Davíð Snær genginn til liðs við FH | Samningur til 2025 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. maí 2022 19:02 Davíð Snær og Ísak Snær Þorvaldsson í baráttunni á síðustu leiktíð. Davíð Snær mun nú leika með FH en Ísak Snær samdi við Breiðablik. Vísir/Hulda Margrét FH hefur staðfest að miðjumaðurinn Davíð Snær Jóhannsson sé genginn til liðs við félagið frá Lecce á Ítalíu. Hann skrifar undir samning til ársins 2025. Frá þessu var greint á samfélagsmiðlum FH. Á miðvikudag greindi Vísir frá því að hinn 19 ára gamli Davíð Snær væri við það að ganga til lisð við FH í Bestu deild karla í fótbolta eftir stutt stopp hjá Lecce á Ítalíu. Hinn 19 ára gamli Davíð Snær stóð sig með prýði er Keflavík hélt sæti sínu í efstu deild hér á landi síðasta haust. Í kjölfarið var hann orðaður við FH en fór á endanum til Ítalíu. Hann hefur nú samið við FH og ljóst er að Hafnfirðingar eru að kaupa hann frá ítalska félaginu. Faðir Davíðs, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaðurinn Jóhann Birnir Guðmundsson, þjálfar í dag hjá FH eftir að hafa starfað hjá Keflavík síðan skórnir fóru á hilluna. Hann er afreksþjálfari félagsins ásamt því að vera hluti af þjálfarateymi 4. flokks karla. Davíð Snær hefur þrátt fyrir ungan aldur safnað ágætri reynslu hér á landi en alls á hann að baki 76 deildar- og bikarleiki. Þá hefur hann alls spilað 40 leiki fyrir yngri landslið Íslands. FH er í 8. sæti Bestu deildar karla með 3 stig eftir þrjár umferðir. View this post on Instagram A post shared by Fimleikafélag Hafnarfjarðar (@fhingar) Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fótbolti Íslenski boltinn FH Besta deild karla Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
Á miðvikudag greindi Vísir frá því að hinn 19 ára gamli Davíð Snær væri við það að ganga til lisð við FH í Bestu deild karla í fótbolta eftir stutt stopp hjá Lecce á Ítalíu. Hinn 19 ára gamli Davíð Snær stóð sig með prýði er Keflavík hélt sæti sínu í efstu deild hér á landi síðasta haust. Í kjölfarið var hann orðaður við FH en fór á endanum til Ítalíu. Hann hefur nú samið við FH og ljóst er að Hafnfirðingar eru að kaupa hann frá ítalska félaginu. Faðir Davíðs, fyrrum atvinnu- og landsliðsmaðurinn Jóhann Birnir Guðmundsson, þjálfar í dag hjá FH eftir að hafa starfað hjá Keflavík síðan skórnir fóru á hilluna. Hann er afreksþjálfari félagsins ásamt því að vera hluti af þjálfarateymi 4. flokks karla. Davíð Snær hefur þrátt fyrir ungan aldur safnað ágætri reynslu hér á landi en alls á hann að baki 76 deildar- og bikarleiki. Þá hefur hann alls spilað 40 leiki fyrir yngri landslið Íslands. FH er í 8. sæti Bestu deildar karla með 3 stig eftir þrjár umferðir. View this post on Instagram A post shared by Fimleikafélag Hafnarfjarðar (@fhingar) Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fótbolti Íslenski boltinn FH Besta deild karla Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Sér eftir því sem hann sagði Enski boltinn Myndasyrpa frá sigrinum sem kom Íslandi einu skrefi nær átta liða úrslitum Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Aron er betri handboltamaður en Óli Stef“ Handbolti Þurfti að fljúga heim í keppnisbúningnum Sport Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti Kusu að henda út myndbandsdómgæslu Fótbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira