Sjáðu Hlín svara hraustlega fyrir sig í nótt eftir EM-valið Sindri Sverrisson skrifar 14. júní 2022 16:00 Hlín Eiríksdóttir var hetja Piteå í sænsku miðnætursólinni. Skjáskot/Stöð 2 Sport Hlín Eiríksdóttir er ein af þeim sem voru allra næst því að ná sæti í EM-hópi Íslands sem tilkynntur var síðasta laugardag en urðu að bíta í það súra epli að fá ekki sæti. Hún sendi landsliðsþjálfaranum skýr skilaboð með frammistöðu sinni í nótt. Hlín nýtti frábærlega fyrsta tækifærið eftir valið á EM-hópnum, til að freista þess að sýna að hún ætti að fá að fara með til Englands í júlí. Tækifærið nýtti hún í leik með Piteå gegn Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni, þar sem hún skoraði öll þrjú mörkin í 3-0 sigri. Mörkin og innilegan fögnuð Hlínar má sjá hér að neðan. Klippa: Þrenna Hlínar í miðnætursólinni Leikurinn var sérstakur því hann var leikinn fram yfir miðnætti í Svíþjóð og um svokallaðan miðnætursólarleik að ræða. Hlín var að sjálfsögðu valin í lið umferðarinnar í deildinni fyrir sína frammistöðu. Þetta var næstsíðasti leikur Piteå áður en við tekur sumar- og EM-hlé í sænsku úrvalsdeildinni fram í miðjan ágúst. Piteå komst með sigrinum upp fyrir Djurgården og var nafn Hlínar, eða Hålinar eins og liðsfélagarnir kalla hana, kyrjað um nóttina í búningsklefa Piteå. Liðið er nú í 8. sæti af 14 liðum, með 20 stig eftir 14 umferðir. Sænski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir EM-hópur Íslands: Þessar fara á Evrópumótið Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 23 leikmenn sem fara á Evrópumótið á Englandi í júlí. 11. júní 2022 13:11 Fjórar frá Selfossi í U-23 ára liði Íslands Þorsteinn H. Halldórsson og Jörundur Áki Sveinsson hafa valið hóp fyrir leik U-23 kvenna í fótbolta gegn Eistlandi. 12. júní 2022 18:28 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
Hlín nýtti frábærlega fyrsta tækifærið eftir valið á EM-hópnum, til að freista þess að sýna að hún ætti að fá að fara með til Englands í júlí. Tækifærið nýtti hún í leik með Piteå gegn Djurgården í sænsku úrvalsdeildinni, þar sem hún skoraði öll þrjú mörkin í 3-0 sigri. Mörkin og innilegan fögnuð Hlínar má sjá hér að neðan. Klippa: Þrenna Hlínar í miðnætursólinni Leikurinn var sérstakur því hann var leikinn fram yfir miðnætti í Svíþjóð og um svokallaðan miðnætursólarleik að ræða. Hlín var að sjálfsögðu valin í lið umferðarinnar í deildinni fyrir sína frammistöðu. Þetta var næstsíðasti leikur Piteå áður en við tekur sumar- og EM-hlé í sænsku úrvalsdeildinni fram í miðjan ágúst. Piteå komst með sigrinum upp fyrir Djurgården og var nafn Hlínar, eða Hålinar eins og liðsfélagarnir kalla hana, kyrjað um nóttina í búningsklefa Piteå. Liðið er nú í 8. sæti af 14 liðum, með 20 stig eftir 14 umferðir.
Sænski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir EM-hópur Íslands: Þessar fara á Evrópumótið Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 23 leikmenn sem fara á Evrópumótið á Englandi í júlí. 11. júní 2022 13:11 Fjórar frá Selfossi í U-23 ára liði Íslands Þorsteinn H. Halldórsson og Jörundur Áki Sveinsson hafa valið hóp fyrir leik U-23 kvenna í fótbolta gegn Eistlandi. 12. júní 2022 18:28 Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bolivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Sjá meira
EM-hópur Íslands: Þessar fara á Evrópumótið Þorsteinn Halldórsson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, hefur valið 23 leikmenn sem fara á Evrópumótið á Englandi í júlí. 11. júní 2022 13:11
Fjórar frá Selfossi í U-23 ára liði Íslands Þorsteinn H. Halldórsson og Jörundur Áki Sveinsson hafa valið hóp fyrir leik U-23 kvenna í fótbolta gegn Eistlandi. 12. júní 2022 18:28