Guðlaug Edda náði næstbesta árangri sínum 11 mánuðum eftir aðgerð Hjörvar Ólafsson skrifar 29. maí 2022 15:46 Það var langþráð stund hjá Guðlaugu Eddu Hannesdóttur í gær. Mynd/aðend Guðlaug Edda Hannesdóttir keppti í gær á sínu fyrsta móti í heimsbikarnum síðan árið 2020 þegar hún hafnaði í 16. sæti á móti í mótaröðinni sem fram fór í Arzachena á Ítalíu Guðlaug Edda var þarna að snúa til baka akkúrat 11 mánuðum eftir að hafa undirgengist stóra aðgerð vegna mjaðmarmeiðsla sinna. Um var að ræða sprettþraut sem innihélt 750 metra sjósund, 20 kílómetra hjólreiðar og 5 kílómetra hlaup. Guðlaug Edda hóf keppni númer 47 af 55 keppendum en raðað var eftir styrkleika. Hún synti mjög vel og var framarlega eftir sundkeppnina. Þá hjólaði Guðlaug Edda skynsamlega og hélt sér í fremsta hópnum. Guðlaug Edda kom svo í mark eftir hlaupið 65 sekúndum á eftir Söndru Dodet frá Frakklandi sem vann á tímanum 60 mínútum og 31 sekúndum. Þetta er næst besti árangur Guðlaugar Eddu í heimsbikarnum. Þetta heimsbikarmót var fyrsta mótið sem telur til stiga fyrir Ólympíuleikana sem fram fara í París í Frakklandi árið 2024. „Ég er á mjög góðum stað, vel undirbúin, líður vel, er heilbrigð og hamingjusöm Það er mjög einstakt að fá tækifæri til að keppa aftur á hæsta leveli í þríþraut, en það tækifæri fékk ég frá YKKUR öllum sem hjálpuðum við fjármögnunina á aðgerðinni. Án ykkar hefði þetta ekki verið mögulegt og ég væri enn meidd, og ég fer alltaf að gráta þegar ég hugsa út í það," sagði Guðlaug Edda hrærð í facebook-færslu sinni daginn fyrir keppnina. Þríþraut Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Sjá meira
Guðlaug Edda var þarna að snúa til baka akkúrat 11 mánuðum eftir að hafa undirgengist stóra aðgerð vegna mjaðmarmeiðsla sinna. Um var að ræða sprettþraut sem innihélt 750 metra sjósund, 20 kílómetra hjólreiðar og 5 kílómetra hlaup. Guðlaug Edda hóf keppni númer 47 af 55 keppendum en raðað var eftir styrkleika. Hún synti mjög vel og var framarlega eftir sundkeppnina. Þá hjólaði Guðlaug Edda skynsamlega og hélt sér í fremsta hópnum. Guðlaug Edda kom svo í mark eftir hlaupið 65 sekúndum á eftir Söndru Dodet frá Frakklandi sem vann á tímanum 60 mínútum og 31 sekúndum. Þetta er næst besti árangur Guðlaugar Eddu í heimsbikarnum. Þetta heimsbikarmót var fyrsta mótið sem telur til stiga fyrir Ólympíuleikana sem fram fara í París í Frakklandi árið 2024. „Ég er á mjög góðum stað, vel undirbúin, líður vel, er heilbrigð og hamingjusöm Það er mjög einstakt að fá tækifæri til að keppa aftur á hæsta leveli í þríþraut, en það tækifæri fékk ég frá YKKUR öllum sem hjálpuðum við fjármögnunina á aðgerðinni. Án ykkar hefði þetta ekki verið mögulegt og ég væri enn meidd, og ég fer alltaf að gráta þegar ég hugsa út í það," sagði Guðlaug Edda hrærð í facebook-færslu sinni daginn fyrir keppnina.
Þríþraut Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Körfubolti Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Ísland tapaði með minnsta mun Handbolti Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Í beinni: Ísland - Ítalía | Tekst aftur að vinna Ítali? Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Sjá meira