Nýtt Framlag Hreims fyrir fyrsta leikinn í efstu deild í Grafarholti Sindri Sverrisson skrifar 20. júní 2022 15:31 Framarar ætla sér að fagna mörkum í Úlfarsárdal frá og með deginum í dag. vísir/hulda margrét Í kvöld verður í fyrsta sinn spilaður leikur í efstu deild í boltaíþrótt í Grafarholti þegar þar mætast Fram og ÍBV í Bestu deild karla í fótbolta. Glænýr og glæsilegur völlur Framara í Úlfarsárdal var vígður með leik Fram og KH í 2. deild kvenna á laugardaginn, þar sem Framkonur unnu 3-2 sigur. Í kvöld klukkan 18 tekur svo karlalið Fram á móti ÍBV í Bestu deild karla eftir að hafa kvatt Safamýrina með 3-2 sigri á Val á dögunum. Af þessu tilefni hefur söngvarinn Hreimur Örn Heimisson, sem er gallharður stuðningsmaður Fram, samið nýtt stuðningsmannalag Framara sem ber heitið Við erum Framarar. „Í Úlfarsárdalnum er okkar var og vonin hún veitir oss yl. Að allt sem við sjáum þar verði okkur í vil,“ syngur Hreimur en hægt er að hlusta á lagið hér. Í viðlaginu syngur Hreimur: „Við erum Framarar. Sigurvegarar. Við gefumst aldrei upp, við erum sannir Framarar. Framarar. Sigurvegarar. Við göngum saman þennan veg, því við erum og við verðum Framarar.“ Hið fornfræga karlalið Fram sneri aftur upp í efstu deild síðasta haust eftir að hafa síðast leikið þar árið 2014. Liðið hefur spjarað sig vel hingað til og er í 8. sæti með níu stig eftir níu umferðir en botnlið ÍBV er með þrjú stig og getur saxað vel á forskot Fram með sigri í kvöld. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér. Fram Besta deild karla Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
Glænýr og glæsilegur völlur Framara í Úlfarsárdal var vígður með leik Fram og KH í 2. deild kvenna á laugardaginn, þar sem Framkonur unnu 3-2 sigur. Í kvöld klukkan 18 tekur svo karlalið Fram á móti ÍBV í Bestu deild karla eftir að hafa kvatt Safamýrina með 3-2 sigri á Val á dögunum. Af þessu tilefni hefur söngvarinn Hreimur Örn Heimisson, sem er gallharður stuðningsmaður Fram, samið nýtt stuðningsmannalag Framara sem ber heitið Við erum Framarar. „Í Úlfarsárdalnum er okkar var og vonin hún veitir oss yl. Að allt sem við sjáum þar verði okkur í vil,“ syngur Hreimur en hægt er að hlusta á lagið hér. Í viðlaginu syngur Hreimur: „Við erum Framarar. Sigurvegarar. Við gefumst aldrei upp, við erum sannir Framarar. Framarar. Sigurvegarar. Við göngum saman þennan veg, því við erum og við verðum Framarar.“ Hið fornfræga karlalið Fram sneri aftur upp í efstu deild síðasta haust eftir að hafa síðast leikið þar árið 2014. Liðið hefur spjarað sig vel hingað til og er í 8. sæti með níu stig eftir níu umferðir en botnlið ÍBV er með þrjú stig og getur saxað vel á forskot Fram með sigri í kvöld. Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Besta deildin er á Stöð 2 Sport. Smelltu hér til að horfa á leiki og þætti. Besta deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 kr. á mánuði og má kaupa hér.
Fram Besta deild karla Mest lesið Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti Mögulega leikþáttur hjá Egyptum Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Tók brjálæðiskast í klefanum hjá Man. Utd Enski boltinn Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Handbolti Hefur ekki mikla trú á CrossFit goðsögnunum frá Íslandi Sport „Kannski er ég orðinn frekur“ Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti Orri Freyr er Orri óstöðvandi Handbolti Fleiri fréttir Ætlar að taka annað fótboltasumar á „besta staðnum á Íslandi“ Ósáttur afi Sölva skildi ekki hvernig Arnar gat rekið hann í beinni Þróttur fær aðra úr Árbænum Seldu treyjur Orra á uppboði fyrir fjölskyldu Maciej Jónatan Ingi tryggði Val sigur á Fram Víkingar fá mikinn liðsstyrk Valur semur við norskan miðvörð Víkingar með ólöglegan leikmann á móti KR Hin efnilega Arnfríður Auður í raðir Vals Kári segir Atla geta orðið „unplayable“ Atli á leið til Víkings Láki sækir leikmann sem hann þekkir vel Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Ungir strákar í HK halda styrktarleik fyrir veikan vin sinn Alex Þór aftur í Stjörnuna Yfirgefur æskufélagið og semur við Þrótt „Hann er mjög eftirminnilegur og mér þykir vænt um hann“ „Himinlifandi“ eftir að hafa landað fyrirliða Fylkis KA fær lykilmann úr Eyjum Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Brazell ráðinn til Vals Gísli Gottskálk eftirsóttur í Póllandi Berglind Björg í raðir Breiðabliks Fullt af leikjum fyrir páska og langt hlé hjá konunum „Ég trúi því að frábært geti alltaf orðið ennþá betra“ Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti