að hættunni þegar aðrir flýja Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Öndum rólega Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Réttur barna versus veruleiki Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Framtíð villta laxins hangir á bláþræði Elvar Örn Friðriksson skrifar Skoðun „Akademísk sniðganga“: gaslýsingar og hnignun háskólasamfélagsins Birgir Finnsson skrifar Skoðun Við lifum ekki á tíma fasisma Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Fíknisjúkdómur – samfélagsleg ábyrgð sem við þurfum að takast á við Halldór Þór Svavarsson skrifar Skoðun Ætlar ríkið að stuðla að aukinni tóbaksneyslu á Íslandi? Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Bílastæðavandi í Reykjavík – tími til aðgerða Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Þakkir til Sivjar Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Fráleit túlkun á fornum texta breytir ekki staðreyndum Ómar Torfason skrifar Sjá meira
Í dag birtist frétt á Austurfrétt sem virkilega stakk okkur. Fyrirsögnin er „Tveir kynlausir einstaklingar á Austurlandi.“ Fyrst furðuðum við okkur á því hvers vegna þetta er yfir höfuð fréttaefni en gott og vel, mögulega er mikilvægt að tala um þennan fjölda á landsvísu til að sýna hversu mikilvæg lögin um kynrænt sjálfræði eru. Hér erum við að tala um mjög jaðarsettan hóp sem upplifir oft mikla fordóma, fólk sem er jafnvel nýlega búið að átta sig á því sjálft að það má vera eins og það er. Því skiljum við ekki hvers vegna Austurfrétt telur nauðsynlegt að tiltaka þessar tvær manneskjur sem skilgreina sig og eru skráðar utan kynjatvíhyggjunar á öllu Austurlandi og þar með að útsetja þær fyrir frekari fordómum og jaðarsetningu. Slík fréttamennska minnir óneitanlega á frétt sem birtist 9. febrúar árið 1977 sem fjallaði um svartan mann í Þistilfirði. Hér þarf að byggja upp samfélag þar sem fordómar líðast ekki og það er ekki hægt ef við höldum áfram að taka einstaklinga eða ákveðna hópa út fyrir heildina. Við þurfum að nota gagnrýna hugsun við frétta- og greinaskrif og spyrja okkur í hverju fréttin felst. Hvar hættir fréttamennskan og fordómafulla forvitnin byrjar? Höfundar eru Anna Margrét Arnarsdóttir, oddviti VG í Fjarðabyggð og Anna Sigrún Jóhönnudóttir, sem skipar 3. sæti listans
Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar
Skoðun Gervigreind er ekki sannleiksvél – en við getum gert svörin traustari Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Fíknisjúkdómur – samfélagsleg ábyrgð sem við þurfum að takast á við Halldór Þór Svavarsson skrifar