Nökkvi: Ég vissi að þetta myndi enda inni Árni Gísli Magnússon skrifar 11. maí 2022 22:21 Nökkvi Þeyr tryggði KA dramatískan sigur. Vísir/Hulda Margrét Nökkvi Þeyr Þórisson, leikmaður KA, var hetja liðsins annan heimaleikinn í röð þegar hann skoraði sigurmarkið í uppbótatíma gegn FH úr vítaspyrnu sem hann krækti í sjálfur. „Annar leikurinn í röð sem þetta endar í svona mikilli dramatík, endar á víti og ég set hann inn þannig að mér líður greinilega mjög vel á Dalvík.” Nökkvi var búinn að eiga tvö stangarskot fyrr í leiknum og KA fjögur í heildina. Auk þess fékk Nökkvi fleiri fín færi. „Þetta var eiginlega svona leikur, þetta var sláin út og stöngin út og svo var bjargað á línu frá Dusan (Brkovic) og þetta virtist ætla að enda sem sláin út leikur en svo fengum við þetta víti og ég vissi að þetta myndi enda inni.” Það kemur fyrir að KA leyfi andstæðingnum að hafa boltann og nota svo hraðann fram á við til að skapa usla. Nökkvi segir þennan leikstíl henta sér ágætlega. „Það hentar mér alveg fínt, ég er snöggur og það nýtist mér kannski vel en við getum alveg haldið boltanum, við áttum bara að vera miklu hugrakkari að halda boltanum í dag því þegar við héldum boltanum vorum við að skapa okkur og við sýndum það í seinni hálfleik og öll hættulegu færin komu hjá okkur þannig að við þurfum bara að vera hugrakkari.” KA liðið er enn ósigrað eftir fimm leiki með fjóra sigra og eitt jafntefli. Það kemur Nökkva ekkert á óvart. „Við förum í hvern einasta leik til þess að vinna hann þannig að við gátum alveg séð þetta fyrir okkur”, sagði Nökkvi kokhraustur að lokum. Besta deild karla KA Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Sjá meira
„Annar leikurinn í röð sem þetta endar í svona mikilli dramatík, endar á víti og ég set hann inn þannig að mér líður greinilega mjög vel á Dalvík.” Nökkvi var búinn að eiga tvö stangarskot fyrr í leiknum og KA fjögur í heildina. Auk þess fékk Nökkvi fleiri fín færi. „Þetta var eiginlega svona leikur, þetta var sláin út og stöngin út og svo var bjargað á línu frá Dusan (Brkovic) og þetta virtist ætla að enda sem sláin út leikur en svo fengum við þetta víti og ég vissi að þetta myndi enda inni.” Það kemur fyrir að KA leyfi andstæðingnum að hafa boltann og nota svo hraðann fram á við til að skapa usla. Nökkvi segir þennan leikstíl henta sér ágætlega. „Það hentar mér alveg fínt, ég er snöggur og það nýtist mér kannski vel en við getum alveg haldið boltanum, við áttum bara að vera miklu hugrakkari að halda boltanum í dag því þegar við héldum boltanum vorum við að skapa okkur og við sýndum það í seinni hálfleik og öll hættulegu færin komu hjá okkur þannig að við þurfum bara að vera hugrakkari.” KA liðið er enn ósigrað eftir fimm leiki með fjóra sigra og eitt jafntefli. Það kemur Nökkva ekkert á óvart. „Við förum í hvern einasta leik til þess að vinna hann þannig að við gátum alveg séð þetta fyrir okkur”, sagði Nökkvi kokhraustur að lokum.
Besta deild karla KA Mest lesið Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Enski boltinn Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Enski boltinn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fótbolti Fleiri fréttir „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Reyna að lokka Arnór aftur til Svíþjóðar Arnar fundar með KSÍ Freyr til Noregs í viðræður og Högmo tekinn við Molde Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Jón Daði á báðum áttum en opinn fyrir heimkomu Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Mörk frá Gavi og Yamal komu Barcelona í úrslitaleikinn Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Lið Jóhanns Berg kært til FIFA Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Zidane líklegastur til að taka við af Deschamps Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Situr inni með morðingjum og misyndismönnum í fangelsi hinna frægu Hjörtur þriðji úr vörn landsliðsins í Grikklandi Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Valdi Ísland ekki Danmörku: „Snerist um hvað mig langaði mest að gera“ Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Deschamps hættir með Frakka eftir HM 2026 Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Sjá meira