AGF tapaði í endurkomu Jóns Dags | SönderjyskE heldur í vonina Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. maí 2022 14:15 Jón Dagur í leik með AGF. vísir/Getty Slæmt gengi Íslendingaliðs AGF í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta heldur áfram. SönderjyskE, annað Íslendingalið, vann flottan sigur og lifir í voninni um að halda sæti sínu í deildinni. Forráðamenn AGF ætluðu sér ekki að spila Jón Degi Þorsteinssyni aftur þar sem samningur hans rennur út í sumar. Félagið hafði hins vegar tapað þremur leikjum í röð og var allt í einu í bullandi fallbaráttu. Því var ákveðið að kalla Jón Dag inn í byrjunarliðið er AGF heimsótti OB. Hann og Mikael Anderson voru báðir í byrjunarliði AGF sem og Jack Wilshere, fyrrverandi leikmaður Arsenal sem og fleiri liða á Englandi. Enginn Aron Elís Þrándarson var sjáanlegur í leikmannahóp OB í dag. Jakob Breum Martinsen kom OB yfir á 6. mínútu leiksins og reyndist það sigurmarkið, lokatölur 1-0. Mikael spilaði allan leikinn á meðan Jón Dagur var tekinn af velli á 68. mínútu. Atli Barkarson spilaði allan leikinn í 3-0 útisigri SönderjyskE á Vejle. Kristófer Ingi Kristinsson kom inn af bekknum hjá SönderjyskE á 63. mínútu er staðan var orðin 3-0. Nokkrum mínútum þar á undan hafði Atli nælt sér í gult spjald. Vi vinder 3-0 i Vejle. Mål af Peter Christiansen, Emil Frederiksen og Emil Kornvig Sæsonens første udesejr og vores første sejr i Vejle i Superliga-historien Godkendt søndag i Nørreskoven #vbsje #sldk pic.twitter.com/JW0eoEzDCq— SønderjyskE Fodbold (@SEfodbold) May 1, 2022 Staðan í fallumspili dönsku úrvalsdeildarinnar er þannig þegar fjórar umferðir eru eftir að SönderjuskE er á botni deildarinnar með 20 stig. Vejle er þar fyrir ofan með 22 stig á meðan AGF er í 10. sæti með 28 stig. Neðstu tvö liðin falla. Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Sport Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Sjá meira
Forráðamenn AGF ætluðu sér ekki að spila Jón Degi Þorsteinssyni aftur þar sem samningur hans rennur út í sumar. Félagið hafði hins vegar tapað þremur leikjum í röð og var allt í einu í bullandi fallbaráttu. Því var ákveðið að kalla Jón Dag inn í byrjunarliðið er AGF heimsótti OB. Hann og Mikael Anderson voru báðir í byrjunarliði AGF sem og Jack Wilshere, fyrrverandi leikmaður Arsenal sem og fleiri liða á Englandi. Enginn Aron Elís Þrándarson var sjáanlegur í leikmannahóp OB í dag. Jakob Breum Martinsen kom OB yfir á 6. mínútu leiksins og reyndist það sigurmarkið, lokatölur 1-0. Mikael spilaði allan leikinn á meðan Jón Dagur var tekinn af velli á 68. mínútu. Atli Barkarson spilaði allan leikinn í 3-0 útisigri SönderjyskE á Vejle. Kristófer Ingi Kristinsson kom inn af bekknum hjá SönderjyskE á 63. mínútu er staðan var orðin 3-0. Nokkrum mínútum þar á undan hafði Atli nælt sér í gult spjald. Vi vinder 3-0 i Vejle. Mål af Peter Christiansen, Emil Frederiksen og Emil Kornvig Sæsonens første udesejr og vores første sejr i Vejle i Superliga-historien Godkendt søndag i Nørreskoven #vbsje #sldk pic.twitter.com/JW0eoEzDCq— SønderjyskE Fodbold (@SEfodbold) May 1, 2022 Staðan í fallumspili dönsku úrvalsdeildarinnar er þannig þegar fjórar umferðir eru eftir að SönderjuskE er á botni deildarinnar með 20 stig. Vejle er þar fyrir ofan með 22 stig á meðan AGF er í 10. sæti með 28 stig. Neðstu tvö liðin falla.
Fótbolti Danski boltinn Mest lesið Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Einn besti dómari landsins fær ekki leik Körfubolti Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Sport Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Handbolti Fleiri fréttir Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Segir að það hafi ekki verið mistök að selja Elanga Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Skelltu lærisveinum Alonso og ótrúlegt bikarævintýri heldur áfram Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ „Verður vonandi tilbúinn fyrir síðustu leiki tímabilsins“ Segir Müller eiga skilið góða kveðjustund Orri og félagar duttu út með hádramatískum hætti Saka sneri aftur og skoraði í sigri Skyttnanna Sluppu með sigur og hafa haldið oftast hreinu Þjálfari Sveindísar segir starfi sínu lausu „Búin að taka mig inn í fjölskylduna“ Sjá meira