„Góðar líkur á að þetta hafi verið minn seinasti leikur fyrir Bayern“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 14. maí 2022 17:01 Robert Lewandowski gæti kvatt Bayern München í sumar. Stuart Franklin/Getty Images Markamaskínan Robert Lewandowski gæti hafa leikið sinn seinasta leik fyrir Bayern München er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Wolfsburg í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Gestirnir í Bayern voru löngu búnir að tryggja þýska deildarmeistaratitilinn og úrslit dagsins skiptu því kannski ekki svo miklu máli, en Robert Lewandowski skoraði annað mark Bayern í dag. Pólski framherjinn er samningsbundinn þýska stórveldinu fram yfir næsta tímabil, en hann er sagður vilja komast burt í sumar og prófa eitthvað nýtt. Hasan Salihamidzic, yfirmaður knattspyrnumála hjá Bayern, staðfesti þær sögusagnir svo fyrr í dag. Lewandowski mætti svo í viðtal eftir leik dagsins gegn Wolfsburg og þar sagði hann góðar líkur á því að þetta hafi verið hans seinasti leikur fyrir félagið. „Það eru mjög góðar líkur á að þetta hafi verið minn seinasti leikur fyrir Bayern,“ sagði Pólverjinn í samtali við Viaplay eftir leik. „Ég get ekki staðfest það hundrað prósent, en þetta gæti hafa verið minn seinasti leikur. Við viljum finna bestu lausnina fyrir mig og félagið.“ Robert Lewandowski to @viaplaysportpl: “It’s very possible that this was my last game for Bayern. I cannot say that at 100%, but it may have been [my last game]. We want to find the best solution for me and for the club”. 🚨 #FCBayern @iMiaSanMia pic.twitter.com/ofjrdL7fxw— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 14, 2022 Robert Lewandowski er orðinn 33 ára gamall og því gæti farið að síga á seinni hluta ferilsins hjá þessari miklu markamaskínu. Hann hefur verið í herbúðum Bayern frá árinu 2014 og í 253 deildarleikjum hefur hann skorað hvorki fleiri né færri en 238 mörk. Þýski boltinn Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Fleiri fréttir Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjá meira
Gestirnir í Bayern voru löngu búnir að tryggja þýska deildarmeistaratitilinn og úrslit dagsins skiptu því kannski ekki svo miklu máli, en Robert Lewandowski skoraði annað mark Bayern í dag. Pólski framherjinn er samningsbundinn þýska stórveldinu fram yfir næsta tímabil, en hann er sagður vilja komast burt í sumar og prófa eitthvað nýtt. Hasan Salihamidzic, yfirmaður knattspyrnumála hjá Bayern, staðfesti þær sögusagnir svo fyrr í dag. Lewandowski mætti svo í viðtal eftir leik dagsins gegn Wolfsburg og þar sagði hann góðar líkur á því að þetta hafi verið hans seinasti leikur fyrir félagið. „Það eru mjög góðar líkur á að þetta hafi verið minn seinasti leikur fyrir Bayern,“ sagði Pólverjinn í samtali við Viaplay eftir leik. „Ég get ekki staðfest það hundrað prósent, en þetta gæti hafa verið minn seinasti leikur. Við viljum finna bestu lausnina fyrir mig og félagið.“ Robert Lewandowski to @viaplaysportpl: “It’s very possible that this was my last game for Bayern. I cannot say that at 100%, but it may have been [my last game]. We want to find the best solution for me and for the club”. 🚨 #FCBayern @iMiaSanMia pic.twitter.com/ofjrdL7fxw— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) May 14, 2022 Robert Lewandowski er orðinn 33 ára gamall og því gæti farið að síga á seinni hluta ferilsins hjá þessari miklu markamaskínu. Hann hefur verið í herbúðum Bayern frá árinu 2014 og í 253 deildarleikjum hefur hann skorað hvorki fleiri né færri en 238 mörk.
Þýski boltinn Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Belgarnir hennar Betu fengu skell Fótbolti Fleiri fréttir Leeds afgreiddi West Ham Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Belgarnir hennar Betu fengu skell Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Vildu fagna endalaust með Frey: „Þetta lið hættir aldrei að heilla“ Stjarna Manchester City hætti næstum því í fótbolta Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Evrópudeildin | Elías hélt hreinu í Evrópudeildinni Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjá meira