Pólitíkin gefandi, skemmtileg, skemmandi og ljót Jakob Bjarnar skrifar 15. maí 2022 11:01 Karen Elísabet Halldórsdóttir leiddi Miðflokkinn í Kópavogi í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum. Hún komst ekki, kveður stjórnmálin og segist nú frjáls. Vísir/Vilhelm Karen Elísabet Halldórsdóttir, sem leiddi Miðflokkinn í Kópavogi í nýafstöðnum sveitarstjórnarkosningum, kveður pólitíkina í Kópavogi. Hún segist nú frjáls. Eins og fram hefur komið hafði Miðflokkurinn ekki erindi sem erfiði og kom ekki inn manni í bæjarstjórnina. Þar hljóta vinir Kópavogs og Helga Jónsdóttir sem þar leiddi að hrósa sigri. Karen sat áður í bæjarstjórn fyrir Sjálfstæðisflokkinn en söðlaði um eftir oddvitaslag við Ásdísi Kristjánsdóttur og gekk til liðs við Miðflokkinn. Hún sendi út stutta tilkynningu til vina sinna á Facebook og segir nú ljóst að hún væri endanlega á leið úr sveitarstjórnarmálum. Karen segist þakklát fyrir þennan tíma í bæjarstjórnarmálunum í Kópavogi og að hún sé sátt við sín verk. „Ég er svo sannarlega reynslunni ríkari eftir þennan tíma sem hefur verið gefandi, skemmtilegur og líka erfiður,“ segir Karen; hún hafi lagt sig fram um að þjóna bæjarbúum á skynsamlegan og heiðarlegan hátt. Þá óskar hún nýrri bæjarstjórn farsældar. „[Ég] held nú á vit nýrra ævintýra því það er sannarlega líf eftir pólitík sem á margan hátt er skemmandi og ljót. Til allra þeirra sem hafa stutt mig og hvatt þakka ég það traust. Nú er ég frjáls.“ Sveitarstjórnarkosningar 2022 Kópavogur Miðflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Kapp í frambjóðendum í Kópavogi Fulltrúar meirihlutans í Kópavogi voru meðal annars sakaðir um valdhroka sem sagður er óhjákvæmilegur fylgifiskur langrar valdasetu. Það var fjör í kosningakappræðum Vísis þar sem málefni Kópavogs voru undir. 9. maí 2022 17:00 Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Eins og fram hefur komið hafði Miðflokkurinn ekki erindi sem erfiði og kom ekki inn manni í bæjarstjórnina. Þar hljóta vinir Kópavogs og Helga Jónsdóttir sem þar leiddi að hrósa sigri. Karen sat áður í bæjarstjórn fyrir Sjálfstæðisflokkinn en söðlaði um eftir oddvitaslag við Ásdísi Kristjánsdóttur og gekk til liðs við Miðflokkinn. Hún sendi út stutta tilkynningu til vina sinna á Facebook og segir nú ljóst að hún væri endanlega á leið úr sveitarstjórnarmálum. Karen segist þakklát fyrir þennan tíma í bæjarstjórnarmálunum í Kópavogi og að hún sé sátt við sín verk. „Ég er svo sannarlega reynslunni ríkari eftir þennan tíma sem hefur verið gefandi, skemmtilegur og líka erfiður,“ segir Karen; hún hafi lagt sig fram um að þjóna bæjarbúum á skynsamlegan og heiðarlegan hátt. Þá óskar hún nýrri bæjarstjórn farsældar. „[Ég] held nú á vit nýrra ævintýra því það er sannarlega líf eftir pólitík sem á margan hátt er skemmandi og ljót. Til allra þeirra sem hafa stutt mig og hvatt þakka ég það traust. Nú er ég frjáls.“
Sveitarstjórnarkosningar 2022 Kópavogur Miðflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Tengdar fréttir Kapp í frambjóðendum í Kópavogi Fulltrúar meirihlutans í Kópavogi voru meðal annars sakaðir um valdhroka sem sagður er óhjákvæmilegur fylgifiskur langrar valdasetu. Það var fjör í kosningakappræðum Vísis þar sem málefni Kópavogs voru undir. 9. maí 2022 17:00 Mest lesið „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Innlent Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Innlent Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Innlent Þýskur kafbátur við Sundahöfn Innlent Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Innlent Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Innlent Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Innlent Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Innlent Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Innlent Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sex ára gamalt hús í viðgerð: Ekki við flötu þökin að sakast Þýskur kafbátur við Sundahöfn Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins til sölu Norðurlandamót í hermiakstri haldið á Íslandi „Ég hef aldrei séð þetta svona svakalegt“ Strætó og jeppi skullu saman á Reykjanesbraut Fangelsin sprungin og skoðunarferð um herskip Skólarnir í eina sæng Rannsókn í manndrápsmáli vel á veg komin Kennarar fagna því að flétta eigi kynjafræði inn í allar greinar Byrja að sekta þremur vikum eftir lok nagladekkjatímabilsins Ný öryggisúrræði taki við hjá „hættulegum“ föngum eftir afplánun Munu tryggja aðgengi að kaffistofunni sem er nú bænahús Ítalski baróninn á ekki vatnið sem hann seldi Undarlegt að „stórhættulegir menn“ gangi lausir Rifta samningum vegna gríðarlegrar fækkunar hælisleitenda Segir undarlegt að grunaðir nauðgarar gangi lausir Hart tekist á um umdeildar auglýsingar SFS Uppgötvun íslenskra vísindamanna gæti bætt viðbrögð við náttúruvá Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Sjá meira
Kapp í frambjóðendum í Kópavogi Fulltrúar meirihlutans í Kópavogi voru meðal annars sakaðir um valdhroka sem sagður er óhjákvæmilegur fylgifiskur langrar valdasetu. Það var fjör í kosningakappræðum Vísis þar sem málefni Kópavogs voru undir. 9. maí 2022 17:00