Léku í sömu búningum gegn Englandi og kvennalandsliðið mun gera á EM Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 8. júní 2022 08:31 Hinn 32 ára gamli Thomas Müller er lykilmaður í þýska landsliðinu. Hér er hann í umræddri treyju. Alexander Hassenstein/Getty Images Þýskaland og England gerðu 1-1 jafntefli er þjóðirnar mættust í Þjóðadeildinni í knattspyrnu. Búningur þýska liðsins vöktu athygli en karlalandsliðið lék í sömu treyjum og kvennalandsliðið mun gera á Evrópumótinu sem hefst þann 6. júlí næstkomandi. Þýskaland mætir á Evrópumótið í Englandi eftir frábæra undankeppni, Liðið vann alla átta leiki sína, skoraði 46 mörk og fékk aðeins á sig eitt. Hin unga Klara Bühl – leikmaður Bayern München – var markahæsti leikmaður liðsins í undankeppninni með sex mörk. Segja má að Þýskaland hafi einokað EM frá 1989 til 2013. Alls varð Þýskaland Evrópumeistari átta sinnum í röð 1989, 1991, 1995, 1997, 2001, 2005, 2009 og 2013). Það kom því verulega á óvart þegar liðið tapaði fyrir Dönum á EM 2017. Þjóðverjar geta hefnt fyrir tapið fyrir fjórum árum í riðlakeppninni en Þýskaland og Danmörk eru í B-riðli ásamt Spáni og Finnlandi. Til að heiðra kollega sína í kvennalandsliðinu - ásamt því að vekja athygli á Evrópumótinu - þá spilaði karlalandslið Þýskalands í sömu búningum er liðið mætti Englandi í Þjóðadeildinni og kvennaliðið mun gera á EM. Germany s men are wearing their women s team s kit to face England in support of Women s Euro 2022 which kicks off in July pic.twitter.com/XUUedg5OF3— B/R Football (@brfootball) June 7, 2022 Þýskaland vonast eftir betri árangri á EM en karlaliðið náði aðeins jafntefli gegn Englandi, lokatölur 1-1. Hefur Þýskaland nú gert jafntefli í báðum leikjum sínum til þessa í Þjóðadeildinni. Fótbolti Þjóðadeild UEFA EM 2022 í Englandi Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Þýskaland mætir á Evrópumótið í Englandi eftir frábæra undankeppni, Liðið vann alla átta leiki sína, skoraði 46 mörk og fékk aðeins á sig eitt. Hin unga Klara Bühl – leikmaður Bayern München – var markahæsti leikmaður liðsins í undankeppninni með sex mörk. Segja má að Þýskaland hafi einokað EM frá 1989 til 2013. Alls varð Þýskaland Evrópumeistari átta sinnum í röð 1989, 1991, 1995, 1997, 2001, 2005, 2009 og 2013). Það kom því verulega á óvart þegar liðið tapaði fyrir Dönum á EM 2017. Þjóðverjar geta hefnt fyrir tapið fyrir fjórum árum í riðlakeppninni en Þýskaland og Danmörk eru í B-riðli ásamt Spáni og Finnlandi. Til að heiðra kollega sína í kvennalandsliðinu - ásamt því að vekja athygli á Evrópumótinu - þá spilaði karlalandslið Þýskalands í sömu búningum er liðið mætti Englandi í Þjóðadeildinni og kvennaliðið mun gera á EM. Germany s men are wearing their women s team s kit to face England in support of Women s Euro 2022 which kicks off in July pic.twitter.com/XUUedg5OF3— B/R Football (@brfootball) June 7, 2022 Þýskaland vonast eftir betri árangri á EM en karlaliðið náði aðeins jafntefli gegn Englandi, lokatölur 1-1. Hefur Þýskaland nú gert jafntefli í báðum leikjum sínum til þessa í Þjóðadeildinni.
Fótbolti Þjóðadeild UEFA EM 2022 í Englandi Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Fótbolti Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira