Nýr Doctor Who Elísabet Hanna skrifar 9. maí 2022 13:01 Ncuti Gatwa. Getty/Karwai Tang Ncuti Gatwa tekur við af Jodie Whittaker sem Doctor Who samkvæmt tilkynningu frá BBC. Ncuti verður þar með fjórtándi tímavörðurinn (e. Time Lord) og er leikarinn spenntur fyrir komandi tímum. „Sex Education“ Hinn Skoski Ncuti er fæddur í Rwanda og er þekktastur fyrir hlutverk sitt í Netflix þáttunum Sex Education sem Eric Effiong. Hann hefur þrisvar sinnum verið tilnefndur til BAFTA sjónvarpsverðlaunanna fyrir hlutverkið en þessa dagana fer hann einnig með hlutverk í nýju Barbie myndinni. Í viðtali við BBC hafði hann meðal annars þetta að segja um nýja hlutverkið sem Doctor Who: „Þetta er ótrúleg tilfinning. Þetta er sannur heiður. Þetta hlutverk er stofnun og það er svo táknrænt.“ Stal hlutverkinu Russel T Davies sem er framleiðandi og höfundur Doctor Who þáttanna sagði að Ncuti hafi staðið sig stórkostlega í prufunum og þar af leiðandi hlotið hlutverkið. Hann segir teymið hafa verið með annan leikara í huga eftir daginn sem áhorfendaprufurnar fóru fram þar sem Ncuti var síðastur inn í prufunum: „Við héldum að við værum með einhvern en svo kom hann inn og stal því.“ View this post on Instagram A post shared by Russell T Davies (@russelltdavies63) Aðrir leikarar sem hafa farið með hlutverk Doctor Who eru meðal annars Matt Smith, Jodie Whittaker, Peter Capaldi og David Tennant. View this post on Instagram A post shared by Doctor Who (@bbcdoctorwho) Hollywood Bíó og sjónvarp Bretland Tengdar fréttir Margot Robbie og Ryan Gosling verða Barbie og Ken Hin ljóshærða, sólbrúna og lífsglaða Barbie er væntanleg á hvíta tjaldið næsta sumar. Það er hin stórglæsilega ástralska leikkona Margot Robbie sem fer með hlutverk dúkkunnar heimsfrægu. Þá mun enginn annar en hjartaknúsarinn Ryan Gosling fara með hlutverk karldúkkunnar Ken. 28. apríl 2022 14:00 Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Ástkona njósnarans skildi eftir sig sjóðheit bréf Gagnrýni Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Sjá meira
„Sex Education“ Hinn Skoski Ncuti er fæddur í Rwanda og er þekktastur fyrir hlutverk sitt í Netflix þáttunum Sex Education sem Eric Effiong. Hann hefur þrisvar sinnum verið tilnefndur til BAFTA sjónvarpsverðlaunanna fyrir hlutverkið en þessa dagana fer hann einnig með hlutverk í nýju Barbie myndinni. Í viðtali við BBC hafði hann meðal annars þetta að segja um nýja hlutverkið sem Doctor Who: „Þetta er ótrúleg tilfinning. Þetta er sannur heiður. Þetta hlutverk er stofnun og það er svo táknrænt.“ Stal hlutverkinu Russel T Davies sem er framleiðandi og höfundur Doctor Who þáttanna sagði að Ncuti hafi staðið sig stórkostlega í prufunum og þar af leiðandi hlotið hlutverkið. Hann segir teymið hafa verið með annan leikara í huga eftir daginn sem áhorfendaprufurnar fóru fram þar sem Ncuti var síðastur inn í prufunum: „Við héldum að við værum með einhvern en svo kom hann inn og stal því.“ View this post on Instagram A post shared by Russell T Davies (@russelltdavies63) Aðrir leikarar sem hafa farið með hlutverk Doctor Who eru meðal annars Matt Smith, Jodie Whittaker, Peter Capaldi og David Tennant. View this post on Instagram A post shared by Doctor Who (@bbcdoctorwho)
Hollywood Bíó og sjónvarp Bretland Tengdar fréttir Margot Robbie og Ryan Gosling verða Barbie og Ken Hin ljóshærða, sólbrúna og lífsglaða Barbie er væntanleg á hvíta tjaldið næsta sumar. Það er hin stórglæsilega ástralska leikkona Margot Robbie sem fer með hlutverk dúkkunnar heimsfrægu. Þá mun enginn annar en hjartaknúsarinn Ryan Gosling fara með hlutverk karldúkkunnar Ken. 28. apríl 2022 14:00 Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Ástkona njósnarans skildi eftir sig sjóðheit bréf Gagnrýni Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Beyonce, Charli xcx og Kendrick Lamar sópa að sér tilnefningum Sjá meira
Margot Robbie og Ryan Gosling verða Barbie og Ken Hin ljóshærða, sólbrúna og lífsglaða Barbie er væntanleg á hvíta tjaldið næsta sumar. Það er hin stórglæsilega ástralska leikkona Margot Robbie sem fer með hlutverk dúkkunnar heimsfrægu. Þá mun enginn annar en hjartaknúsarinn Ryan Gosling fara með hlutverk karldúkkunnar Ken. 28. apríl 2022 14:00
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið