Fékk kvíðakast í miðjum leik og tapaði óvænt Valur Páll Eiríksson skrifar 27. maí 2022 13:00 Halep hlýtur læknisaðstoð vegna öndunarörðugleika af völdum kvíðakastsins. Clive Brunskill/Getty Images Rúmenska tenniskonan Simona Halep fékk kvíðakast í miðjum leik er hún tapaði í annarri umferð Opna franska meistaramótsins í París í gær. Halep hefur unnið tvo risatitla á ferli sínum en átti í miklum vandræðum gegn hinni kínversku Zheng Qinwen. Hin þrítuga Halep, sem vann Opna franska árið 2018, er á meðal fjölmargra sterkra tenniskvenna sem hafa fallið úr keppni á mótinu. Aðeins þrjár konur af þeim efstu tíu á heimslistanum standa eftir; Iga Swiatek, sem er efst á lista, Paula Badosa, þriðja, og Aryna Sabalenka, sjöunda. Halep tapaði 6-2, 2-6 og 1-6 fyrir hinni 19 ára gömlu Zheng, þar sem henni fataðist rækilega flugið eftir því sem leið á. Greint er frá því að hún hafi fengið kvíðakast á meðal leiknum stóð, þar sem hún átti í erfiðleikum með andardrátt og þurfti að kalla til þjálfara sinn og lækni. Halep kveðst „ekki hafa vitað hvernig hún ætti að taka á ástandinu“ í gær en segist hafa fengið slík köst áður. „Ég lendi ekki oft í þessu,“ sagði Halep. „Ég veit í raun ekki af hverju þetta gerðist, vegna þess að ég leiddi leikinn og var að spila vel. En þetta gerðist, og eins og ég segi, ég tapaði mér og gat ekki einbeitt mér.“ „Eftir leikinn var þetta mjög erfitt en ég hef það fínt núna. Ég hef jafnað mig og mun læra af þessu. Þetta var ekkert hættulegt, finnst mér, en þetta gerðist. Svo það er gott að ég get brosað núna.“ sagði Halep. Í ljósti óvæntra úrslita á mótinu til þessa, meðal annars tap Karolinu Pliskovu, silfurhafanum frá Wimbledon-mótinu, fyrir hinni frönsku Leoliu Jeanjean, sem er í 227. sæti á heimslistanum, þykir flest benda til sigurs Igu Swiatek. Tennis Rúmenía Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Sjá meira
Hin þrítuga Halep, sem vann Opna franska árið 2018, er á meðal fjölmargra sterkra tenniskvenna sem hafa fallið úr keppni á mótinu. Aðeins þrjár konur af þeim efstu tíu á heimslistanum standa eftir; Iga Swiatek, sem er efst á lista, Paula Badosa, þriðja, og Aryna Sabalenka, sjöunda. Halep tapaði 6-2, 2-6 og 1-6 fyrir hinni 19 ára gömlu Zheng, þar sem henni fataðist rækilega flugið eftir því sem leið á. Greint er frá því að hún hafi fengið kvíðakast á meðal leiknum stóð, þar sem hún átti í erfiðleikum með andardrátt og þurfti að kalla til þjálfara sinn og lækni. Halep kveðst „ekki hafa vitað hvernig hún ætti að taka á ástandinu“ í gær en segist hafa fengið slík köst áður. „Ég lendi ekki oft í þessu,“ sagði Halep. „Ég veit í raun ekki af hverju þetta gerðist, vegna þess að ég leiddi leikinn og var að spila vel. En þetta gerðist, og eins og ég segi, ég tapaði mér og gat ekki einbeitt mér.“ „Eftir leikinn var þetta mjög erfitt en ég hef það fínt núna. Ég hef jafnað mig og mun læra af þessu. Þetta var ekkert hættulegt, finnst mér, en þetta gerðist. Svo það er gott að ég get brosað núna.“ sagði Halep. Í ljósti óvæntra úrslita á mótinu til þessa, meðal annars tap Karolinu Pliskovu, silfurhafanum frá Wimbledon-mótinu, fyrir hinni frönsku Leoliu Jeanjean, sem er í 227. sæti á heimslistanum, þykir flest benda til sigurs Igu Swiatek.
Tennis Rúmenía Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir „Eigum skilið að finna til“ Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Í beinni: Las Palmas - Barcelona | Börsungar gætu styrkt stöðu sína á Íslendingaslóðum Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti