Helsti handboltaspekingur Dana gagnrýnir Aron Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. maí 2022 11:31 Aron Pálmarsson í leik Veszprém og Álaborgar í gær. epa/Tamas Vasvari Einn helsti handboltasérfræðingur Dana gagnrýndi Aron Pálmarsson fyrir frammistöðu hans í leik Veszprém og Álaborgar í Meistaradeild Evrópu í gær. Möguleikar Álaborgar á að komast í úrslitahelgi Meistaradeildarinnar eru ekki miklir eftir sjö marka tap fyrir Veszprém í gær, 36-29. Aron sýndi ekki sínar bestu hliðar gegn sínu gamla liði. Landsliðfyrirliðinn skoraði tvö mörk úr fimm skotum og gaf tvær stoðsendingar. Íslandsvinurinn Bent Nygaard, sem hefur lengi verið einn helsti handboltasérfræðingur Dana, var ekki hrifinn af framlagi Arons í leiknum. „Veszprém nýtti sér frábæran heimavöll til hins ítrasta. Mikilvægir leikmenn, sérstaklega Aron, náðu sér ekki á strik! Sjö marka munur er of mikið,“ skrifaði Nygaard á Twitter eftir leikinn í Veszprém. Veszprem udnytter en forrygende hjemmebane. Afgørende spillere - især Palmarsson - kunne ikke levere! Minus 7 er for meget. #laugeogkammeraterpåtop #veszpremaalborg #ehfcl— Bent Nyegaard (@BentNyegaard) May 12, 2022 Seinni leikur Álaborgar og Veszprém fer fram í Danmörku á miðvikudaginn og ljóst er að Aron og félagar þurfa heldur betur að láta hendur standa fram úr ermum til að komast í úrslitahelgina í Köln. Aron hefur oftar en ekki blómstað í úrslitahelgi Meistaradeildarinnar. Hann varð Evrópumeistari með Kiel 2010 og 2012, Barcelona 2021 og fór í úrslit með Kiel 2014, Veszprém 2016 og Barcelona 2020. Hann var valinn besti leikmaður úrslitahelgar Meistaradeildarinnar 2014. Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Danski handboltinn Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Sjá meira
Möguleikar Álaborgar á að komast í úrslitahelgi Meistaradeildarinnar eru ekki miklir eftir sjö marka tap fyrir Veszprém í gær, 36-29. Aron sýndi ekki sínar bestu hliðar gegn sínu gamla liði. Landsliðfyrirliðinn skoraði tvö mörk úr fimm skotum og gaf tvær stoðsendingar. Íslandsvinurinn Bent Nygaard, sem hefur lengi verið einn helsti handboltasérfræðingur Dana, var ekki hrifinn af framlagi Arons í leiknum. „Veszprém nýtti sér frábæran heimavöll til hins ítrasta. Mikilvægir leikmenn, sérstaklega Aron, náðu sér ekki á strik! Sjö marka munur er of mikið,“ skrifaði Nygaard á Twitter eftir leikinn í Veszprém. Veszprem udnytter en forrygende hjemmebane. Afgørende spillere - især Palmarsson - kunne ikke levere! Minus 7 er for meget. #laugeogkammeraterpåtop #veszpremaalborg #ehfcl— Bent Nyegaard (@BentNyegaard) May 12, 2022 Seinni leikur Álaborgar og Veszprém fer fram í Danmörku á miðvikudaginn og ljóst er að Aron og félagar þurfa heldur betur að láta hendur standa fram úr ermum til að komast í úrslitahelgina í Köln. Aron hefur oftar en ekki blómstað í úrslitahelgi Meistaradeildarinnar. Hann varð Evrópumeistari með Kiel 2010 og 2012, Barcelona 2021 og fór í úrslit með Kiel 2014, Veszprém 2016 og Barcelona 2020. Hann var valinn besti leikmaður úrslitahelgar Meistaradeildarinnar 2014.
Meistaradeild Evrópu í handbolta karla Danski handboltinn Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Sigvaldi Björn fjarri góðu gamni í sjaldséðu tapi Kolstad Eva Björk með stórleik í fyrsta sigri Stjörnunnar „Hann er ein stærsta ástæðan fyrir því“ KA-menn fengu góða jólagjöf Flautumark hjá FH og ÍR með þeim í Höllina KA í undanúrslit á kostnað bikarmeistaranna Stærsti leikur ársins í Eyjum fer fram í kvöld „Er því miður kominn í jólafrí“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Snorri kynnti EM-strákana okkar Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Sjá meira