Cristiano Ronaldo vill fara frá Manchester United Atli Arason skrifar 17. júní 2022 16:30 Cristiano Ronaldo gæti yfirgefið Manchester United í sumar. Getty Images Endurkoma Ronaldo hjá Manchester United er lokið ef marka má fregnir sem nú berast frá meginlandi Evrópu. Ronaldo mun ekki fá stórt hlutverk í enduruppbyggingu félagsins undir stjórn nýja knattspyrnustjórans, Erik ten Hag, samkvæmt fréttum sem fyrst bárust frá La Repubblica á Ítalíu. Ronaldo, sem var kjörin leikmaður ársins hjá Man Utd á nýafstöðnu tímabili, gæti því verið fara frá félaginu einungis ári eftir endurkomu hans til liðsins. Enginn Meistaradeildar fótbolti og lítið hlutverk hjá Ten Hag spilar inn í ákvörðun Ronaldo að yfirgefa félagið. Ronaldo og Mourinho eftir leik um ofurbikar UEFA árið 2017. Verða þeir sameinaðir á ný?Getty Images Daily Star greinir frá því að líklegasti áfangastaður Ronaldo er Roma á Ítalíu þar sem Ronaldo gæti sameinast Jose Mourinho aftur. Jorge Mendes, umboðsmaður Ronaldo, er sagður vera að vinna að ásættanlegum samning fyrir leikmanninn. Mendes er einnig umboðsmaður Mourinho, Rui Patricio og Sergio Olivera, sem allir eru hjá Roma í dag með milligöngu Mendes. Sporting Lisbon, þar sem Ronaldo hóf meistaraflokksferill sinn er einnig inn í myndinni. Þar myndi Ronaldo fá leiki í Meistaradeildinni sem hann fær hvorki hjá Manchester United né Roma. Það mun þó reynast erfitt fyrir hvaða lið sem er að ráða við launaseðill Ronaldo sem fær 480.000 pund, eða um 78 milljónir króna, í vikulaun. Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Sjá meira
Ronaldo mun ekki fá stórt hlutverk í enduruppbyggingu félagsins undir stjórn nýja knattspyrnustjórans, Erik ten Hag, samkvæmt fréttum sem fyrst bárust frá La Repubblica á Ítalíu. Ronaldo, sem var kjörin leikmaður ársins hjá Man Utd á nýafstöðnu tímabili, gæti því verið fara frá félaginu einungis ári eftir endurkomu hans til liðsins. Enginn Meistaradeildar fótbolti og lítið hlutverk hjá Ten Hag spilar inn í ákvörðun Ronaldo að yfirgefa félagið. Ronaldo og Mourinho eftir leik um ofurbikar UEFA árið 2017. Verða þeir sameinaðir á ný?Getty Images Daily Star greinir frá því að líklegasti áfangastaður Ronaldo er Roma á Ítalíu þar sem Ronaldo gæti sameinast Jose Mourinho aftur. Jorge Mendes, umboðsmaður Ronaldo, er sagður vera að vinna að ásættanlegum samning fyrir leikmanninn. Mendes er einnig umboðsmaður Mourinho, Rui Patricio og Sergio Olivera, sem allir eru hjá Roma í dag með milligöngu Mendes. Sporting Lisbon, þar sem Ronaldo hóf meistaraflokksferill sinn er einnig inn í myndinni. Þar myndi Ronaldo fá leiki í Meistaradeildinni sem hann fær hvorki hjá Manchester United né Roma. Það mun þó reynast erfitt fyrir hvaða lið sem er að ráða við launaseðill Ronaldo sem fær 480.000 pund, eða um 78 milljónir króna, í vikulaun.
Enski boltinn Ítalski boltinn Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Enski boltinn Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Enski boltinn Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Enski boltinn Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Fleiri fréttir Í beinni: Celta Vigo - Barcelona | Börsungar vilja svara fyrir tapið síðast Haraldur Árni áfram með Grindavík Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Bodø/Glimt með langþráðan sigur Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Í beinni: Man. City - Tottenham | City tapað fjórum leikjum í röð Gamla konan áfram taplaus Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Jóhann lagði upp langþráð mark Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn Valgeir til Breiðabliks Eyþór yfirgefur KR Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Sjá meira