„Ég hef marg oft upplifað gjaldfellingu á mér sem leikara af því að ég er hinsegin“ Elísabet Hanna skrifar 31. maí 2022 07:01 Bjarni Snæbjörnsson var gestur í þættinum Karlmennskan hjá Þorsteini V. Einarssyni. Leikarinn Bjarni Snæbjörnsson segist hafa óskað sér þess að vera ekki samkynhneigður, þóst hafa áhuga á stelpum og bælt niður tilfinningar sínar í langan tíma áður en hann kom út úr skápnum. Taugaáfall í miðjum handritaskrifum Bjarni var gestur í hlaðvarpinu Karlmennskan í umsjón Þorsteins V. Einarssonar þar sem hann ræðir meðal annars sýninguna Góðan daginn faggi sem er sjálfsævisögulegur heimildasöngleikur. View this post on Instagram A post shared by s ss (@bjarni.snaebjornsson) Söngleikurinn hefur verið í sýningu í Þjóðleikhúskjallaranum og er berskjaldandi leiðangur um skömm, mennsku og einlægt samtal við drauminn um að tilheyra. Bjarni byggir hann á eigin reynslu og togstreitu sem braust út í taugaáfalli í miðjum handritaskrifum. „Okkur langaði að veita heilun áfram, hjálpa hinsegin fólki að sjá nýja hluti og skilja öráreiti og hvaða áhrif það getur haft að alast upp og finnast maður ekki tilheyra samfélaginu sínu. Á sama tíma veita hetero sís fólki innsýn í það hvernig það er að alast upp þannig,“ segir Bjarni um verkið. View this post on Instagram A post shared by s ss (@bjarni.snaebjornsson) Í röngu ljósi „Sagan sýnir að það er svo mikið djók þegar karl fer í kjól eða málar sig. Það er bara hluti af menningararfleið grínsins og við eigum mýmörg dæmi um það úr íslensku sjónvarpi. [...] Og það er mjög skýrt hvernig transfólk hefur verið sýnt í bíómyndum sem einhver skrímsli og raðmorðingjar,“ segir Bjarni. Þá gagnrýnir hann afbökun á sögu og reynslu hinsegin fólks í þáttum og bíómyndum sem oft séu skrifaðar og leiknar af gagnkynhneigðu fólki: „Sá tími er liðinn þar sem sís hetero fólk fær að skrifa sögur þar sem hinsegin fólk er í forgrunni.“ View this post on Instagram A post shared by s ss (@bjarni.snaebjornsson) Sárt þegar allir hlæja „Ég er ekki að segja að gagnkynhneigður leikari geti ekki leikið hinsegin manneskju heldur að það sé allavega hinsegin ráðgjöf, að það sé skýr sýn með því og sé farið alla leið með að afla sér vitneskju frá hinsegin manneskju til að gera þetta að heilindum. [...] svo fréttir maður af fólki í bíó og Auddi og Gillz kyssast, þá hlæja allir. Það er bara mjög sárt,“ segir hann. Kvenfyrirlitning „Um leið og maður er hvítur sís karlmaður sem að velur að taka upp klæðnað, háttalag eða orðræðu sem er kvenlegt þá gjaldfellir það mig að einhverju leiti. Þetta er svo áhugavert og svo bilað því það er svo mikil kvenfyrirlitning í því, að vera kvenlegur að þá sé maður minni,“ segir hann um upplifun sína. Í hlaðvarpinu segist Bjarni, þrátt fyrir reynslu sína af fordómum, vera meðvitaður um eigin forréttindi bæði vegna kyns síns, lands og þeirri stöðu að geta sagt eigin sögu í formi leiksýningar. View this post on Instagram A post shared by s ss (@bjarni.snaebjornsson) Misst verkefni vegna kynhneigðar „Ég hef marg oft upplifað gjaldfellingu á mér sem leikara af því að ég er hinsegin [...] ég hef misst gigg og fengið að heyra að ég sé of mjúkur og soft spoken, sem er einhverra hluta vegna ekki gjaldgengt í stærstu hlutverkin.“ „Við öll þurfum að vera meðvituð um okkar forréttindi og meðvituð um að öll eiga sína sögu og það er allt í lagi að hafa farið í gegnum erfiðleika og vera triggeruð og finnast þetta erfitt.“ View this post on Instagram A post shared by s ss (@bjarni.snaebjornsson) Í þættinum ræða þeir Bjarni og Þorsteinn ferlið við sýninguna Góðan daginn faggi, sterk viðbrögð sem fylgdu sýningunni, sársaukann, gleðina, samkenndina og skilningsleysið. Einnig tala þeir um gagnkynhneigðarhyggju, transfóbíu og kvenfyrirlitningu sem hann telur geta sameinast í samfélagslegri homofóbíu eða gagnkynhneigðarhyggju. Hér að neðan má heyra þáttinn með Bjarna af Karlmennskan í heild sinni: Leikhús Samfélagsmiðlar Jafnréttismál Hinsegin Tengdar fréttir „Ekki vera aumingi“ Skaðleg karlmennska bitnar ekki einungis á konum eða jaðarsettum hópum heldur getur hún bitnað einnig á strákum, körlum og þeim eintaklingum sem tengja við karlmennsku. Þessi stutta teiknaða hreyfimynd er eitt dæmi um hvernig skaðleg karlmennska getur orðið til hjá ungum strákum. 16. mars 2022 11:00 Leyfum strákum að sjá og tjá tilfinningar Jákvæð karlmennska er andsvar við þeirri skaðlegu karlmennsku sem krefur karla og drengi um að bæla niður tilfinningar, fela þær, gefa þeim ekki gaum, tala ekki um þær og leita sér seint eða síður aðstoðar vegna vanlíðan. 15. mars 2022 15:31 Vilja normalísera tilfinningar stráka og karla Samfélags- og fræðslumiðilinn Karlmennskan stendur nú fyrir átakinu jákvæð karlmennska þar sem áhersla er á að normalísera tilfinningar stráka og karla. 15. mars 2022 10:04 Fær drifkraft frá ömurlegum yfirlýsingum karlrembna Þorsteinn V. Einarsson er kynjafræðingur sem hefur meðal annars vakið athygli fyrir samfélagsmiðilinn @karlmennskan sem hann heldur utan um. Í starfi sínu hefur Þorsteinn tekið viðtöl við fjölbreyttan hóp fólks um ýmis málefni og leggur upp úr mikilvægu samtali um femínisma, jafnrétti og ýmis samfélagsleg málefni. Þorsteinn er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 12. mars 2022 11:30 Bjarni og Frímann vilja sýna að ástin er allskonar Það er óhætt að segja að Bjarni Snæbjörnsson og Frímann Sigurðsson séu menn dagsins. Parið prýðir forsíðu Fréttablaðsins í dag. 8. ágúst 2015 13:57 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Fleiri fréttir Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Sjá meira
Taugaáfall í miðjum handritaskrifum Bjarni var gestur í hlaðvarpinu Karlmennskan í umsjón Þorsteins V. Einarssonar þar sem hann ræðir meðal annars sýninguna Góðan daginn faggi sem er sjálfsævisögulegur heimildasöngleikur. View this post on Instagram A post shared by s ss (@bjarni.snaebjornsson) Söngleikurinn hefur verið í sýningu í Þjóðleikhúskjallaranum og er berskjaldandi leiðangur um skömm, mennsku og einlægt samtal við drauminn um að tilheyra. Bjarni byggir hann á eigin reynslu og togstreitu sem braust út í taugaáfalli í miðjum handritaskrifum. „Okkur langaði að veita heilun áfram, hjálpa hinsegin fólki að sjá nýja hluti og skilja öráreiti og hvaða áhrif það getur haft að alast upp og finnast maður ekki tilheyra samfélaginu sínu. Á sama tíma veita hetero sís fólki innsýn í það hvernig það er að alast upp þannig,“ segir Bjarni um verkið. View this post on Instagram A post shared by s ss (@bjarni.snaebjornsson) Í röngu ljósi „Sagan sýnir að það er svo mikið djók þegar karl fer í kjól eða málar sig. Það er bara hluti af menningararfleið grínsins og við eigum mýmörg dæmi um það úr íslensku sjónvarpi. [...] Og það er mjög skýrt hvernig transfólk hefur verið sýnt í bíómyndum sem einhver skrímsli og raðmorðingjar,“ segir Bjarni. Þá gagnrýnir hann afbökun á sögu og reynslu hinsegin fólks í þáttum og bíómyndum sem oft séu skrifaðar og leiknar af gagnkynhneigðu fólki: „Sá tími er liðinn þar sem sís hetero fólk fær að skrifa sögur þar sem hinsegin fólk er í forgrunni.“ View this post on Instagram A post shared by s ss (@bjarni.snaebjornsson) Sárt þegar allir hlæja „Ég er ekki að segja að gagnkynhneigður leikari geti ekki leikið hinsegin manneskju heldur að það sé allavega hinsegin ráðgjöf, að það sé skýr sýn með því og sé farið alla leið með að afla sér vitneskju frá hinsegin manneskju til að gera þetta að heilindum. [...] svo fréttir maður af fólki í bíó og Auddi og Gillz kyssast, þá hlæja allir. Það er bara mjög sárt,“ segir hann. Kvenfyrirlitning „Um leið og maður er hvítur sís karlmaður sem að velur að taka upp klæðnað, háttalag eða orðræðu sem er kvenlegt þá gjaldfellir það mig að einhverju leiti. Þetta er svo áhugavert og svo bilað því það er svo mikil kvenfyrirlitning í því, að vera kvenlegur að þá sé maður minni,“ segir hann um upplifun sína. Í hlaðvarpinu segist Bjarni, þrátt fyrir reynslu sína af fordómum, vera meðvitaður um eigin forréttindi bæði vegna kyns síns, lands og þeirri stöðu að geta sagt eigin sögu í formi leiksýningar. View this post on Instagram A post shared by s ss (@bjarni.snaebjornsson) Misst verkefni vegna kynhneigðar „Ég hef marg oft upplifað gjaldfellingu á mér sem leikara af því að ég er hinsegin [...] ég hef misst gigg og fengið að heyra að ég sé of mjúkur og soft spoken, sem er einhverra hluta vegna ekki gjaldgengt í stærstu hlutverkin.“ „Við öll þurfum að vera meðvituð um okkar forréttindi og meðvituð um að öll eiga sína sögu og það er allt í lagi að hafa farið í gegnum erfiðleika og vera triggeruð og finnast þetta erfitt.“ View this post on Instagram A post shared by s ss (@bjarni.snaebjornsson) Í þættinum ræða þeir Bjarni og Þorsteinn ferlið við sýninguna Góðan daginn faggi, sterk viðbrögð sem fylgdu sýningunni, sársaukann, gleðina, samkenndina og skilningsleysið. Einnig tala þeir um gagnkynhneigðarhyggju, transfóbíu og kvenfyrirlitningu sem hann telur geta sameinast í samfélagslegri homofóbíu eða gagnkynhneigðarhyggju. Hér að neðan má heyra þáttinn með Bjarna af Karlmennskan í heild sinni:
Leikhús Samfélagsmiðlar Jafnréttismál Hinsegin Tengdar fréttir „Ekki vera aumingi“ Skaðleg karlmennska bitnar ekki einungis á konum eða jaðarsettum hópum heldur getur hún bitnað einnig á strákum, körlum og þeim eintaklingum sem tengja við karlmennsku. Þessi stutta teiknaða hreyfimynd er eitt dæmi um hvernig skaðleg karlmennska getur orðið til hjá ungum strákum. 16. mars 2022 11:00 Leyfum strákum að sjá og tjá tilfinningar Jákvæð karlmennska er andsvar við þeirri skaðlegu karlmennsku sem krefur karla og drengi um að bæla niður tilfinningar, fela þær, gefa þeim ekki gaum, tala ekki um þær og leita sér seint eða síður aðstoðar vegna vanlíðan. 15. mars 2022 15:31 Vilja normalísera tilfinningar stráka og karla Samfélags- og fræðslumiðilinn Karlmennskan stendur nú fyrir átakinu jákvæð karlmennska þar sem áhersla er á að normalísera tilfinningar stráka og karla. 15. mars 2022 10:04 Fær drifkraft frá ömurlegum yfirlýsingum karlrembna Þorsteinn V. Einarsson er kynjafræðingur sem hefur meðal annars vakið athygli fyrir samfélagsmiðilinn @karlmennskan sem hann heldur utan um. Í starfi sínu hefur Þorsteinn tekið viðtöl við fjölbreyttan hóp fólks um ýmis málefni og leggur upp úr mikilvægu samtali um femínisma, jafnrétti og ýmis samfélagsleg málefni. Þorsteinn er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 12. mars 2022 11:30 Bjarni og Frímann vilja sýna að ástin er allskonar Það er óhætt að segja að Bjarni Snæbjörnsson og Frímann Sigurðsson séu menn dagsins. Parið prýðir forsíðu Fréttablaðsins í dag. 8. ágúst 2015 13:57 Mest lesið Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Lífið Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Lífið Emilíana Torrini einhleyp Lífið Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Lífið Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Lífið „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Lífið „Á erfitt með að gera mér í hugarlund eitthvað rómantískara“ Makamál Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Lífið Edda Falak gaf bróður sínum nafna Lífið Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Lífið Fleiri fréttir Heitir og hýrir flugþjónar í suðrænni stemningu Tengdadóttir forsætisráðherra í innsta koppi Loftssystkina Heitasti plötusnúður í heimi í Melabúðinni Emilíana Torrini einhleyp Fólkið sem fer yfir tíu tonn af fatnaði á dag „Vinkonusambönd virka aldrei ef það er afbrýðisemi“ Kári og Erla vilja 330 milljónir fyrir lúxusíbúð við höfnina Eiríkur og Guðrún selja eitt fallegasta hús Vesturbæjarins Edda Falak gaf bróður sínum nafna Krasinski er kynþokkafyllstur í ár Fólk fer of snemma af stað í næsta samband Tók ákvörðun um að hætta að gera ráð fyrir því að fólk hataði sig Linda Ben mætir á skjáinn í fyrsta sinn Stóð ekki á svörum um vandræðalegasta augnablikið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Sjá meira
„Ekki vera aumingi“ Skaðleg karlmennska bitnar ekki einungis á konum eða jaðarsettum hópum heldur getur hún bitnað einnig á strákum, körlum og þeim eintaklingum sem tengja við karlmennsku. Þessi stutta teiknaða hreyfimynd er eitt dæmi um hvernig skaðleg karlmennska getur orðið til hjá ungum strákum. 16. mars 2022 11:00
Leyfum strákum að sjá og tjá tilfinningar Jákvæð karlmennska er andsvar við þeirri skaðlegu karlmennsku sem krefur karla og drengi um að bæla niður tilfinningar, fela þær, gefa þeim ekki gaum, tala ekki um þær og leita sér seint eða síður aðstoðar vegna vanlíðan. 15. mars 2022 15:31
Vilja normalísera tilfinningar stráka og karla Samfélags- og fræðslumiðilinn Karlmennskan stendur nú fyrir átakinu jákvæð karlmennska þar sem áhersla er á að normalísera tilfinningar stráka og karla. 15. mars 2022 10:04
Fær drifkraft frá ömurlegum yfirlýsingum karlrembna Þorsteinn V. Einarsson er kynjafræðingur sem hefur meðal annars vakið athygli fyrir samfélagsmiðilinn @karlmennskan sem hann heldur utan um. Í starfi sínu hefur Þorsteinn tekið viðtöl við fjölbreyttan hóp fólks um ýmis málefni og leggur upp úr mikilvægu samtali um femínisma, jafnrétti og ýmis samfélagsleg málefni. Þorsteinn er viðmælandi vikunnar í Innblæstrinum. 12. mars 2022 11:30
Bjarni og Frímann vilja sýna að ástin er allskonar Það er óhætt að segja að Bjarni Snæbjörnsson og Frímann Sigurðsson séu menn dagsins. Parið prýðir forsíðu Fréttablaðsins í dag. 8. ágúst 2015 13:57