Sveindís Jane: Getum farið eins langt og við viljum Atli Arason skrifar 21. júní 2022 07:01 Sveindís Jane á sprettinum. Vísir/Hulda Margrét Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í fótbolta, telur að íslenska landsliðið getur farið eins langt á EM og liðinu langar. Hún telur möguleikana mikla fyrir landsliðið. „Möguleikarnir eru mjög miklir og allt galopið finnst mér, ef við hittum á okkar dag þá eigum við mjög mikin séns að fara eins langt og við viljum,“ sagði Sveindís í viðtali við Stöð 2. Sveindís segir að íslenska landsliðið sé ekki búið setja sér einhver markmið fyrir mótið en telur óhætt að segja að þær ætli sér upp úr riðlinum. „Við viljum auðvitað komast upp úr riðlinum og við eigum séns að gera það. Ég held það sé ekkert of stórt að segja að við ætlum að komast upp úr riðlinum. Það er okkar markmið, myndi ég halda.“ Ísland leikur fyrsta leik sinn á mótinu gegn Belgíu þann 10. júlí áður en liðið spilar gegn Ítölum og Frökkum. „Ef við skoðum þær á blaði þá eiga þær sterkari leikmenn og reynslumeiri. Allir þessir leikmenn eru í topp liðum. Við getum samt alveg unnið þessi lið ef við erum rétt stilltar og hittum á okkar dag,“ svaraði Sveindís, aðspurð út í mótherjana í riðli Íslands. Sveindís spilaði sinn fyrsta landsleik árið 2020 og hefur síðan þá leikið 18 landsleiki og skorað í þeim 6 mörk. EM á Englandi verður fyrsta stórmótið sem Sveindís tekur þátt í. „Ég er rosalega spennt. Ég er allavegana ekki orðinn neitt stressuð. Mig hlakkar rosalega til að fara út og æfa með stelpunum,“ sagði Sveindís með bros á vör. Viðtalið í heild má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Sveindís Jane EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Sara Björk: Steini ekki búinn að ákveða fyrirliðabandið „Nei nei,“ svarði Sara Björk og hló, aðspurð að því hvort henni finnst ekki skrítið að bera ekki fyrirliðabandið hjá íslenska landsliðinu í viðtali við Stöð 2. 20. júní 2022 19:31 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
„Möguleikarnir eru mjög miklir og allt galopið finnst mér, ef við hittum á okkar dag þá eigum við mjög mikin séns að fara eins langt og við viljum,“ sagði Sveindís í viðtali við Stöð 2. Sveindís segir að íslenska landsliðið sé ekki búið setja sér einhver markmið fyrir mótið en telur óhætt að segja að þær ætli sér upp úr riðlinum. „Við viljum auðvitað komast upp úr riðlinum og við eigum séns að gera það. Ég held það sé ekkert of stórt að segja að við ætlum að komast upp úr riðlinum. Það er okkar markmið, myndi ég halda.“ Ísland leikur fyrsta leik sinn á mótinu gegn Belgíu þann 10. júlí áður en liðið spilar gegn Ítölum og Frökkum. „Ef við skoðum þær á blaði þá eiga þær sterkari leikmenn og reynslumeiri. Allir þessir leikmenn eru í topp liðum. Við getum samt alveg unnið þessi lið ef við erum rétt stilltar og hittum á okkar dag,“ svaraði Sveindís, aðspurð út í mótherjana í riðli Íslands. Sveindís spilaði sinn fyrsta landsleik árið 2020 og hefur síðan þá leikið 18 landsleiki og skorað í þeim 6 mörk. EM á Englandi verður fyrsta stórmótið sem Sveindís tekur þátt í. „Ég er rosalega spennt. Ég er allavegana ekki orðinn neitt stressuð. Mig hlakkar rosalega til að fara út og æfa með stelpunum,“ sagði Sveindís með bros á vör. Viðtalið í heild má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Sveindís Jane
EM 2022 í Englandi Landslið kvenna í fótbolta Tengdar fréttir Sara Björk: Steini ekki búinn að ákveða fyrirliðabandið „Nei nei,“ svarði Sara Björk og hló, aðspurð að því hvort henni finnst ekki skrítið að bera ekki fyrirliðabandið hjá íslenska landsliðinu í viðtali við Stöð 2. 20. júní 2022 19:31 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Öruggur sigur City Enski boltinn Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Vonast til að Barcelona geti stöðvað sigurgöngu Lyon Fótbolti Fleiri fréttir Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Sanngjarn heimasigur Algjör markaþurrð í Seríu A Tveir í röð hjá West Ham og þægilegt hjá Everton Dramatík í uppbótartíma Union Berlin stöðvaði ótrúlega sigurgöngu Bayern Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Emelía og stöllur með átta stiga forskot Amorim fannst vanta hugrekki til að klára leikinn Stefán Teitur og félagar upp í þriðja sætið Tvö mörk í uppbótartíma í ótrúlegum leik Sjá meira
Sara Björk: Steini ekki búinn að ákveða fyrirliðabandið „Nei nei,“ svarði Sara Björk og hló, aðspurð að því hvort henni finnst ekki skrítið að bera ekki fyrirliðabandið hjá íslenska landsliðinu í viðtali við Stöð 2. 20. júní 2022 19:31