Ábyrg framtíð vill að höfuðborgin sé áfram fyrir alla landsmenn Sigríður Svavarsdóttir skrifar 13. maí 2022 15:50 Landsmenn vilja þjónustu sem er hægt að sækja þegar þess þarf án umferðatafa eða allskonar þrenginga. Eigum við ekki að meta allt starfsfólk út frá sinni kunnáttu og getu launalega? Verkamaðurinn vinnur yfirleitt erfiðustu vinnuna, tæknimaðurinn sem vinnur við allskonar uppbyggingu á okkar kerfum og nýbyggingum. Háskólafólkið vinnur allskyns störf í kerfinu hvort sem það er í hjúkrun, skrifstofustörf eða önnur störf með sömu lengd á námstíma? Oft hef ég spurt mig að því því af hverju skrifstofustörfin séu meira metin en umönnun í launaumslaginu? Ræstingarstörf eru lítis metin og oftast boðin út til að ná niður kostnaði. Verktakinn fleytir rjómann en þrællinn á að fara yfir á methraða og hræra í óhreinindum á lágum launum. Þarf ekki eitthvað að skoða þetta? Ábyrg framtíð vill borg fyrir alla, hingað á höfuðborgarsvæðið er þjónustan komin sem áður var á landsbyggðinni því er ástæðulaust að bæta á kostnað þeirra með því að þrengja svo að flugvellinum að fólk sé neitt til að kaupa gistinótt í stað þess að fljúa á milli í öryggi á sama degi. Ágætu kjósendur! Ábyrg framtíð mun standa á verði með þessa þætti og fl. því það gæti orðið of seint eftir 4 ár að flogið verði til Reykjavíkur eða út á land því völlurinn verður orðin of aðþregndur. Ef sama stjórn verður áfram mun flugið leggist af. Það verður ekki flutt til Keflavíkur nema sem neyðarflug því miður er ekki pláss fyrir það þar og öll kennsla um detta niður og færast erlendis. Vöknum af værum blundi. Stöndum á verði. Höfundur er í 6. sæti á lista Ábyrgrar framtíðar. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skoðun: Kosningar 2022 Ábyrg framtíð Mest lesið Örvæntingarfullur maður sker út grasker Þórður Snær Júlíusson Skoðun Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum Fida Abu Libdeh Skoðun Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Stóri grænþvotturinn Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Vitsmunaleg vanstilling í boði ungra Sjálfstæðiskvenna Erna Mist Skoðun Kjaftæði Elliði Vignisson Skoðun Gerum þetta að kosningamáli Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Falleinkunn fyrrum forseta Vilhjálmur Þorsteinsson,Viktor Orri Valgarðsson Skoðun Fólk eða fífl? Anna Gunndís Guðmundsdóttir Skoðun Verklausi milljónakennarinn Þórunn Sveinbjarnardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Hvar er mannúðin? Davíð Sól Pálsson skrifar Skoðun Gerum þetta að kosningamáli Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Stóri grænþvotturinn Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullur maður sker út grasker Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Vill íslenska þjóðin halda í einmenninguna? Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Inngilding eða „aðskilnaður“? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Vonin má aldrei deyja Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum Fida Abu Libdeh skrifar Skoðun Um áhrif niðurskurðar á fjárlögum 2025 til kvikmyndagerðar og lista Steingrímur Dúi Másson skrifar Skoðun Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Fólk eða fífl? Anna Gunndís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Eru til lausnir við mönnunarvanda heilsugæslunnar? Gunnlaugur Már Briem skrifar Skoðun Er eitthvað mál að handtaka börn? Elsa Bára Traustadóttir skrifar Skoðun Er ferðaþjónusta útlendingavandamál? Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Íslenska kerfið framleiðir afbrotamenn Ágústa Ágústsdóttir skrifar Skoðun Ekki fokka þessu upp! Gunnar Dan Wiium skrifar Skoðun Kosningaloforð og hvað svo? Björn Snæbjörnsson skrifar Skoðun Fólk, fjárfestingar og framfarir Baldur Thorlacius skrifar Skoðun Húsnæðis- og skipulagsmál Anna Sofía Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Falleinkunn fyrrum forseta Vilhjálmur Þorsteinsson,Viktor Orri Valgarðsson skrifar Skoðun Séreignarsparnaður nauðsynlegur valkostur til að létta greiðslubyrði Kolbrún Halldórsdóttir skrifar Skoðun Skattlögð þegar við þénum, eigum og eyðum Aron H. Steinsson skrifar Skoðun Kjaftæði Elliði Vignisson skrifar Skoðun Vitsmunaleg vanstilling í boði ungra Sjálfstæðiskvenna Erna Mist skrifar Skoðun Lítið gert úr áhyggjum íbúa Ölfuss og annarra landsmanna Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Kyrrstöðuna verður að rjúfa! Lausn fyrir verðandi innviðaráðherra Sigþór Sigurðsson skrifar Skoðun Íslenskan og menningararfurinn Sólveig Dagmar Þórisdóttir skrifar Skoðun Mannúðlegri úrræði Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Læknar á landsbyggðinni Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Íslensk verðtrygging á mannamáli! Elín Íris Fanndal Jónasdóttir skrifar Sjá meira
Landsmenn vilja þjónustu sem er hægt að sækja þegar þess þarf án umferðatafa eða allskonar þrenginga. Eigum við ekki að meta allt starfsfólk út frá sinni kunnáttu og getu launalega? Verkamaðurinn vinnur yfirleitt erfiðustu vinnuna, tæknimaðurinn sem vinnur við allskonar uppbyggingu á okkar kerfum og nýbyggingum. Háskólafólkið vinnur allskyns störf í kerfinu hvort sem það er í hjúkrun, skrifstofustörf eða önnur störf með sömu lengd á námstíma? Oft hef ég spurt mig að því því af hverju skrifstofustörfin séu meira metin en umönnun í launaumslaginu? Ræstingarstörf eru lítis metin og oftast boðin út til að ná niður kostnaði. Verktakinn fleytir rjómann en þrællinn á að fara yfir á methraða og hræra í óhreinindum á lágum launum. Þarf ekki eitthvað að skoða þetta? Ábyrg framtíð vill borg fyrir alla, hingað á höfuðborgarsvæðið er þjónustan komin sem áður var á landsbyggðinni því er ástæðulaust að bæta á kostnað þeirra með því að þrengja svo að flugvellinum að fólk sé neitt til að kaupa gistinótt í stað þess að fljúa á milli í öryggi á sama degi. Ágætu kjósendur! Ábyrg framtíð mun standa á verði með þessa þætti og fl. því það gæti orðið of seint eftir 4 ár að flogið verði til Reykjavíkur eða út á land því völlurinn verður orðin of aðþregndur. Ef sama stjórn verður áfram mun flugið leggist af. Það verður ekki flutt til Keflavíkur nema sem neyðarflug því miður er ekki pláss fyrir það þar og öll kennsla um detta niður og færast erlendis. Vöknum af værum blundi. Stöndum á verði. Höfundur er í 6. sæti á lista Ábyrgrar framtíðar.
Skoðun Um áhrif niðurskurðar á fjárlögum 2025 til kvikmyndagerðar og lista Steingrímur Dúi Másson skrifar
Skoðun Séreignarsparnaður nauðsynlegur valkostur til að létta greiðslubyrði Kolbrún Halldórsdóttir skrifar
Skoðun Lítið gert úr áhyggjum íbúa Ölfuss og annarra landsmanna Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar