Játaði að hafa stungið fimm til bana og reynt að myrða aðra með boga og örvum Samúel Karl Ólason skrifar 18. maí 2022 10:48 Andersen Bråthen, skaut örvum að fólki í Kongsberg í Noregi í fyrra og stakk fimm manns til bana. Lögreglan í Noregi Andersen Bråthen, játaði í morgun að hafa myrt fimm manns í Noregi í fyrra. Í dómsal í dag gekkst hann við öllum ákærum gegn sér en auk morðanna fimm er hann sakaður um ellefu morðtilraunir og ýmis önnur brot. Allir sem dóu voru stungnir til bana með hnífum en aðra skaut hann með boga og örvum. Bråthen réðst fyrst á fólk í matvöruverslun í bænum þar sem hann skaut örvum að fólki. Hann var svo stöðvaður um hálftíma síðar en þá hafði hann stungið fimm manns til bana á heimilum þeirra. Fjórar konur dóu og einn maður og voru þau á aldrinum 52 til 78. Bråthen er 38 ára Dani sem hefur búið í Noregi allt sitt líf. Lögreglan sagði fyrst að árásin væri líklega hryðjuverk en það var fljótt dregið til baka þegar veikindi Bråthen urðu ljós. NRK hefur eftir verjanda Bråthen frá því í morgun að hann sé mjög veikur maður og að geðræn vandamál hans verði stór hluti af vörn hans. Saksóknarar segja einnig að ekki eigi að dæma hann til fangelsisvistar vistunar á tilheyrandi stofnun. Verjandi Bråthen las í morgun upp úr skýrslu sem gerð var um skjólstæðing hans en þar kom fram að hann hefði talið sigi eiga að myrða fólk og að þá myndi hann endurfæðast í kjölfarið. Hann hefði verið þjáður af ofsýnum og hefði ekki áttað sig á gjörðum sínum. Þá var sýnt myndband í dómsal í morgun þar sem sjá mátti lafandi hrætt fólk hlaupa undan Bråthen og hann skjóta örvum í átt að þeim. Einnig var spiluð upptaka af fyrsta símtalinu til neyðarlínunnar í Noregi. Þar sagði maður að einhver æri að skjóta fólk með boga og örvum og mátti heyra mikla óreiðu og óðagot í símtalinu, samkvæmt frétt NRK. Búist er við því að réttarhöldin standi yfir til 22. júní. Noregur Fjöldamorð í Kongsberg Tengdar fréttir Fórnarlömbin í Kongsberg voru myrt með eggvopnum Fimm manns sem létu lífið í árás vopnaðs manns í Kongsberg í Noregi í síðustu viku voru stungnir til bana en ekki skotnir með boga og örvum eins og talið var í fyrstu. Sumir þeirra voru myrtir heima hjá sér en aðrir úti á götu. 18. október 2021 15:10 Greint frá nöfnum þeirra sem létust í árásinni í Kongsberg Lögreglan í Noregi hefur nú greint frá nöfnum fórnarlambanna fimm sem létust í árásinni í Kongsberg á miðvikudag. Fórnarlömbin voru á aldrinum 52-78 ára. 16. október 2021 13:48 Ódæðismaðurinn vistaður á stofnun: Norðmenn eru í sárum Norðmenn eru í sárum eftir ódæðin í fyrradag þegar karlmaður vopnaður boga og örvum myrti fimm manns. Lögregla telur ekki um hryðjuverkaárás að ræða heldur sé árásarmaðurinn andlega veikur. Hann hefur verið vistaður á viðeigandi stofnun. 15. október 2021 22:36 Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Sjá meira
Allir sem dóu voru stungnir til bana með hnífum en aðra skaut hann með boga og örvum. Bråthen réðst fyrst á fólk í matvöruverslun í bænum þar sem hann skaut örvum að fólki. Hann var svo stöðvaður um hálftíma síðar en þá hafði hann stungið fimm manns til bana á heimilum þeirra. Fjórar konur dóu og einn maður og voru þau á aldrinum 52 til 78. Bråthen er 38 ára Dani sem hefur búið í Noregi allt sitt líf. Lögreglan sagði fyrst að árásin væri líklega hryðjuverk en það var fljótt dregið til baka þegar veikindi Bråthen urðu ljós. NRK hefur eftir verjanda Bråthen frá því í morgun að hann sé mjög veikur maður og að geðræn vandamál hans verði stór hluti af vörn hans. Saksóknarar segja einnig að ekki eigi að dæma hann til fangelsisvistar vistunar á tilheyrandi stofnun. Verjandi Bråthen las í morgun upp úr skýrslu sem gerð var um skjólstæðing hans en þar kom fram að hann hefði talið sigi eiga að myrða fólk og að þá myndi hann endurfæðast í kjölfarið. Hann hefði verið þjáður af ofsýnum og hefði ekki áttað sig á gjörðum sínum. Þá var sýnt myndband í dómsal í morgun þar sem sjá mátti lafandi hrætt fólk hlaupa undan Bråthen og hann skjóta örvum í átt að þeim. Einnig var spiluð upptaka af fyrsta símtalinu til neyðarlínunnar í Noregi. Þar sagði maður að einhver æri að skjóta fólk með boga og örvum og mátti heyra mikla óreiðu og óðagot í símtalinu, samkvæmt frétt NRK. Búist er við því að réttarhöldin standi yfir til 22. júní.
Noregur Fjöldamorð í Kongsberg Tengdar fréttir Fórnarlömbin í Kongsberg voru myrt með eggvopnum Fimm manns sem létu lífið í árás vopnaðs manns í Kongsberg í Noregi í síðustu viku voru stungnir til bana en ekki skotnir með boga og örvum eins og talið var í fyrstu. Sumir þeirra voru myrtir heima hjá sér en aðrir úti á götu. 18. október 2021 15:10 Greint frá nöfnum þeirra sem létust í árásinni í Kongsberg Lögreglan í Noregi hefur nú greint frá nöfnum fórnarlambanna fimm sem létust í árásinni í Kongsberg á miðvikudag. Fórnarlömbin voru á aldrinum 52-78 ára. 16. október 2021 13:48 Ódæðismaðurinn vistaður á stofnun: Norðmenn eru í sárum Norðmenn eru í sárum eftir ódæðin í fyrradag þegar karlmaður vopnaður boga og örvum myrti fimm manns. Lögregla telur ekki um hryðjuverkaárás að ræða heldur sé árásarmaðurinn andlega veikur. Hann hefur verið vistaður á viðeigandi stofnun. 15. október 2021 22:36 Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Óttaslegnir eldri borgarar eftir endurtekna eldsvoða Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Erlent Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent Mæla hiklaust með lyfinu á meðgöngu ef þörf þykir á Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Vill mikilvæga herstöð aftur og hótar Afgönum öllu illu Austurríki hvetur ríki til að draga sig ekki úr Eurovison Grænlendingar ná ekki að klára hvalveiðikvóta Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Sjá meira
Fórnarlömbin í Kongsberg voru myrt með eggvopnum Fimm manns sem létu lífið í árás vopnaðs manns í Kongsberg í Noregi í síðustu viku voru stungnir til bana en ekki skotnir með boga og örvum eins og talið var í fyrstu. Sumir þeirra voru myrtir heima hjá sér en aðrir úti á götu. 18. október 2021 15:10
Greint frá nöfnum þeirra sem létust í árásinni í Kongsberg Lögreglan í Noregi hefur nú greint frá nöfnum fórnarlambanna fimm sem létust í árásinni í Kongsberg á miðvikudag. Fórnarlömbin voru á aldrinum 52-78 ára. 16. október 2021 13:48
Ódæðismaðurinn vistaður á stofnun: Norðmenn eru í sárum Norðmenn eru í sárum eftir ódæðin í fyrradag þegar karlmaður vopnaður boga og örvum myrti fimm manns. Lögregla telur ekki um hryðjuverkaárás að ræða heldur sé árásarmaðurinn andlega veikur. Hann hefur verið vistaður á viðeigandi stofnun. 15. október 2021 22:36