Fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar samþykkt Magnús Jochum Pálsson skrifar 14. júní 2022 17:00 Bjarni Benediktsson var ánægður með fjármálaáætlunina og sagði hana vera merki um að bjart væri framundan. Vísir/Vilhelm Fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar fyrir árin 2023 til 2027 var samþykkt á Alþingi rétt fyrir klukkan þrjú í dag, með 35 atkvæðum gegn 12 atkvæðum. Ellefu þingmenn greiddu ekki atkvæði og fimm þingmenn voru fjarverandi. Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, þakkaði fjárlagnefnd fyrir samstarfið, ekki síst vegna breytingartillaga sem ríkisstjórnin sendi á nefndina til að sporna við áhrifum verðbólgu. Þá sagði hann að þegar þessi fjármálaáætlunin væri skoðuð í heild sinni sæist að það væri bjart framundan. Stjórnarandstaðan ósammála meirihlutanum Stjórnarandstöðuþingmenn gátu ekki tekið undir orð fjármálaráðherra. Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, sagði að þingskjalið væri ekki eins og það ætti að vera samkvæmt lögum um opinber fjármál. Það vantaði ýmislegt til að þing og þjóð vissu hver stefna stjórnvalda væri til næstu fimm ára. Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar, sagði um gamaldags ríkisfjármálapólitík að ræða. Það væri kerfislægur halli á ríkissjóð af því tekjuhliðin væri brostin og í stað þess að styrkja tekjuhliðina þá væri það einbeitt stefna ríkisins að veikja getu hins opinbera til að sinna grunnþjónustu. Að lokum tók hann fram að hann ætlaði að ýta sérstaklega fast á rauða takkann. Þorgerður Katrín Gunnarsson, þingmaður Viðreisnar, sagðist ekki muna eftir því, fyrr en nú, að nokkur ríkisstjórn hafi ákveðið í byrjun kjörtímabils að halda áfram að safna skuldum og skilja vandann eftir fyrir næstu ríkisstjórn, eins og margir sérfræðingar hefðu bent á. Það væri erfitt að finna hliðstæðu af þessu tagi í nokkrum öðrum vestrænum löndum. Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Fleiri fréttir Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Sjá meira
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, þakkaði fjárlagnefnd fyrir samstarfið, ekki síst vegna breytingartillaga sem ríkisstjórnin sendi á nefndina til að sporna við áhrifum verðbólgu. Þá sagði hann að þegar þessi fjármálaáætlunin væri skoðuð í heild sinni sæist að það væri bjart framundan. Stjórnarandstaðan ósammála meirihlutanum Stjórnarandstöðuþingmenn gátu ekki tekið undir orð fjármálaráðherra. Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, sagði að þingskjalið væri ekki eins og það ætti að vera samkvæmt lögum um opinber fjármál. Það vantaði ýmislegt til að þing og þjóð vissu hver stefna stjórnvalda væri til næstu fimm ára. Jóhann Páll Jóhannsson, þingmaður Samfylkingarinnar, sagði um gamaldags ríkisfjármálapólitík að ræða. Það væri kerfislægur halli á ríkissjóð af því tekjuhliðin væri brostin og í stað þess að styrkja tekjuhliðina þá væri það einbeitt stefna ríkisins að veikja getu hins opinbera til að sinna grunnþjónustu. Að lokum tók hann fram að hann ætlaði að ýta sérstaklega fast á rauða takkann. Þorgerður Katrín Gunnarsson, þingmaður Viðreisnar, sagðist ekki muna eftir því, fyrr en nú, að nokkur ríkisstjórn hafi ákveðið í byrjun kjörtímabils að halda áfram að safna skuldum og skilja vandann eftir fyrir næstu ríkisstjórn, eins og margir sérfræðingar hefðu bent á. Það væri erfitt að finna hliðstæðu af þessu tagi í nokkrum öðrum vestrænum löndum.
Alþingi Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Vinstri græn Mest lesið „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Innlent Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent Vill breyta nafni Viðreisnar Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna Innlent Sænskur sjúkraflutningamaður myrtur í útkalli Erlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Innlent Miklar tafir á fjölda flugvalla vegna netárásar Erlent Fleiri fréttir Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Netárásin gæti haft áhrif á ferðir Icelandair Ráðherra til í umræðu um sumarfrí barna „Ísland á heima í hjarta Evrópu“ Allt að gerast í Rangárþingi hvað varðar lífsgæði íbúa Sniðgangan friðsæl leið til að mótmæla og sýna samstöðu „Skiljanlegt að mörgum blöskri að vita að hann gangi laus“ Fordæmalaust kynferðisbrotamál og viðbragð NATO við brölti Rússa Vill breyta nafni Viðreisnar Ýmsar leiðir fyrir lögreglu til að tryggja að endurkomubann virki Landsþing Viðreisnar hafið Peningakassa stolið af hóteli í miðbæ Reykjavíkur Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Sjá meira