Allt að tíu sinnum meiri kostnaður en gert var ráð fyrir Bjarki Sigurðsson skrifar 14. júní 2022 12:08 Kostnaður við viðhaldsdýpkun Landeyjahafnar reyndist margfalt hærri en gert var ráð fyrir. Vísir/Egill Ríkisendurskoðun hefur lokið úttekt á framkvæmda- og rekstrarkostnaði Landeyjahafnar. Kostnaður við dýpkun hafnarinnar reyndist vera mikið hærri en gert var ráð fyrir. Stofnkostnaður við gerð Landeyjahafnar var um það bil á áætlun, um þrír milljarðir króna, þegar hún var opnuð í júlí árið 2010. Samkvæmt skýrslu Ríkisendurskoðunar kom þó snemma í ljós að dýpkunarframkvæmdir þyrftu að vera mun umfangsmeiri en gert var ráð fyrir. Áætlað var að kostnaður við dýpkun hafnarinnar yrði um 60 milljónir króna á ári en á tímabilinu 2011-2020 reyndist kostnaðurinn vera um 227-625 milljónir króna á ári. Samanlagt kostaði viðhaldið á þessum tíu árum um 3,7 milljarði króna. Ríkisendurskoðun gagnrýnir það að kostnaður við viðhaldsdýpkun hafi verið færður sem fjárfestingakostnaður en ekki rekstrarkostnaður. Nauðsynlegt að ráðast í úttekt Samkvæmt skýrslunni er það nauðsynlegt að ráðast í heildstæða úttekt á Landeyjahöfn svo hægt se að skera úr því hvað raunverulegar endurbætur kosti og hvort fýsilegt sé að grípa til aðgerða sem bæta nýtingu hafnarinnar í stað þess að kosta miklu til viðhaldsdýpkunar á ári hverju. Ríkisendurskoðun telur að Vegagerðin hefði þurft að ígrunda betur kaup á botndælubúnaði fyrir höfnina en í ljós kom að afköst búnaðarins myndu ekki réttlæta kostnað við uppsetningu og því var hætt við verkið eftir að búnaðurinn var keyptur. Landeyjahöfn Herjólfur Vestmannaeyjar Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Fleiri fréttir Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Sjá meira
Stofnkostnaður við gerð Landeyjahafnar var um það bil á áætlun, um þrír milljarðir króna, þegar hún var opnuð í júlí árið 2010. Samkvæmt skýrslu Ríkisendurskoðunar kom þó snemma í ljós að dýpkunarframkvæmdir þyrftu að vera mun umfangsmeiri en gert var ráð fyrir. Áætlað var að kostnaður við dýpkun hafnarinnar yrði um 60 milljónir króna á ári en á tímabilinu 2011-2020 reyndist kostnaðurinn vera um 227-625 milljónir króna á ári. Samanlagt kostaði viðhaldið á þessum tíu árum um 3,7 milljarði króna. Ríkisendurskoðun gagnrýnir það að kostnaður við viðhaldsdýpkun hafi verið færður sem fjárfestingakostnaður en ekki rekstrarkostnaður. Nauðsynlegt að ráðast í úttekt Samkvæmt skýrslunni er það nauðsynlegt að ráðast í heildstæða úttekt á Landeyjahöfn svo hægt se að skera úr því hvað raunverulegar endurbætur kosti og hvort fýsilegt sé að grípa til aðgerða sem bæta nýtingu hafnarinnar í stað þess að kosta miklu til viðhaldsdýpkunar á ári hverju. Ríkisendurskoðun telur að Vegagerðin hefði þurft að ígrunda betur kaup á botndælubúnaði fyrir höfnina en í ljós kom að afköst búnaðarins myndu ekki réttlæta kostnað við uppsetningu og því var hætt við verkið eftir að búnaðurinn var keyptur.
Landeyjahöfn Herjólfur Vestmannaeyjar Mest lesið Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Innlent Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Innlent Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent Fleiri fréttir Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sólveig Anna segir skilið við Sósíalista Ríkissaksóknari staðfestir niðurfellingu í stórri slysasleppingu Sjá meira