Með forvörnum skal Fjörðinn byggja! Björn Páll Fálki Valsson skrifar 9. maí 2022 07:01 Eitt mikilvægasta verkefni stjórnvalda eru forvarnir enda eru það aðgerðir sem beinast að öllu samfélaginu, hópum eða einstaklingum innan þess. Það er samfélaginu hagfellt að forvarnir skili árangri og þá þarf allt samfélagið að koma að, bæði við stefnumörkun og framkvæmdar. Við viljum fá skýra heildar – og framtíðarsýn í forvarnarstörfum í Hafnarfirði enda lítum við ekki á forvarnir í verkefna- eða skammtímasamhengi. Ávinningurinn af forvörnum er oftast í litlum skrefum því þarf þrautseigju, áhuga og úthald en það höfum við í Miðflokknum og óháðum. Eitt það erfiðasta sem maður horfir upp á er að sjá ungt fólk missa fótanna í lífinu vegna neyslu eða þurfa sætta sig við dauðaslys í umferðinni vegna aksturs undir áhrifum. Þegar upp er staðið þá spara forvarnir fé og fólki líður betur og lifir jafnvel lengur, fólk heldur áfram að sinna sínum störfum sem halda samfélaginu gangandi og skapa hagvöxt. Sú sveitarstjórn sem sigrar sveitarstjórnarkosningarnar í framtíðinni geta þakkað okkur fyrir að setja fjármagn í forvarnir í dag. Við viljum ekki missa fólk vegna ótímabærs dauða eða örorku og fyrir utan kostnaðinn fyrir heilbrigðiskerfið missir þjóðfélagið verðmæta þegna. Við í Miðflokknum þorum og ætlum að gera og fara eftir alvöru forvarnaráætlun þvert á öll svið sveitarfélagsins. Góð leið fyrir þig. Höfundur skipar 4. sæti á lista Miðflokksins og óháðra í Hafnarfirði. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2022 Miðflokkurinn Hafnarfjörður Sveitarstjórnarkosningar 2022 Mest lesið Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon Skoðun Ríkisstjórnin ræður ekki við verðbólguna Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Umbylting ríkisfjármála á átta mánuðum Jóhann Páll Jóhannsson Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson Skoðun Átta atriði sem sýna fram á vanda hávaxtastefnunnar Halla Gunnarsdóttir Skoðun Flóttafólk er bara fólk Úlfhildur Ólafsdóttir Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir Skoðun Vitundarvakning um auðlindir þjóðar Halla Hrund Logadóttir Skoðun Ferðalag úr fangelsi hugans Sigurður Árni Reynisson Skoðun „Akademísk sniðganga“: gaslýsingar og hnignun háskólasamfélagsins Birgir Finnsson Skoðun Skoðun Skoðun Kristrún, það er bannað að plata Snorri Másson skrifar Skoðun Öndunaræfingar í boði SFS Vala Árnadóttir skrifar Skoðun Öndum rólega – á meðan húsið brennur Magnús Magnússon skrifar Skoðun Umbylting ríkisfjármála á átta mánuðum Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Átta atriði sem sýna fram á vanda hávaxtastefnunnar Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun 50 þúsund nýir íbúar – Hvernig tryggjum við samheldni? Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Framtíð nemenda í fyrsta sæti í Kópavogi Ásdís Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Að setjast í fyrsta sinn á skólabekk Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Skoðun Ferðalag úr fangelsi hugans Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Hraðahindranir fyrir strætó Sveinn Ólafsson skrifar Skoðun Íslenzkir sambandsríkissinnar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Garðurinn okkar fyllist af illgresi Davíð Bergmann skrifar Skoðun Nýtt landsframlag – og hvað svo? Hrafnhildur Bragadóttir,Birna Sigrún Hallsdóttir skrifar Skoðun Fágætir dýrgripir í Vestmannaeyjum Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar Skoðun Gervigreind er ekki sannleiksvél – en við getum gert svörin traustari Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Er einnig von á góðakstri Strætó í ár? Stefán Hrafn Jónsson skrifar Skoðun Ferðumst saman í Reykjavík Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Þúsundir barna bætast við umferðina Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Þau sem hlaupa í átt að hættunni þegar aðrir flýja Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Öndum rólega Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Réttur barna versus veruleiki Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Framtíð villta laxins hangir á bláþræði Elvar Örn Friðriksson skrifar Skoðun „Akademísk sniðganga“: gaslýsingar og hnignun háskólasamfélagsins Birgir Finnsson skrifar Skoðun Við lifum ekki á tíma fasisma Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Fíknisjúkdómur – samfélagsleg ábyrgð sem við þurfum að takast á við Halldór Þór Svavarsson skrifar Skoðun Ætlar ríkið að stuðla að aukinni tóbaksneyslu á Íslandi? Bjarni Freyr Guðmundsson skrifar Skoðun Bílastæðavandi í Reykjavík – tími til aðgerða Einar Sveinbjörn Guðmundsson skrifar Skoðun Þakkir til Sivjar Arnar Sigurðsson skrifar Skoðun Fráleit túlkun á fornum texta breytir ekki staðreyndum Ómar Torfason skrifar Sjá meira
Eitt mikilvægasta verkefni stjórnvalda eru forvarnir enda eru það aðgerðir sem beinast að öllu samfélaginu, hópum eða einstaklingum innan þess. Það er samfélaginu hagfellt að forvarnir skili árangri og þá þarf allt samfélagið að koma að, bæði við stefnumörkun og framkvæmdar. Við viljum fá skýra heildar – og framtíðarsýn í forvarnarstörfum í Hafnarfirði enda lítum við ekki á forvarnir í verkefna- eða skammtímasamhengi. Ávinningurinn af forvörnum er oftast í litlum skrefum því þarf þrautseigju, áhuga og úthald en það höfum við í Miðflokknum og óháðum. Eitt það erfiðasta sem maður horfir upp á er að sjá ungt fólk missa fótanna í lífinu vegna neyslu eða þurfa sætta sig við dauðaslys í umferðinni vegna aksturs undir áhrifum. Þegar upp er staðið þá spara forvarnir fé og fólki líður betur og lifir jafnvel lengur, fólk heldur áfram að sinna sínum störfum sem halda samfélaginu gangandi og skapa hagvöxt. Sú sveitarstjórn sem sigrar sveitarstjórnarkosningarnar í framtíðinni geta þakkað okkur fyrir að setja fjármagn í forvarnir í dag. Við viljum ekki missa fólk vegna ótímabærs dauða eða örorku og fyrir utan kostnaðinn fyrir heilbrigðiskerfið missir þjóðfélagið verðmæta þegna. Við í Miðflokknum þorum og ætlum að gera og fara eftir alvöru forvarnaráætlun þvert á öll svið sveitarfélagsins. Góð leið fyrir þig. Höfundur skipar 4. sæti á lista Miðflokksins og óháðra í Hafnarfirði.
Skoðun Gjaldskyldulandið Ísland - Viltu hafa bílastæðagjald við hverja lækjarsprænu? Hermann Helguson skrifar
Skoðun Gervigreind er ekki sannleiksvél – en við getum gert svörin traustari Sigvaldi Einarsson skrifar
Skoðun Fíknisjúkdómur – samfélagsleg ábyrgð sem við þurfum að takast á við Halldór Þór Svavarsson skrifar