Nýtti tækifærið og stökk út um glugga Bjarki Sigurðsson skrifar 14. júní 2022 13:23 Þorkell Heiðarsson og kötturinn Nóra. Vísir/Arnar og aðsend Deildarstjóri og umsjónarmaður Dýraþjónustu Reykjavíkur harmar það að kötturinn Nóra hafi sloppið úr haldi þjónustunnar. Verið sé að fara yfir verkferla sem varða notkun á gildrum. Kötturinn Nóra var á laugardaginn fjarlægður nálægt heimili sínu í Vesturbænum. Nágranni hafði kvartað ítrekað yfir miklum kattagangi við hús sitt og beð, og var því gripið til þess undantekningaráðs að setja upp kattagildru til að komast að því hver eigandi kattarins væri. Nóra er ekki með ól og var því tekinn í búrinu til Dýraþjónustunnar en þar átti að lesa örmerki hennar. Þegar búrið var opnað stökk Nóra í burtu og út um litla rifu á glugga í herberginu þar sem átti að lesa örmerkið. Þorkell Heiðarsson, deildarstjóri og umsjónarmaður Dýraþjónustu Reykjavíkur, segir í samtali við fréttastofu að atvikið sé mjög leiðinlegt og þykir honum afar leitt að kötturinn hafi sloppið. Hann segir að venjan sé ekki að notast við gildrur nema að búið sé að kvarta ítrekað, sem var gert í þessu tilfelli. Þó var ekki beint kvartað undan Nóru heldur almennt vegna kattagangs við húsið. Þorkell segir að sést hafi verið til Nóru í Laugardalnum í kringum Fjölskyldu- og húsdýragarðinn. Hann biður alla sem sjá kött svipaðan Nóru í Laugardalnum að hringja strax í Dýraþjónustuna. Gæludýr Reykjavík Kettir Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fleiri fréttir Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Sjá meira
Kötturinn Nóra var á laugardaginn fjarlægður nálægt heimili sínu í Vesturbænum. Nágranni hafði kvartað ítrekað yfir miklum kattagangi við hús sitt og beð, og var því gripið til þess undantekningaráðs að setja upp kattagildru til að komast að því hver eigandi kattarins væri. Nóra er ekki með ól og var því tekinn í búrinu til Dýraþjónustunnar en þar átti að lesa örmerki hennar. Þegar búrið var opnað stökk Nóra í burtu og út um litla rifu á glugga í herberginu þar sem átti að lesa örmerkið. Þorkell Heiðarsson, deildarstjóri og umsjónarmaður Dýraþjónustu Reykjavíkur, segir í samtali við fréttastofu að atvikið sé mjög leiðinlegt og þykir honum afar leitt að kötturinn hafi sloppið. Hann segir að venjan sé ekki að notast við gildrur nema að búið sé að kvarta ítrekað, sem var gert í þessu tilfelli. Þó var ekki beint kvartað undan Nóru heldur almennt vegna kattagangs við húsið. Þorkell segir að sést hafi verið til Nóru í Laugardalnum í kringum Fjölskyldu- og húsdýragarðinn. Hann biður alla sem sjá kött svipaðan Nóru í Laugardalnum að hringja strax í Dýraþjónustuna.
Gæludýr Reykjavík Kettir Mest lesið Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Innlent Dóttirin í Súlunesi ákærð Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Fleiri fréttir Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Sjá meira