Tveir sjúkrabílar voru sendir á staðinn og hefur mótorhjólamaðurinn verið fluttur á slysadeild, samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði höfuðborgarsvæðisins. Ekki liggja fyrir frekari upplýsingar að svo stöddu.
Mótorhjólaslys í Laugardal
Minnst einn slasaðist í mótorhjólaslysi nærri Pylsuvagninum í Laugardal upp úr klukkan sex í kvöld.