Jesus eftirsóttur í Lundúnum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 20. júní 2022 08:01 Það stefnir í að Gabriel Jesus spili í Lundúnum á næstu leiktíð. EPA-EFE/Carl Recine Tottenham Hotspur virðist ætla að stela Gabriel Jesus undan nefinu á nágrönnum sínum í Arsenal. Skytturnar hafa verið á eftir framherja Englandsmeistara Manchester City það sem af er sumri en nú er Tottenham komið inn í myndina. Sumarið í enska fótboltanum snýst um eitt og eingöngu eitt, félagaskiptagluggann. Hver er að fara hvert, hvenær fer leikmaðurinn þangað og af hverju er hann að fara þangað. Undanfarnar vikur hefur Arsenal gefið skýrt í skyn að félagið sé á höttunum á eftir Gabriel Jesus, 25 ára gömlum framherja Englandsmeistara Man City. Mikel Arteta vantar framherja eftir að Pierre-Emerick Aubameyang fékk að fara frítt til Barcelona og Alexandre Lacazette rann út á samningi. Þjálfarinn sá Jesus sem góða lausn þar sem hann mun að öllum líkindum spila töluvert minna eftir leikmannakaup sumarsins í Manchester-borg. Nú virðist sem nágrannar Arsenal í Tottenham séu komnir í baráttunna um undirskrift brasilíska framherjans, allavega ef marka má mánudagsslúðrið á Bretlandseyjum. Tottenham hafði betur gegn Arsenal í baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu og gæti það heillað framherjann. Að sama skapi eru engar líkur að hann yrði framherji númer eitt á meðan Harry Kane er í herbúðum Tottenham svo það er spurning hvað Jesus gerir. Síðan Jesus gekk í raðir Man City árið 2017 hefur hann spilað 236 leiki, skorað 95 mörk og lagt upp 46. Hann hefur unnið ensku úrvalsdeildinna fjórum sinnum, enska deildarbikarinn þrisvar og enska FA bikarinn einu sinni. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Sjá meira
Sumarið í enska fótboltanum snýst um eitt og eingöngu eitt, félagaskiptagluggann. Hver er að fara hvert, hvenær fer leikmaðurinn þangað og af hverju er hann að fara þangað. Undanfarnar vikur hefur Arsenal gefið skýrt í skyn að félagið sé á höttunum á eftir Gabriel Jesus, 25 ára gömlum framherja Englandsmeistara Man City. Mikel Arteta vantar framherja eftir að Pierre-Emerick Aubameyang fékk að fara frítt til Barcelona og Alexandre Lacazette rann út á samningi. Þjálfarinn sá Jesus sem góða lausn þar sem hann mun að öllum líkindum spila töluvert minna eftir leikmannakaup sumarsins í Manchester-borg. Nú virðist sem nágrannar Arsenal í Tottenham séu komnir í baráttunna um undirskrift brasilíska framherjans, allavega ef marka má mánudagsslúðrið á Bretlandseyjum. Tottenham hafði betur gegn Arsenal í baráttunni um sæti í Meistaradeild Evrópu og gæti það heillað framherjann. Að sama skapi eru engar líkur að hann yrði framherji númer eitt á meðan Harry Kane er í herbúðum Tottenham svo það er spurning hvað Jesus gerir. Síðan Jesus gekk í raðir Man City árið 2017 hefur hann spilað 236 leiki, skorað 95 mörk og lagt upp 46. Hann hefur unnið ensku úrvalsdeildinna fjórum sinnum, enska deildarbikarinn þrisvar og enska FA bikarinn einu sinni.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Handbolti Magnús Ver í 55. sæti á lista yfir bestu íþróttamenn sögunnar Sport Mamma reddaði treyjunum frá Thuram bræðrunum Sport Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Fótbolti Bitvargurinn fékk tólf leikja bann Sport Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Íslenski boltinn Fagnaði heimsmetinu í karíókí herbergi Sport Emil leggur skóna á hilluna Sport Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Enski boltinn Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fótbolti Fleiri fréttir Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Fyrirliðinn ekki með Arsenal í Baskalandi Gæti spilað í kvöld en þarf að mæta í réttarsal í fyrramálið Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Líktu varnarleik KR við varnarleik fimmtugs old boys liðs Sjáðu hvernig ÍA lyfti sér af botninum og mörkin í Smáranum Mikil ánægja með Mikael: „Hann hefur gjörbreytt liðinu“ Bellingham batnaði hraðar en búist var við „Sérfræðingarnir sem hafa spáð okkur tólfta sætinu“ Varamaður Mikaels skoraði jöfnunarmarkið Lárus Orri: Fórum í „Fuck you mode“ Sparkað í klof liðsfélaga Kolbeins en sigurinn sóttur Uppgjörið: ÍA - Afturelding 3-1 | Sigurganga Skagamanna heldur áfram Meiðslahrjáði miðvörðurinn lætur gott heita Uppgjörið: Breiðablik - ÍBV 1-1 | Eyjamenn náðu ekki upp í efri hlutann Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ Sigur færir Eyjamönnum sæti í efri hlutanum Leik hætt eftir að leikmaður hné niður „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Sjáðu mörkin úr mettapi KR Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ Sjá meira