Gamli Herjólfur kominn með framhaldslíf í Færeyjum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 3. júní 2022 11:27 Gamli Herjólfur, skipið fyrir aftan bátinn, fær nýtt líf í Færeyjum. Vísir/Vilhelm Gamli Herjólfur, eða Herjólfur III er kominn til Færeyjar, þar sem ferjan verður aðallega nýtt sem vöruflutningaskip. Þetta kemur fram á vef Kringvarpsins þar sem fram kemur að íslensk yfirvöld hafi nú undirritað leigusamning við Strandfaraskip Landsins, ríkisstofnun Færeyja sem sér um almenningssamgöngur í Færeyjum. Gamli Herjólfur kom til Færeyja á mánudaginn. Skipið mun sigla á svokallaði Suðureyjarleið, frá Þórshöfn til Suðureyjar, að því er fram kemur á vef Kringvarpsis. Skipið mun fyrst og fremst sinna vöruflutningum á en einnig vera afleysingaferja með farþega þegar þörf krefur. Fjallað var um það í fréttum Stöðvar 2 í desember á síðasta ári að viðræður um leigu á gamla Herjólfi til Færeyja stæðu yfir. Grundvöllur leigunnar er þó sá að ferjan verður áfram varaferja fyrir nýja Herjólf og til taks ef þörf krefur á að nýta hana hér á landi. Eftir að nýji Herjólfur var tekinn í gagnið hefur hlutverk þess gamla verið í talsverði óvissu, ekki síst eftir að Vegagerðin komst að þeirri niðurstöðu að Herjólfur III væri ekki fýsilegur kostur til að koma í stað Breiðafjarðarferjunnar Baldurs. Nú hefur gamli Herjólfur fengið framhaldsslíf í Færeyjum. Samgöngur Færeyjar Herjólfur Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Vilja forgang á framkvæmdir svo hægt sé að losna við Baldur fyrir fullt og allt Sveitarfélögin Vesturbyggð og Tálknafjarðarhreppur telja að ástand ferjunnar Baldurs, sem sveitarfélögin nefna að sé ömurlegt, sýni nauðsyn þess að Herjólfur III leysi ferjuna af án tafar. 13. apríl 2022 12:58 Viðræður við Færeyinga um að samnýta gamla Herjólf Gamli Herjólfur gæti fengið framhaldslíf í Færeyjum en samt þjónað áfram sem varaferja fyrir Vestmannaeyjar, samkvæmt viðræðum sem eiga sér stað við Færeyinga um samnýtingu skipsins. 15. desember 2021 20:40 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Innlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira
Þetta kemur fram á vef Kringvarpsins þar sem fram kemur að íslensk yfirvöld hafi nú undirritað leigusamning við Strandfaraskip Landsins, ríkisstofnun Færeyja sem sér um almenningssamgöngur í Færeyjum. Gamli Herjólfur kom til Færeyja á mánudaginn. Skipið mun sigla á svokallaði Suðureyjarleið, frá Þórshöfn til Suðureyjar, að því er fram kemur á vef Kringvarpsis. Skipið mun fyrst og fremst sinna vöruflutningum á en einnig vera afleysingaferja með farþega þegar þörf krefur. Fjallað var um það í fréttum Stöðvar 2 í desember á síðasta ári að viðræður um leigu á gamla Herjólfi til Færeyja stæðu yfir. Grundvöllur leigunnar er þó sá að ferjan verður áfram varaferja fyrir nýja Herjólf og til taks ef þörf krefur á að nýta hana hér á landi. Eftir að nýji Herjólfur var tekinn í gagnið hefur hlutverk þess gamla verið í talsverði óvissu, ekki síst eftir að Vegagerðin komst að þeirri niðurstöðu að Herjólfur III væri ekki fýsilegur kostur til að koma í stað Breiðafjarðarferjunnar Baldurs. Nú hefur gamli Herjólfur fengið framhaldsslíf í Færeyjum.
Samgöngur Færeyjar Herjólfur Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Vilja forgang á framkvæmdir svo hægt sé að losna við Baldur fyrir fullt og allt Sveitarfélögin Vesturbyggð og Tálknafjarðarhreppur telja að ástand ferjunnar Baldurs, sem sveitarfélögin nefna að sé ömurlegt, sýni nauðsyn þess að Herjólfur III leysi ferjuna af án tafar. 13. apríl 2022 12:58 Viðræður við Færeyinga um að samnýta gamla Herjólf Gamli Herjólfur gæti fengið framhaldslíf í Færeyjum en samt þjónað áfram sem varaferja fyrir Vestmannaeyjar, samkvæmt viðræðum sem eiga sér stað við Færeyinga um samnýtingu skipsins. 15. desember 2021 20:40 Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Ákærður fyrir að nauðga og myrða þrettán ára stúlku Erlent Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Innlent Fleiri fréttir Ætla að opna Bláa lónið 29. nóvember Rafmagnsmastur í hættu vegna hraunflæðis Segist svikin af Viðreisn og segir sig úr flokknum Tilbúin að aflýsa verkföllum í fjórum leikskólum Hörð viðbrögð við vaxtahækkunum Boða verkföll í tíu leikskólum í desember Í beinni frá gosstöðvum, undrun á vegferð seðlabankans og lokasprettur Atburðarás gærdagsins í myndum Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun Sjá meira
Vilja forgang á framkvæmdir svo hægt sé að losna við Baldur fyrir fullt og allt Sveitarfélögin Vesturbyggð og Tálknafjarðarhreppur telja að ástand ferjunnar Baldurs, sem sveitarfélögin nefna að sé ömurlegt, sýni nauðsyn þess að Herjólfur III leysi ferjuna af án tafar. 13. apríl 2022 12:58
Viðræður við Færeyinga um að samnýta gamla Herjólf Gamli Herjólfur gæti fengið framhaldslíf í Færeyjum en samt þjónað áfram sem varaferja fyrir Vestmannaeyjar, samkvæmt viðræðum sem eiga sér stað við Færeyinga um samnýtingu skipsins. 15. desember 2021 20:40