Alexander Petersson leggur skóna á hilluna Atli Arason skrifar 25. maí 2022 20:30 Alexander Petersson í einum af sínum 186 landsleikjum í íslensku treyjunni. Getty Images Handboltakappinn Alexander Petersson hefur tilkynnt að hann muni hætta í handbolta eftir yfirstandandi leiktímabil. Alexander verður 42 ára í júlí og hefur ákveðið að segja þetta gott. Alexander leikur með Melsungen í þýsku úrvalsdeildinni en mun leggja skóna á hilluna eftir tímabilið. „Ég vissi að þessi dagur myndi koma einhvern tímann. Ég reyndi allt til þess að fresta þessari ákvörðun eins lengi og ég gat. Þegar ég hélt fyrst á handbolta fyrir öllum þessum árum síðan þá bjóst ég aldrei við því að ég gæti horft til baka í dag á allar þessar frábæru minningar sem handboltinn hefur gefið mér,“ skrifaði Alexander í tilkynningu á Facebook. Alexander hefur komið víða við á ferli sínum en hann hefur leikið í þýsku úrvalsdeildinni síðustu tvo áratugi. Hann hefur meðal annars unnið þýska bikarinn, þýsku deildina og evrópubikar á löngum ferli sínum. Þá var hann hluti af íslenska landsliðinu sem náði í silfur verðlaun á ólympíuleikunum í Peking árið 2008. Alexander fæddist í Riga í Lettlandi en lék alla tíð með íslenska landsliðinu. Alexander á 186 landsleiki fyrir Ísland og skoraði í þeim 725 mörk. „Ég hefði aldrei náð þessu án hjálpar frá liðsfélögum, þjálfurum, læknum og áhorfendum. Árin með ykkur hafa verið mér mikill heiður. Ég vil þakka ykkur öllum og sérstaklega fjölskyldunni minni en án stuðnings hennar hefði þessi vegferð mín aldrei verið möguleg.“ Liebe Handball-Fans, ich wusste, dass dieser Tag irgendwann kommen wird. Ich habe wirklich alles versucht und ihn lange...Posted by ALexander Petersson on Miðvikudagur, 25. maí 2022 Landslið karla í handbolta Þýski handboltinn Tímamót Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Fleiri fréttir Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Sjá meira
Alexander verður 42 ára í júlí og hefur ákveðið að segja þetta gott. Alexander leikur með Melsungen í þýsku úrvalsdeildinni en mun leggja skóna á hilluna eftir tímabilið. „Ég vissi að þessi dagur myndi koma einhvern tímann. Ég reyndi allt til þess að fresta þessari ákvörðun eins lengi og ég gat. Þegar ég hélt fyrst á handbolta fyrir öllum þessum árum síðan þá bjóst ég aldrei við því að ég gæti horft til baka í dag á allar þessar frábæru minningar sem handboltinn hefur gefið mér,“ skrifaði Alexander í tilkynningu á Facebook. Alexander hefur komið víða við á ferli sínum en hann hefur leikið í þýsku úrvalsdeildinni síðustu tvo áratugi. Hann hefur meðal annars unnið þýska bikarinn, þýsku deildina og evrópubikar á löngum ferli sínum. Þá var hann hluti af íslenska landsliðinu sem náði í silfur verðlaun á ólympíuleikunum í Peking árið 2008. Alexander fæddist í Riga í Lettlandi en lék alla tíð með íslenska landsliðinu. Alexander á 186 landsleiki fyrir Ísland og skoraði í þeim 725 mörk. „Ég hefði aldrei náð þessu án hjálpar frá liðsfélögum, þjálfurum, læknum og áhorfendum. Árin með ykkur hafa verið mér mikill heiður. Ég vil þakka ykkur öllum og sérstaklega fjölskyldunni minni en án stuðnings hennar hefði þessi vegferð mín aldrei verið möguleg.“ Liebe Handball-Fans, ich wusste, dass dieser Tag irgendwann kommen wird. Ich habe wirklich alles versucht und ihn lange...Posted by ALexander Petersson on Miðvikudagur, 25. maí 2022
Landslið karla í handbolta Þýski handboltinn Tímamót Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Fótbolti Fleiri fréttir Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Haukur klár og sami hópur og síðast „Hann hefur alveg fengið frið frá mér“ „Snælduvitlaus með blóðbragð í munni og pökkum þeim saman“ Sjáðu myndirnar: Lét óvin Íslands heyra það og er nú mætt í stuðið í Malmö „Miklu erfiðara að sitja upp í stúku“ Haukur í hópnum gegn Slóvenum Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Elvar skráður inn á EM Verða að koma með stemninguna sjálfir Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Sjá meira