Á fjórða hundrað skjálfta frá miðnætti Vésteinn Örn Pétursson skrifar 21. maí 2022 09:46 Land við fjallið Þorbjörn við Grindavík hefur risið um fjóra sentímetra á síðustu þremur vikum. Stöð 2/Egill „Það hefur verið nokkur virkni í nótt. Það eru komnir rúmlega 330 skjálftar frá miðnætti og um klukkan þrjú urðu nokkrir um þrjá að stærð við Grindavík. Sá stærsti var 3,3.“ Þetta sagði Sigríður Magnea Óskarsdóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, í samtali við fréttastofu þegar hún var innt eftir nýjustu upplýsingum um skjálftavirkni á Reykjanesskaga, sem hefur verið nokkur að undanförnu. „Virknin er bara áframhaldandi. Hún kemur bara í hviðum, minnkaði aðeins í gær en svo jókst hún aftur í gærkvöldi. Þetta er bara áframhaldandi virkni,“ sagði Sigríður Magnea. Sigríður Magnea segir að land við Þorbjörn hafi risið um fjóra sentímetra á síðustu þremur vikum. Hún segir ljóst að muni gjósa á svæðinu, en ómögulegt sé að segja til um hvenær. Gögn Veðurstofunnar sýni fram á landris, sem orsakist líklega af kviku undir yfirborðinu, og mögulega gasi. „Þannig að það er eitthvað að gerast, en hvort það endi með eldgosi einhvern tímann, það verður bara að koma í ljós. Þetta getur gengið til baka, hætt og stoppað eins og það gerði 2020, tímabundið. Svo hélt það áfram. Þetta getur tekið langan tíma, eins og þá tók það heilt ár. Nú er svo stutt síðan gosið hætti, hálft ár síðan, hvort það þurfi minna til svo það verði gos, við bara þekkjum það ekki,“ sagði Sigríður Magnea. Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Sjá meira
Þetta sagði Sigríður Magnea Óskarsdóttir, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, í samtali við fréttastofu þegar hún var innt eftir nýjustu upplýsingum um skjálftavirkni á Reykjanesskaga, sem hefur verið nokkur að undanförnu. „Virknin er bara áframhaldandi. Hún kemur bara í hviðum, minnkaði aðeins í gær en svo jókst hún aftur í gærkvöldi. Þetta er bara áframhaldandi virkni,“ sagði Sigríður Magnea. Sigríður Magnea segir að land við Þorbjörn hafi risið um fjóra sentímetra á síðustu þremur vikum. Hún segir ljóst að muni gjósa á svæðinu, en ómögulegt sé að segja til um hvenær. Gögn Veðurstofunnar sýni fram á landris, sem orsakist líklega af kviku undir yfirborðinu, og mögulega gasi. „Þannig að það er eitthvað að gerast, en hvort það endi með eldgosi einhvern tímann, það verður bara að koma í ljós. Þetta getur gengið til baka, hætt og stoppað eins og það gerði 2020, tímabundið. Svo hélt það áfram. Þetta getur tekið langan tíma, eins og þá tók það heilt ár. Nú er svo stutt síðan gosið hætti, hálft ár síðan, hvort það þurfi minna til svo það verði gos, við bara þekkjum það ekki,“ sagði Sigríður Magnea.
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Innlent Fleiri fréttir Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Braut rúðu í lögreglubíl Stöðugt gos og engir skjálftar „RÚV er sá fjölmiðill sem er líklega einna lengst til vinstri á Íslandi“ Sjá meira