Menntun á óvissutímum Kolbrún Þ. Pálsdóttir skrifar 1. júní 2022 16:30 Menntun er eitt skarpasta verkfæri allra þjóða til að stuðla að breytingum og búa til betra samfélag. Um þessar mundir sækja tæplega 900 manns menntaráðstefnuna NERA 2022 á Íslandi. Menntavísindasvið Háskóla Íslands heldur ráðstefnuna í samstarfi við samtökin Nordic Educational Research Association en yfirskrift ráðstefnunnar í ár er: Menntun og þátttaka á óvissutímum. Flestir ráðstefnugestir koma frá háskólum á Norðurlöndum en einnig hvaðan æva úr heimunum, sem dæmi eru þátttakendur frá England, Hollandi, Japan og Kína. Markmið ráðstefnunnar er að varpa ljósi hvað hefur breyst og hvar við erum stödd eftir um það bil tvö ár sem COVID-faraldurinn hefur truflað líf okkar á nánast allan mögulegan hátt. Það er erfitt að taka ekki eftir því hversu mikið það hefur leitt í ljós um samfélög okkar. Faraldurinn hefur leitt í ljós hversu brothætt við erum, en það hefur líka sýnt að við erum sterk. Skólatakmarkanir og takmarkaður aðgangur að opinberri þjónustu bitnaði vissulega harðast á þeim sem þegar eru jaðarsettir, og því miður eru þau of mörg í okkar annars velmegandi norrænum samfélögum. Og vissulega halda tímarnir áfram að vera ótryggir, með stríði og pólitískri og efnahagslegri spennu í Evrópu, eins og í of mörgum öðrum heimsálfum. Hvers vegna? Hvers vegna er þetta að gerast? Hvers vegna velur vel menntað fólk aftur og aftur stríð fram yfir frið? Fræðimenn, kennarar og hugsjónafólk hefur haldið því fram öldum saman að efling menntunar sé lykillinn að betra lífi, velmegunarsamfélögum og alþjóðlegum friði? Hvar getum við leitað svara og lausna? Er það í rannsóknum, samfélagi eða trú? Eða verðum við kannski að leita lausna og samvinnu á öllum þessum sviðum? Ég varpa fram þessum spurningum til að hvetja þig til að hugsa um hið mikilvæga hlutverk menntarannsókna í ljósi þeirra miklu alþjóðlegu og staðbundnu áskorana sem samfélög um allan heim standa frammi fyrir. Ég hvet þig til að velta fyrir þér skyldum þess fræðafólks og fagfólks sem hafa ákveðið að helga starfsferil sinn menntun og menntarannsóknum, að kanna og varpa ljósi á hvernig samfélög okkar, ef til vill markvisst eða kannski fyrir tilviljun, skipuleggja formlega og óformlega menntun. Við hvern ættum við menntarannsakendur að tala við, hlusta á, eiga samstarf við og bindast böndum? Það eru svo margir ólíkir hagsmunaaðilar sem ættu að taka virkan þátt í að móta raunveruleikann innan skóla, frístundaheimila, félagsmiðstöðva og heimila. Sjónarhorn þeirra og upplifun mótast af mismunandi völdum, aðgengi og sýnileika. Tökum höndum saman við þá sem þurfa að vera sýnilegri, efla og taka þátt. Tökum einnig höndum saman við þau sem veita menntakerfinu faglega og pólitíska forystu til að móta stefnuna, taka virkan þátt í menntaumræðunni. Tökum líka höndum saman við þau sem leiða nýsköpun í menntakerfinu og öflugt hugsjónafólk. Flest okkar viljum það sama – við viljum betri samfélög og við viljum búa í heimi þar sem hlúð er að fólki, það er ekki myrt eða hrakið frá löndum sínum, heimilum sínum. Menntavísindasvið hefur á undanförnum árum á markvissan hátt komið á samstarfi við stjórnvöld, fagfélög og sveitarfélög, ekki síst Reykjavíkurborg, til að efla íslenskt menntakerfi. Næsta haust mun Nýsköpunarstofa menntunar taka til starfa og verða spennandi vettvangur fyrir fræðimenn, kennara, frumkvöðla sem og skóla og þekkingarfyrirtæki, til að deila og þróa samfélagslega nýsköpun innan menntunar. Hlutverk fræðasamfélagsins er einnig að sinna fjölbreyttum grunnrannsóknum. Háskóli Íslands hefur síðan 2019 hlotið viðurkenningu Times Higher Education Ranking sem einn af 301 til 400 fremstu háskólum í heimi á sviði menntavísinda. Það ber vott um mikla sókn á sviði menntavísinda hér á landi. Á árunum 2020 til 2021 tvöfölduðu fræðimenn innan Menntavísindasviðs Háskóla Íslands alþjóðlega rannsóknarfjármögnun sína. Því ber að þakka metnaðarfullu starfi innan Háskóla Íslands en einnig sterku samstarfi við norræna og alþjóðlega samstarfsmenn, þar á meðal NERA rannsóknarnetin. Meginmarkmið okkar er að hafa áhrif, skapa þekkingu sem breytir lífi. Gerum það saman! Höfundur er forseti Menntavísindasviðs Háskóla Íslands. Greinin byggir á ávarpi sem höfundur flutti við upphaf NERA ráðstefnunnar 1. júní 2022. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Skóla - og menntamál Háskólar Kolbrún Þ. Pálsdóttir Mest lesið Hjúkrunarheimili í Þorlákshöfn Gestur Þór Kristjánsson,Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir,Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir Skoðun Hálfrar aldar svívirða Stefán Pálsson Skoðun Við erum búin að missa tökin Ása Berglind Hjálmarsdóttir Skoðun Hrekkjavaka á Landakoti Kristófer Ingi Svavarsson Skoðun Hver greiðir fyrir breytingarnar? Svanfríður G. Bergvinsdóttir Skoðun Óvenjulegt fólk Helgi Brynjarsson Skoðun Stöndum vörð um Héraðsvötnin! Rakel Hinriksdóttir Skoðun Rýr húsnæðispakki Magnea Gná Jóhannsdóttir Skoðun Um Liverpool, Diogo Jota, áföll og sorgina – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson Skoðun Stytta þarf veiðitíma svartfugla strax Hólmfríður Arnardóttir,Helga Ögmundardóttir Skoðun Skoðun Skoðun Eyðum óvissunni Stefán Vagn Stefánsson skrifar Skoðun Opinberi geirinn og stjórnunarráðgjafar: ástarsaga Adeel Akmal skrifar Skoðun Ættbálkahegðun á stafrænu formi Martha Árnadóttir skrifar Skoðun Kirkjurnar standa en stoðirnar eru sveltar Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Martin bakari flýgur heim með látum frá leikvelli auðmanna í Vatnsmýrinni Daði Rafnsson,Haukur Magnússon,Kristján Vigfússon,Margrét Manda Jónsdóttir skrifar Skoðun Stytta þarf veiðitíma svartfugla strax Hólmfríður Arnardóttir,Helga Ögmundardóttir skrifar Skoðun Hver greiðir fyrir breytingarnar? Svanfríður G. Bergvinsdóttir skrifar Skoðun Um Liverpool, Diogo Jota, áföll og sorgina – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Stöndum vörð um Héraðsvötnin! Rakel Hinriksdóttir skrifar Skoðun Við erum búin að missa tökin Ása Berglind Hjálmarsdóttir skrifar Skoðun Hjúkrunarheimili í Þorlákshöfn Gestur Þór Kristjánsson,Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir,Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir skrifar Skoðun Stöðug uppbygging orkuinnviða Adrian Pike,Bjarni Þórður Bjarnason,Tómas Már Sigurðsson skrifar Skoðun Rýr húsnæðispakki Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Hrekkjavaka á Landakoti Kristófer Ingi Svavarsson skrifar Skoðun Óvenjulegt fólk Helgi Brynjarsson skrifar Skoðun Hálfrar aldar svívirða Stefán Pálsson skrifar Skoðun $€tjum í$lensku á (mat) $€ðilinn! Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Skoðun Minna tal, meiri uppbygging Guðrún Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Tvöföld mismunun kvenna í hópi innflytjenda Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Ný nálgun – sama markmið: Heimili fyrir fólkið í borginni Heiða Björg Hilmisdóttir skrifar Skoðun Geymt en ekki gleymt Ástþór Ólafsson skrifar Skoðun Tækni og ungmenni: Hvar liggur ábyrgðin og hvað getum við gert? Stefán Þorri Helgason skrifar Skoðun Hvað gerir brjóstakrabbamein að ólæknandi brjóstakrabbameini? Helga Tryggvadóttir,Ólöf Kristjana Bjarnadóttir skrifar Skoðun „Lánin hækka – framtíðin minnkar“ Sveinn Óskar Sigurðsson skrifar Skoðun Hey Pawels í harðindunum Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Land rutt fyrir þúsundir íbúða í Úlfarsárdal Ragnar Þór Ingólfsson skrifar Skoðun Dýrmæt þjóðfélagsgerð Eva Björk Valdimarsdóttir skrifar Skoðun Hver er þessi Davíð Oddsson? Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Hugsanlega löglegt, en siðlaust og grimmt — af hundsráni í GOGG Kristinn Ka. Nína Sigríðarson skrifar Skoðun Þjóðkirkjan engu svarar – hylur sig í fræðilegri þoku Hilmar Kristinsson skrifar Sjá meira
Menntun er eitt skarpasta verkfæri allra þjóða til að stuðla að breytingum og búa til betra samfélag. Um þessar mundir sækja tæplega 900 manns menntaráðstefnuna NERA 2022 á Íslandi. Menntavísindasvið Háskóla Íslands heldur ráðstefnuna í samstarfi við samtökin Nordic Educational Research Association en yfirskrift ráðstefnunnar í ár er: Menntun og þátttaka á óvissutímum. Flestir ráðstefnugestir koma frá háskólum á Norðurlöndum en einnig hvaðan æva úr heimunum, sem dæmi eru þátttakendur frá England, Hollandi, Japan og Kína. Markmið ráðstefnunnar er að varpa ljósi hvað hefur breyst og hvar við erum stödd eftir um það bil tvö ár sem COVID-faraldurinn hefur truflað líf okkar á nánast allan mögulegan hátt. Það er erfitt að taka ekki eftir því hversu mikið það hefur leitt í ljós um samfélög okkar. Faraldurinn hefur leitt í ljós hversu brothætt við erum, en það hefur líka sýnt að við erum sterk. Skólatakmarkanir og takmarkaður aðgangur að opinberri þjónustu bitnaði vissulega harðast á þeim sem þegar eru jaðarsettir, og því miður eru þau of mörg í okkar annars velmegandi norrænum samfélögum. Og vissulega halda tímarnir áfram að vera ótryggir, með stríði og pólitískri og efnahagslegri spennu í Evrópu, eins og í of mörgum öðrum heimsálfum. Hvers vegna? Hvers vegna er þetta að gerast? Hvers vegna velur vel menntað fólk aftur og aftur stríð fram yfir frið? Fræðimenn, kennarar og hugsjónafólk hefur haldið því fram öldum saman að efling menntunar sé lykillinn að betra lífi, velmegunarsamfélögum og alþjóðlegum friði? Hvar getum við leitað svara og lausna? Er það í rannsóknum, samfélagi eða trú? Eða verðum við kannski að leita lausna og samvinnu á öllum þessum sviðum? Ég varpa fram þessum spurningum til að hvetja þig til að hugsa um hið mikilvæga hlutverk menntarannsókna í ljósi þeirra miklu alþjóðlegu og staðbundnu áskorana sem samfélög um allan heim standa frammi fyrir. Ég hvet þig til að velta fyrir þér skyldum þess fræðafólks og fagfólks sem hafa ákveðið að helga starfsferil sinn menntun og menntarannsóknum, að kanna og varpa ljósi á hvernig samfélög okkar, ef til vill markvisst eða kannski fyrir tilviljun, skipuleggja formlega og óformlega menntun. Við hvern ættum við menntarannsakendur að tala við, hlusta á, eiga samstarf við og bindast böndum? Það eru svo margir ólíkir hagsmunaaðilar sem ættu að taka virkan þátt í að móta raunveruleikann innan skóla, frístundaheimila, félagsmiðstöðva og heimila. Sjónarhorn þeirra og upplifun mótast af mismunandi völdum, aðgengi og sýnileika. Tökum höndum saman við þá sem þurfa að vera sýnilegri, efla og taka þátt. Tökum einnig höndum saman við þau sem veita menntakerfinu faglega og pólitíska forystu til að móta stefnuna, taka virkan þátt í menntaumræðunni. Tökum líka höndum saman við þau sem leiða nýsköpun í menntakerfinu og öflugt hugsjónafólk. Flest okkar viljum það sama – við viljum betri samfélög og við viljum búa í heimi þar sem hlúð er að fólki, það er ekki myrt eða hrakið frá löndum sínum, heimilum sínum. Menntavísindasvið hefur á undanförnum árum á markvissan hátt komið á samstarfi við stjórnvöld, fagfélög og sveitarfélög, ekki síst Reykjavíkurborg, til að efla íslenskt menntakerfi. Næsta haust mun Nýsköpunarstofa menntunar taka til starfa og verða spennandi vettvangur fyrir fræðimenn, kennara, frumkvöðla sem og skóla og þekkingarfyrirtæki, til að deila og þróa samfélagslega nýsköpun innan menntunar. Hlutverk fræðasamfélagsins er einnig að sinna fjölbreyttum grunnrannsóknum. Háskóli Íslands hefur síðan 2019 hlotið viðurkenningu Times Higher Education Ranking sem einn af 301 til 400 fremstu háskólum í heimi á sviði menntavísinda. Það ber vott um mikla sókn á sviði menntavísinda hér á landi. Á árunum 2020 til 2021 tvöfölduðu fræðimenn innan Menntavísindasviðs Háskóla Íslands alþjóðlega rannsóknarfjármögnun sína. Því ber að þakka metnaðarfullu starfi innan Háskóla Íslands en einnig sterku samstarfi við norræna og alþjóðlega samstarfsmenn, þar á meðal NERA rannsóknarnetin. Meginmarkmið okkar er að hafa áhrif, skapa þekkingu sem breytir lífi. Gerum það saman! Höfundur er forseti Menntavísindasviðs Háskóla Íslands. Greinin byggir á ávarpi sem höfundur flutti við upphaf NERA ráðstefnunnar 1. júní 2022.
Hjúkrunarheimili í Þorlákshöfn Gestur Þór Kristjánsson,Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir,Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir Skoðun
Um Liverpool, Diogo Jota, áföll og sorgina – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson Skoðun
Skoðun Martin bakari flýgur heim með látum frá leikvelli auðmanna í Vatnsmýrinni Daði Rafnsson,Haukur Magnússon,Kristján Vigfússon,Margrét Manda Jónsdóttir skrifar
Skoðun Um Liverpool, Diogo Jota, áföll og sorgina – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson skrifar
Skoðun Hjúkrunarheimili í Þorlákshöfn Gestur Þór Kristjánsson,Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir,Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir skrifar
Skoðun Stöðug uppbygging orkuinnviða Adrian Pike,Bjarni Þórður Bjarnason,Tómas Már Sigurðsson skrifar
Skoðun Tvöföld mismunun kvenna í hópi innflytjenda Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar
Skoðun Tækni og ungmenni: Hvar liggur ábyrgðin og hvað getum við gert? Stefán Þorri Helgason skrifar
Skoðun Hvað gerir brjóstakrabbamein að ólæknandi brjóstakrabbameini? Helga Tryggvadóttir,Ólöf Kristjana Bjarnadóttir skrifar
Skoðun Hugsanlega löglegt, en siðlaust og grimmt — af hundsráni í GOGG Kristinn Ka. Nína Sigríðarson skrifar
Hjúkrunarheimili í Þorlákshöfn Gestur Þór Kristjánsson,Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir,Grétar Ingi Erlendsson,Erla Sif Markúsdóttir Skoðun
Um Liverpool, Diogo Jota, áföll og sorgina – hugleiðingar sálfræðings Andri Hrafn Sigurðsson Skoðun