AP segir frá því að maðurinn hafði dulbúið sig sem eldri kona í hjólastól á safninu og eftir að hafa kastað tertunni hrópaði hann að nærstöddum að hugsa betur um jörðina.
Saksóknari í París segir að 36 ára karlmaður hafi verið handtekinn á vettvangi og hann sendur á geðdeild til rannsóknar.
Rannsókn á málinu er hafin.