Tveir skotnir eftir rifrildi á kappleik barna Sindri Sverrisson skrifar 2. maí 2022 19:30 Byssumaðurinn og fórnarlömb hans voru áhorfendur á leik barna í ruðningi. Tveir menn voru fluttir á sjúkrahús með skotsár eftir að þriðji maðurinn hleypti af byssu í kjölfar rifrildis á hliðarlínunni á kappleik í Virginíufylki í Bandaríkjunum í gær. Um var að ræða leik barna í ruðningi við Benton-grunnskólann í Manassas. Samkvæmt frétt TMZ var fjöldi barna á aldrinum 4-14 ára á svæðinu, ýmist að keppa eða á meðal áhorfenda, og alls voru nokkur hundruð manns viðstödd. Lögregla var kölluð til eftir að hleypt var af skotfæri um klukkan 10.15 að morgni til. Hún leitar núna að skotmanninum sem mun hafa hlaupið í burtu af svæðinu en talið er að fórnarlömb skotárásarinnar muni lifa af. Dean Ladson var einn af áhorfendunum á svæðinu en ellefu ára sonur hans var að keppa. Hann sagði við FOX 5 að atburðarásin virtist hafa hafist á orðaskiptum á milli manna. „Maðurinn stóð jafnvel nær heldur en ég stend hjá þér núna og dró upp byssu,“ sagði Ladson við fréttamann. „Hann skaut hinn herramanninn og hljóp svo upp hæðina,“ sagði Ladson sem var vitaskuld feginn að engan af krökkunum á svæðinu skyldi saka. Hann sagði að syni sínum liði ágætlega: „Móðir hans spurði hvernig hann hefði það og hann sagði að hann væri bara ánægður með að vera á lífi. Það er ansi hart að ellefu ára strákur skuli þurfa að segja það,“ sagði Ladson. Bandaríkin Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Fleiri fréttir Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri Sjá meira
Um var að ræða leik barna í ruðningi við Benton-grunnskólann í Manassas. Samkvæmt frétt TMZ var fjöldi barna á aldrinum 4-14 ára á svæðinu, ýmist að keppa eða á meðal áhorfenda, og alls voru nokkur hundruð manns viðstödd. Lögregla var kölluð til eftir að hleypt var af skotfæri um klukkan 10.15 að morgni til. Hún leitar núna að skotmanninum sem mun hafa hlaupið í burtu af svæðinu en talið er að fórnarlömb skotárásarinnar muni lifa af. Dean Ladson var einn af áhorfendunum á svæðinu en ellefu ára sonur hans var að keppa. Hann sagði við FOX 5 að atburðarásin virtist hafa hafist á orðaskiptum á milli manna. „Maðurinn stóð jafnvel nær heldur en ég stend hjá þér núna og dró upp byssu,“ sagði Ladson við fréttamann. „Hann skaut hinn herramanninn og hljóp svo upp hæðina,“ sagði Ladson sem var vitaskuld feginn að engan af krökkunum á svæðinu skyldi saka. Hann sagði að syni sínum liði ágætlega: „Móðir hans spurði hvernig hann hefði það og hann sagði að hann væri bara ánægður með að vera á lífi. Það er ansi hart að ellefu ára strákur skuli þurfa að segja það,“ sagði Ladson.
Bandaríkin Mest lesið Ricky Hatton látinn Sport Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Enski boltinn Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Enski boltinn Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Sport Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM Sport Vandræðalegt víti frá Messi Fótbolti „Draumur síðan ég var krakki“ Fótbolti Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Enski boltinn Fleiri fréttir Fljótasta fólk heims er frá Jamaíku og Bandaríkjunum Í beinni: FHL - Breiðablik | Botnliðið fær toppliðið í heimsókn Í beinni: Valur - Tindastóll | Stólarnir þurfa stig Í beinni: KA - Vestri | Efri hlutinn heillar Í beinni: FH - Fram | Allt undir í Krikanum Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Í beinni: Burnley - Liverpool | Isak þarf að bíða lengur Ricky Hatton látinn Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Áfall fyrir Norðmenn: „Þetta var mun verra en ég hélt“ Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? Guðrún Karítas fjarri nýja metinu á sínu fyrsta HM „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Dagskráin í dag: Manchester-slagur á sófasunnudegi Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sævar hetjan í endurkomusigri Brann Arnór tryggði Norrköping stig í Íslendingaslag „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri Sjá meira