Er þetta nýi landsliðsbúningurinn? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. maí 2022 10:01 Íslensku fótboltalandsliðin hafa spilað í þessum búningi undanfarin tvö ár. vísir/vilhelm Það styttist í að nýr búningur íslensku fótboltalandsliðanna verði opinberaður. En svo virðist sem honum hafi verið lekið. Á Twitter birtust myndir af níu nýjum landsliðsbúningum sem Puma framleiðir, þar á meðal búningi Íslands. Venju samkvæmt er búningurinn blár. Á honum er svo dökkblá rönd og rautt í hálsmálinu. Von er á að nýr landsliðsbúningur verði formlega kynntur á næstunni. Hvort sem þetta er raunverulegi búningurinn skal ósagt látið en það kemur í ljós á næstunni. Í samtali við Fótbolta.net í byrjun mánaðarins sagði Stefán Gunnarsson, sviðsstjóri markaðssviðs KSÍ, að nýr búningur Íslands yrði kynntur í maí. Stefán staðfesti einnig að búið væri að framleiða sérstakan landsliðsbúning sem Ísland spilar í á EM kvenna í sumar. 🚨 Camisetas de selecciones nacionales Puma que serán lanzadas en las próximas semanas: Italia, Serbia (escudo nuevo), República Checa (escudo nuevo), Senegal, Marruecos, Ghana, Suiza, Costa de Marfil e Islandia.Por ahora nada de Uruguay. pic.twitter.com/0bfw4hkVlF— Todo Sobre Camisetas (@EleteTSC) May 23, 2022 Landslið karla í fótbolta Landslið kvenna í fótbolta Tíska og hönnun Tengdar fréttir KSÍ gerir sex ára samning við PUMA og kynnir nýtt landsliðsmerki í lok júní KSÍ hefur gengið frá sex ára samningi við íþróttavöruframleiðandann Puma en KSÍ tilkynnti þetta á samfélagsmiðlum sínum í morgun. Þetta hafði legið í loftinu í einhvern tíma en núverandi samningur við Errea var að renna út. 26. maí 2020 07:30 Mjög ánægð með nýtt merki og treyju KSÍ | Virðist klæða alla jafn vel Nýtt landsliðsmerki, treyjan sjálf og varningur fá góða dóma. 2. júlí 2020 14:05 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Á Twitter birtust myndir af níu nýjum landsliðsbúningum sem Puma framleiðir, þar á meðal búningi Íslands. Venju samkvæmt er búningurinn blár. Á honum er svo dökkblá rönd og rautt í hálsmálinu. Von er á að nýr landsliðsbúningur verði formlega kynntur á næstunni. Hvort sem þetta er raunverulegi búningurinn skal ósagt látið en það kemur í ljós á næstunni. Í samtali við Fótbolta.net í byrjun mánaðarins sagði Stefán Gunnarsson, sviðsstjóri markaðssviðs KSÍ, að nýr búningur Íslands yrði kynntur í maí. Stefán staðfesti einnig að búið væri að framleiða sérstakan landsliðsbúning sem Ísland spilar í á EM kvenna í sumar. 🚨 Camisetas de selecciones nacionales Puma que serán lanzadas en las próximas semanas: Italia, Serbia (escudo nuevo), República Checa (escudo nuevo), Senegal, Marruecos, Ghana, Suiza, Costa de Marfil e Islandia.Por ahora nada de Uruguay. pic.twitter.com/0bfw4hkVlF— Todo Sobre Camisetas (@EleteTSC) May 23, 2022
Landslið karla í fótbolta Landslið kvenna í fótbolta Tíska og hönnun Tengdar fréttir KSÍ gerir sex ára samning við PUMA og kynnir nýtt landsliðsmerki í lok júní KSÍ hefur gengið frá sex ára samningi við íþróttavöruframleiðandann Puma en KSÍ tilkynnti þetta á samfélagsmiðlum sínum í morgun. Þetta hafði legið í loftinu í einhvern tíma en núverandi samningur við Errea var að renna út. 26. maí 2020 07:30 Mjög ánægð með nýtt merki og treyju KSÍ | Virðist klæða alla jafn vel Nýtt landsliðsmerki, treyjan sjálf og varningur fá góða dóma. 2. júlí 2020 14:05 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
KSÍ gerir sex ára samning við PUMA og kynnir nýtt landsliðsmerki í lok júní KSÍ hefur gengið frá sex ára samningi við íþróttavöruframleiðandann Puma en KSÍ tilkynnti þetta á samfélagsmiðlum sínum í morgun. Þetta hafði legið í loftinu í einhvern tíma en núverandi samningur við Errea var að renna út. 26. maí 2020 07:30
Mjög ánægð með nýtt merki og treyju KSÍ | Virðist klæða alla jafn vel Nýtt landsliðsmerki, treyjan sjálf og varningur fá góða dóma. 2. júlí 2020 14:05