Pétur: Mér fannst bara best að stilla þessu upp svona og þá geri ég það Sverrir Mar Smárason skrifar 9. maí 2022 22:00 Pétur Pétursson var ánægður með sigur síns liðs í kvöld. Vísir/Hulda Margrét Valur vann góðan 3-0 sigur á Keflavík í 3. umferð Bestu deildar kvenna á Hlíðarenda í kvöld. Pétur Pétursson, þjálfari Vals, var sáttur við stigin þrjú. „Mér fannst þetta bara mjög vel gert hjá okkur og sérstaklega seinni hálfleikurinn. Þær lágu rosalega aftarlega og voru mest með 10 menn bara fyrir utan teig. Það var erfitt að brjóta þær, sérstaklega í fyrri hálfleik. Þegar við náðum markinu inn þá gerðum við þetta mjög vel,“ sagði Pétur. Því næst spurði viðtalsmaður hann hvort þetta hefðu verið hin svokölluðu "tómatsósuáhrif" þar sem Valur þurfti tæpan klukkutíma til þess að brjóta niður vörn Keflavíkur en vann svo að lokum 3-0. Viðtalsmaður varð svo að útskýra fyrir Pétri hvað það væri. „Ég veit ekki hvað tómatsósuáhrif eru. Ég hef aldrei heyrt þetta áður,“ sagði Pétur hlæjandi og hélt svo áfram, „eins og ég segi mér fannst við bara koma út á völlinn í seinni hálfleik mjög þolinmóðar og gerðum það sem við ætluðum að gera. Þá fannst mér líka að þetta myndi ganga upp hjá okkur.“ Valur tapaði gegn Þór/KA fyrir norðan í 2. umferð og segir Pétur það mikilvægt að komast aftur á sigurbraut. „Já það er mikilvægt. En þetta eru allt saman erfiðir leikir sem við erum að spila og bara mikilvægt að vinna leiki,“ sagði Pétur. Elín Metta hóf leikinn á bekknum í dag og inn í byrjunarliðið komu tveir nýir erlendir leikmenn. Þær Brookelynn Entz og Mariana Speckmaier. Pétur ræður og þannig er það. „Mér fannst bara best að stilla þessu upp svona og þá geri ég það. Það er ekkert flóknara en það,“ sagði Pétur um liðsuppstillinguna. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir kom vil Vals í vetur frá Kýpur. Hún átti tvær stoðsendingar í leiknum í kvöld og var sífellt ógnandi. Pétur er ánægður með það hvernig hún hefur komið inn í liðið. „Hún er alltaf að koma betur og betur inn í hópinn hjá okkur. Hún átti góðan leik í dag eins og svo margar aðrar,“ sagði Pétur að lokum. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Valur Keflavík ÍF Besta deild kvenna Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Sjá meira
„Mér fannst þetta bara mjög vel gert hjá okkur og sérstaklega seinni hálfleikurinn. Þær lágu rosalega aftarlega og voru mest með 10 menn bara fyrir utan teig. Það var erfitt að brjóta þær, sérstaklega í fyrri hálfleik. Þegar við náðum markinu inn þá gerðum við þetta mjög vel,“ sagði Pétur. Því næst spurði viðtalsmaður hann hvort þetta hefðu verið hin svokölluðu "tómatsósuáhrif" þar sem Valur þurfti tæpan klukkutíma til þess að brjóta niður vörn Keflavíkur en vann svo að lokum 3-0. Viðtalsmaður varð svo að útskýra fyrir Pétri hvað það væri. „Ég veit ekki hvað tómatsósuáhrif eru. Ég hef aldrei heyrt þetta áður,“ sagði Pétur hlæjandi og hélt svo áfram, „eins og ég segi mér fannst við bara koma út á völlinn í seinni hálfleik mjög þolinmóðar og gerðum það sem við ætluðum að gera. Þá fannst mér líka að þetta myndi ganga upp hjá okkur.“ Valur tapaði gegn Þór/KA fyrir norðan í 2. umferð og segir Pétur það mikilvægt að komast aftur á sigurbraut. „Já það er mikilvægt. En þetta eru allt saman erfiðir leikir sem við erum að spila og bara mikilvægt að vinna leiki,“ sagði Pétur. Elín Metta hóf leikinn á bekknum í dag og inn í byrjunarliðið komu tveir nýir erlendir leikmenn. Þær Brookelynn Entz og Mariana Speckmaier. Pétur ræður og þannig er það. „Mér fannst bara best að stilla þessu upp svona og þá geri ég það. Það er ekkert flóknara en það,“ sagði Pétur um liðsuppstillinguna. Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir kom vil Vals í vetur frá Kýpur. Hún átti tvær stoðsendingar í leiknum í kvöld og var sífellt ógnandi. Pétur er ánægður með það hvernig hún hefur komið inn í liðið. „Hún er alltaf að koma betur og betur inn í hópinn hjá okkur. Hún átti góðan leik í dag eins og svo margar aðrar,“ sagði Pétur að lokum. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Valur Keflavík ÍF Besta deild kvenna Mest lesið Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Formúla 1 Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Íslenski boltinn United tilbúið að tapa miklu á Højlund Enski boltinn Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son Enski boltinn Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Körfubolti Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Enski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikir í Bestu og Manchester United Sport Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu Handbolti Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Körfubolti Fleiri fréttir Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Sætt að þetta gerðist á 91. mínútu“ KR sækir Arnar Frey af bekknum hjá HK Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 3-2 | Blikar í úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Nákvæmlega það sem ég hef verið að sjá fyrir mér“ KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur ÍR aftur á toppinn Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Uppbótartíminn: Hvernig lið er Stjarnan? „Ætlum að fara þarna og sækja þennan bikar“ Njarðvík á toppinn Sjá meira
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn
Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Íslenski boltinn