Nýtti tækifærið og stökk út um glugga Bjarki Sigurðsson skrifar 14. júní 2022 13:23 Þorkell Heiðarsson og kötturinn Nóra. Vísir/Arnar og aðsend Deildarstjóri og umsjónarmaður Dýraþjónustu Reykjavíkur harmar það að kötturinn Nóra hafi sloppið úr haldi þjónustunnar. Verið sé að fara yfir verkferla sem varða notkun á gildrum. Kötturinn Nóra var á laugardaginn fjarlægður nálægt heimili sínu í Vesturbænum. Nágranni hafði kvartað ítrekað yfir miklum kattagangi við hús sitt og beð, og var því gripið til þess undantekningaráðs að setja upp kattagildru til að komast að því hver eigandi kattarins væri. Nóra er ekki með ól og var því tekinn í búrinu til Dýraþjónustunnar en þar átti að lesa örmerki hennar. Þegar búrið var opnað stökk Nóra í burtu og út um litla rifu á glugga í herberginu þar sem átti að lesa örmerkið. Þorkell Heiðarsson, deildarstjóri og umsjónarmaður Dýraþjónustu Reykjavíkur, segir í samtali við fréttastofu að atvikið sé mjög leiðinlegt og þykir honum afar leitt að kötturinn hafi sloppið. Hann segir að venjan sé ekki að notast við gildrur nema að búið sé að kvarta ítrekað, sem var gert í þessu tilfelli. Þó var ekki beint kvartað undan Nóru heldur almennt vegna kattagangs við húsið. Þorkell segir að sést hafi verið til Nóru í Laugardalnum í kringum Fjölskyldu- og húsdýragarðinn. Hann biður alla sem sjá kött svipaðan Nóru í Laugardalnum að hringja strax í Dýraþjónustuna. Gæludýr Reykjavík Kettir Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Fleiri fréttir Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Sjá meira
Kötturinn Nóra var á laugardaginn fjarlægður nálægt heimili sínu í Vesturbænum. Nágranni hafði kvartað ítrekað yfir miklum kattagangi við hús sitt og beð, og var því gripið til þess undantekningaráðs að setja upp kattagildru til að komast að því hver eigandi kattarins væri. Nóra er ekki með ól og var því tekinn í búrinu til Dýraþjónustunnar en þar átti að lesa örmerki hennar. Þegar búrið var opnað stökk Nóra í burtu og út um litla rifu á glugga í herberginu þar sem átti að lesa örmerkið. Þorkell Heiðarsson, deildarstjóri og umsjónarmaður Dýraþjónustu Reykjavíkur, segir í samtali við fréttastofu að atvikið sé mjög leiðinlegt og þykir honum afar leitt að kötturinn hafi sloppið. Hann segir að venjan sé ekki að notast við gildrur nema að búið sé að kvarta ítrekað, sem var gert í þessu tilfelli. Þó var ekki beint kvartað undan Nóru heldur almennt vegna kattagangs við húsið. Þorkell segir að sést hafi verið til Nóru í Laugardalnum í kringum Fjölskyldu- og húsdýragarðinn. Hann biður alla sem sjá kött svipaðan Nóru í Laugardalnum að hringja strax í Dýraþjónustuna.
Gæludýr Reykjavík Kettir Mest lesið Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Innlent Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Innlent Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Erlent Trump „mjög reiður“ út í Pútín Erlent Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Innlent „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Erlent Þrír fundust látnir í Noregi Erlent Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Innlent Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Innlent Segir ÍR að slökkva á skiltinu Innlent Fleiri fréttir Menningarslys verði frumvarpið samþykkt Spyr um ábyrgð skólastjóra í stóra skómálinu Segir ÍR að slökkva á skiltinu Ríkisstjórnin hefur starfað í hundrað daga og fjármálaáætlun kynnt Bein útsending: Gera upp fyrstu hundrað daga ríkisstjórnarinnar Stór hópur fullorðins fólks á Íslandi lifir eins og börn Hallarekstur stöðvaður á næstu tveimur árum Áfram talinn vanhæfur til að taka sæti í ráðinu Bein útsending: Ráðherra kynnir fjármálaáætlun Reksturinn í uppnámi og uppsagnir fyrirhugaðar Trúverðugleiki forsætisráðherra sé í húfi Grindvíkingar segjast vera Excel skjöl í ráðuneytum í Reykjavík Grænlandsheimsókn varaforseta og þrumuveður Þremur vísað út af Landspítalanum Stemningin farin ári fyrir stjórnarslitin Arftaki 757-þotunnar ekki í boði frá Boeing Eina fjallamennskunámið leggst að óbreyttu af Taldi 150 holur á stuttum vegakafla á Suðurlandi „Það er voða hentugt að kenna okkur um þetta en við erum alsaklaus“ Ólögmæt gjaldtaka gæti kostað ríkið milljarða Bílar á víð og dreif hindruðu aðgengi slökkviliðsbíla Þungt yfir Bangkok og lögsókn vegna olíugjalda Endurreisn VG og njósnir á Íslandi Reyndi að stinga lögreglu af á torfæruhjóli Björguðu á þriðja tug af Eyjafjallajökli Ungir skátar sæmdir forsetamerkinu Ný gæðavottun stuðli ekki að mismunun Mikið líf og fjör á Íslandsleikunum á Selfossi Íslendingur á Grænlandi: „Það heyrist ekki múkk í neinum“ Hestar á vappi um Kórana Sjá meira