Kveinuðu þegar Bubbi lofaði tíu árum í viðbót Eiður Þór Árnason skrifar 6. júní 2022 22:48 Bubbi Morthens lætur sig ekki vanta í Borgarleikhúsið. Vísir Sérstök hátíðarsýning á söngleiknum Níu líf fór fram í Borgarleikhúsinu í kvöld í tilefni af 66 ára afmæli Bubba Morthens. Tónlistarmaðurinn segir góða tilfinningu fylgja því að vera viðstaddur hana á þessum tímamótum en Bubbi hefur horft á hverja einustu sýningu söngleiksins sem hefur notið mikilla vinsælda. Ólafur Egill Egilsson, leikstjóri sýningarinnar, segir þetta vera táknræn tímamót en 66 ára afmæli Bubba ber upp á dagsetningunni 6.6.2022. Söngleikurinn hefur nú verið sýndur 99 sinnum og stendur til að halda sýningum áfram. „99 er nefnilega 66 frá öðru sjónarhorni og Bubbi hefur alltaf verið laginn við að finna ný sjónarhorn á hlutina. 99. sýning og 66 ára afmæli, þetta fer vel saman,“ sagði Ólafur Egill í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Hann bætir við að engin sýning verksins sé eins og til að mynda hafi fjölmargir ólíkir trúbadorar skipst á að taka þátt í söngleiknum. Bubbi Morthens og Hrafnhildur Hafsteinsdóttir eftir sýninguna í Borgarleikhúsinu.Vísir/Elísabet Má gera ráð fyrir að sýningin haldi lengi áfram? „Já, það er bara þannig. Ég myndi segja allavega svona tíu ár í viðbót,“ segir Bubbi glottandi og uppsker kvein úr leikarahópnum fyrir aftan sig. Borgarleikhúsið færði Bubba sérstaka rós í garðinn í tilefni afmælisins og tók allur salurinn undir í afmælissöng. Horfa má á sýnishorn úr upphafslagi sýningarinnar í spilaranum hér fyrir neðan. Leikhús Tónlist Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira
Ólafur Egill Egilsson, leikstjóri sýningarinnar, segir þetta vera táknræn tímamót en 66 ára afmæli Bubba ber upp á dagsetningunni 6.6.2022. Söngleikurinn hefur nú verið sýndur 99 sinnum og stendur til að halda sýningum áfram. „99 er nefnilega 66 frá öðru sjónarhorni og Bubbi hefur alltaf verið laginn við að finna ný sjónarhorn á hlutina. 99. sýning og 66 ára afmæli, þetta fer vel saman,“ sagði Ólafur Egill í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Hann bætir við að engin sýning verksins sé eins og til að mynda hafi fjölmargir ólíkir trúbadorar skipst á að taka þátt í söngleiknum. Bubbi Morthens og Hrafnhildur Hafsteinsdóttir eftir sýninguna í Borgarleikhúsinu.Vísir/Elísabet Má gera ráð fyrir að sýningin haldi lengi áfram? „Já, það er bara þannig. Ég myndi segja allavega svona tíu ár í viðbót,“ segir Bubbi glottandi og uppsker kvein úr leikarahópnum fyrir aftan sig. Borgarleikhúsið færði Bubba sérstaka rós í garðinn í tilefni afmælisins og tók allur salurinn undir í afmælissöng. Horfa má á sýnishorn úr upphafslagi sýningarinnar í spilaranum hér fyrir neðan.
Leikhús Tónlist Mest lesið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Lífið Meintur stuldur á borð RÚV Lífið Fleiri fréttir Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Krakkatían: Grænland, galdrakarl og Greppikló Grundvallarmisskilnings gæti um þaksvalir á Íslandi Sjá meira