Biden segir árásina á þingið einn myrkasta atburð í sögu Bandaríkjanna Heimir Már Pétursson skrifar 11. júní 2022 19:46 Lögregla og öryggisverðir réðu ekkert við stuðningsmenn Trump þegar þeir réðust inn í bandaríska þinghúsið. AP/Bandaríkjaþing Joe Biden forseti Bandaríkjanna segir árásina á bandaríska þingið hinn 6. janúar vera einn myrkasta kafla í sögu landsins. Frekari sönnunargögn um aðild Donalds Trump fyrrverandi forseta að árásinni verða gerð opinber eftir helgi. Bandaríkjaforseti segir vitnisburð og sönnunargögn sem sýnd voru við yfirheyrslur rannsóknarnefndar Bandaríkjaþings í gær vera sláandi. Þetta hafi verið villimannsleg árás gegn lýðræðinu og á löggæslumönnum sem sumir hafi fallið í árásinni. Joe Biden forseti Bandaríkjanna segir bandarískan almenning verða að gera sér grein fyrir að þau myrku öfl sem reynt hafi að ræna völdum með árásinni á Bandaríkjaþing séu enn virk í landinu.AP/Evan Vucci Rannsóknarnefndin segir Donald Trump fyrrverandi forseta bera ábyrgð á árásinni sem hafi verið skipulögð tilraun hans til valdaráns. Nefndin boðar að frekari sönnunargögn gegn Trump verði opinberuð eftir helgi. Rannsóknarnefnd Bandaríkjaþings um árásina á þinghúsið hinn 6. janúar segir árásina hafa verið skipulega tilraun til valdaráns undir stjórn Donalds Trumps.AP/J. Scott Applewhite "Það er mikilvægt að bandaríska þjóðin skilji hvað gerðist í raun og veru og að hún skilji að sömu öfl sem voru að verki hinn 6. janúar eru enn virk. Þetta snýst um sjálft lýðræðið. Við verðum að verja lýðræðið," sagði Joe Biden í dag. Bandaríkin Árás á bandaríska þinghúsið Joe Biden Tengdar fréttir Hefndarleiðangur Trump í Georgíu misheppnaðist Frambjóðendur sem Donald Trump, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, studdi til að ná sér niður á sitjandi fulltrúum Repúblikanaflokksins í Georgíu töpuðu í forvali sem fór fram í gær. Trump reyndi að fella ríkisstjórann og innanríkisráðherrann þar sem þeir tóku ekki þátt tilraunum hans til að snúa úrslitum forsetakosninganna við. 25. maí 2022 08:46 Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Sjá meira
Bandaríkjaforseti segir vitnisburð og sönnunargögn sem sýnd voru við yfirheyrslur rannsóknarnefndar Bandaríkjaþings í gær vera sláandi. Þetta hafi verið villimannsleg árás gegn lýðræðinu og á löggæslumönnum sem sumir hafi fallið í árásinni. Joe Biden forseti Bandaríkjanna segir bandarískan almenning verða að gera sér grein fyrir að þau myrku öfl sem reynt hafi að ræna völdum með árásinni á Bandaríkjaþing séu enn virk í landinu.AP/Evan Vucci Rannsóknarnefndin segir Donald Trump fyrrverandi forseta bera ábyrgð á árásinni sem hafi verið skipulögð tilraun hans til valdaráns. Nefndin boðar að frekari sönnunargögn gegn Trump verði opinberuð eftir helgi. Rannsóknarnefnd Bandaríkjaþings um árásina á þinghúsið hinn 6. janúar segir árásina hafa verið skipulega tilraun til valdaráns undir stjórn Donalds Trumps.AP/J. Scott Applewhite "Það er mikilvægt að bandaríska þjóðin skilji hvað gerðist í raun og veru og að hún skilji að sömu öfl sem voru að verki hinn 6. janúar eru enn virk. Þetta snýst um sjálft lýðræðið. Við verðum að verja lýðræðið," sagði Joe Biden í dag.
Bandaríkin Árás á bandaríska þinghúsið Joe Biden Tengdar fréttir Hefndarleiðangur Trump í Georgíu misheppnaðist Frambjóðendur sem Donald Trump, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, studdi til að ná sér niður á sitjandi fulltrúum Repúblikanaflokksins í Georgíu töpuðu í forvali sem fór fram í gær. Trump reyndi að fella ríkisstjórann og innanríkisráðherrann þar sem þeir tóku ekki þátt tilraunum hans til að snúa úrslitum forsetakosninganna við. 25. maí 2022 08:46 Mest lesið Segja verkfall kennara skapa ójafnræði og óréttlæti Innlent Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Erlent Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Erlent Gera nú ráð fyrir 43 prósent meiri halla á ríkissjóði Innlent Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Erlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Stjórnarliðið freistar þess að rjúfa útboðsstopp í vegagerð Innlent Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Erlent „Þetta var hræðilegt slys“ Innlent Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað Erlent Fleiri fréttir Bandaríkjamenn ganga að kjörborðinu Útsendarar GRU sagðir hafa sent eldsprengjur með flugvélum Sigurvegarar í keppni Musks ekki valdir af handahófi Pennsylvanía nauðsynleg til að tryggja sigur Réttað yfir átta vegna afhöfðunar kennara í París Rauð veðurviðvörun og 80 flugferðum aflýst eða frestað „Já, maður! Að sjálfsögðu vinnur hann þetta!“ Evrópusamstarf verður að Evrópuvandamáli Forseti Moldóvu hélt velli þrátt fyrir ásakanir um rússnesk afskipti Á lokametrunum í kosningabaráttu Repúblikanar önugir yfir óvæntu atriði Harris í SNL Grýttu drullu í Spánarkonung Skyggnst inn í hugarheim stuðningsmanna Trump Óvænt forskot Harris í Iowa sætir tíðindum Hefja bólusetningar við lömunarveiki á ný Sendir tíu þúsund manna herlið til Valensía Ostaþjófnaður skekur heim matgæðinga: „Hver vill svona mikinn ost?“ „Margt að óttast“ en ameríski draumurinn lifir Badenoch nýr leiðtogi Íhaldsflokksins „Ég myndi frekar kasta mér fram af kletti en að kjósa Donald Trump“ Létust þegar skyggni hrundi ofan á þau í Serbíu Rúmlega tvö hundruð látnir eftir flóðin Kim hafi stutt Rússa frá upphafi „heilags stríðs“ þeirra Telja opinber úrslit kosninganna í Georgíu ekki standast Háttsettur Trump-liði segir RFK hafa sannfært hann um skaðsemi bóluefna Rússar taldir hylja slóð flutningaskipa til að verja olíuhafnir sínar Búa sig undir meiri rigningu og fleiri flóð á Spáni Segir ummæli Trump um konur móðgun við alla Um átta þúsund norðurkóreskir hermenn á landamærunum Horfði á lík fljóta fram hjá Sjá meira
Hefndarleiðangur Trump í Georgíu misheppnaðist Frambjóðendur sem Donald Trump, fyrrverandi forseti Bandaríkjanna, studdi til að ná sér niður á sitjandi fulltrúum Repúblikanaflokksins í Georgíu töpuðu í forvali sem fór fram í gær. Trump reyndi að fella ríkisstjórann og innanríkisráðherrann þar sem þeir tóku ekki þátt tilraunum hans til að snúa úrslitum forsetakosninganna við. 25. maí 2022 08:46