Luis Suarez og Paulo Dybala báðir á förum frá sínum félögum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. maí 2022 13:31 Luis Suarez veifar til stuðningsmanna Atletico Madrid á Wanda Metropolitano leikvanginum í gær. Tárin runnu hjá Úrúgvæmanninum. Getty/Juan Manuel Serrano Arce Luis Suarez og Paulo Dybala eru báðir að leita sér að nýjum félögum en þetta var staðfest eftir leiki liða þeirra í gær. Atletico Madrid tilkynnti að Luis Suarez muni yfirgefa félagið í lok tímabilsins en hann er að klára sitt annað tímabil í Madrid. Suarez gekk í endurnýjun lífdaga á fyrsta tímabilinu sínu með Atletico eftir að Barcelona lét hann óvænt fara. Suarez skoraði 21 mark á 2020-21 tímabilinu og hjálpaði Atletico að vinna fyrsta spænska meistaratitilinn sinn frá árinu 2014. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Suarez kvaddi stuðningsmenn Atletico með hjartnæmri ræðu eftir leikinn. Hann hefur ekki náð sér á strik á þessu tímabili eins og því fyrra. Suarez hefur skorað 13 mörk og gefið 3 stoðsendingar í öllum keppnum en spilaði aðeins í samtals átta mínútur í fjórum leikjum Atletico á móti Manchester United og Manchester City í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Paulo Dybala tilkynnti sjálfur um það að hann ætli að yfirgefa Juventus í sumar. Hinn 28 ára gamli Argentínumaður hefur þótt líklegur til að leita annað eftir tímabilið og nú er það staðfest. Hann hefur spilað sjö tímabil með liðinu og á þeim tíma er Dybala búinn að skora 115 mörk og vinna tólf titla. Ólíkt Suarez, sem er kominn á lokakafla ferils síns, þá ætti Dybala að eiga sín bestu ár eftir. Það verður því athyglisvert að sjá hvar hann endar. Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Í beinni: Milan - Juventus | Gamla konan enn taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Sjá meira
Atletico Madrid tilkynnti að Luis Suarez muni yfirgefa félagið í lok tímabilsins en hann er að klára sitt annað tímabil í Madrid. Suarez gekk í endurnýjun lífdaga á fyrsta tímabilinu sínu með Atletico eftir að Barcelona lét hann óvænt fara. Suarez skoraði 21 mark á 2020-21 tímabilinu og hjálpaði Atletico að vinna fyrsta spænska meistaratitilinn sinn frá árinu 2014. View this post on Instagram A post shared by ESPN FC (@espnfc) Suarez kvaddi stuðningsmenn Atletico með hjartnæmri ræðu eftir leikinn. Hann hefur ekki náð sér á strik á þessu tímabili eins og því fyrra. Suarez hefur skorað 13 mörk og gefið 3 stoðsendingar í öllum keppnum en spilaði aðeins í samtals átta mínútur í fjórum leikjum Atletico á móti Manchester United og Manchester City í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar. View this post on Instagram A post shared by SPORTbible (@sportbible) Paulo Dybala tilkynnti sjálfur um það að hann ætli að yfirgefa Juventus í sumar. Hinn 28 ára gamli Argentínumaður hefur þótt líklegur til að leita annað eftir tímabilið og nú er það staðfest. Hann hefur spilað sjö tímabil með liðinu og á þeim tíma er Dybala búinn að skora 115 mörk og vinna tólf titla. Ólíkt Suarez, sem er kominn á lokakafla ferils síns, þá ætti Dybala að eiga sín bestu ár eftir. Það verður því athyglisvert að sjá hvar hann endar.
Spænski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Enski boltinn Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Í beinni: Milan - Juventus | Gamla konan enn taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Sjá meira