Guðrún Arnardóttir skoraði mark í uppgjöri toppliðanna í Svíþjóð Atli Arason skrifar 3. júní 2022 18:00 Guðrún Arnardóttir og stöllur hennar eru ósigraðar á toppi deildarinnar. Twitter @FCRosengard Guðrún Arnardóttir og stöllur í Rosengård sóttu afar öflugan 3-4 sigur á útivelli gegn Linköping í uppgjöri liðanna í 1. og 2. sæti í sænsku úrvalsdeildinni. Sænski framherjinn Loreta Kullashi kom Rosengård yfir á 30. mínútu. Þá á Mia Person, leikmaður Rosengård, flotta fyrirgjöf af vinstri kant sem Nellie Karlsson, varnarmaður Linköping, skallar beint í fætur Kullashi sem þakkar pent fyrir skilar knettinum í netið. Karlsson bætir þó upp fyrir mistök sín fjórum mínútum síðar þegar hún jafnar leikinn með skalla eftir hornspyrnu Yuka Momiki. Kullashi kemur gestunum í Rosengård aftur yfir með marki rétt fyrir hálfleik. Kullashi smellir knettinum í stöngina og inn eftir flottan undirbúning Katrine Veje á vinstri vængnum. Á 70. mínútu var komið af Guðrúnu Arnardóttur að skora. Eftir hornspyrnu frá hægri rís Guðrún hæst allra og stýrir boltanum í fjærhornið með höfðinu til að koma Rosengård í tveggja marka forystu. Therese Simonsson minnkar muninn fyrir heimakonur þremur mínútum síðar þegar hún nýtir sér í hag vandræðagang í vörn Rosengård sem náðir ekki að hreinsa boltann í burtu. Tíu mínútum fyrir leikslok er það Olivia Schough sem tryggir Rosengård stigin þrjú með marki af stuttu færi eftir undirbúning Mimmi Larsson. Það skipti því litlu máli þó Amalie Vansgaard minnkaði muninn fyrir Linköping á loka mínútu leiksins. 3-4 sigur Rosengård varð niðurstaðan og Rosengård er því eitt á toppi sænsku deildarinnar með 30 stig en Linköping er áfram í því öðru með 25 stig. Sænski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira
Sænski framherjinn Loreta Kullashi kom Rosengård yfir á 30. mínútu. Þá á Mia Person, leikmaður Rosengård, flotta fyrirgjöf af vinstri kant sem Nellie Karlsson, varnarmaður Linköping, skallar beint í fætur Kullashi sem þakkar pent fyrir skilar knettinum í netið. Karlsson bætir þó upp fyrir mistök sín fjórum mínútum síðar þegar hún jafnar leikinn með skalla eftir hornspyrnu Yuka Momiki. Kullashi kemur gestunum í Rosengård aftur yfir með marki rétt fyrir hálfleik. Kullashi smellir knettinum í stöngina og inn eftir flottan undirbúning Katrine Veje á vinstri vængnum. Á 70. mínútu var komið af Guðrúnu Arnardóttur að skora. Eftir hornspyrnu frá hægri rís Guðrún hæst allra og stýrir boltanum í fjærhornið með höfðinu til að koma Rosengård í tveggja marka forystu. Therese Simonsson minnkar muninn fyrir heimakonur þremur mínútum síðar þegar hún nýtir sér í hag vandræðagang í vörn Rosengård sem náðir ekki að hreinsa boltann í burtu. Tíu mínútum fyrir leikslok er það Olivia Schough sem tryggir Rosengård stigin þrjú með marki af stuttu færi eftir undirbúning Mimmi Larsson. Það skipti því litlu máli þó Amalie Vansgaard minnkaði muninn fyrir Linköping á loka mínútu leiksins. 3-4 sigur Rosengård varð niðurstaðan og Rosengård er því eitt á toppi sænsku deildarinnar með 30 stig en Linköping er áfram í því öðru með 25 stig.
Sænski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira