Lögregla kölluð út vegna elds í tveimur bifreiðum við Esjustofu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 21. júní 2022 06:41 Ekki er vitað hvernig eldur kviknaði í tveimur bifreiðum við Esjustofu. Vísir/Vilhelm Verkefni lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu voru nokkuð fjölbreytt í gærkvöldi og nótt en hún var meðal annars kölluð á vettvang vegna elds í tveimur bifreiðum við Esjustofu rétt fyrir klukkan þrjú í nótt. Engar upplýsingar liggja fyrir um eldsupptök en þegar búið var að slökkva eldinn voru bifreiðarnar fluttar af vettvangi. Skömmu áður var tilkynnt um líkamsárás í póstnúmerinu 112. Fórnarlamb árásarinnar reyndist hafa fengið sár á höfuðið sem mikið blæddi úr. Var hann fluttur á Landspítalann. Árásarmaðurinn var handtekinn og vistaður í fangageymslu. Fyrr um kvöldið var tilkynnt um þjófnað á rafmagnshlaupahjóli í póstnúmerinu 225 en sá sem hringdi varð vitni að því þegar ungur maður tók hjólið upp í bifreið og ók á brott. Lögregla stöðvaði bifreiðina skömmu síðar og sagðist ökumaðurinn í fyrstu eiga hjólið en játaði svo þjófnaðinn. Hjólinu var skilað til eiganda og 16 ára farþegi í bílnum sóttur á lögreglustöð af forráðamanni. Rétt fyrir klukkan fjögur í nótt barst lögreglu síðan tilkynning um nytjastuld bifreiðar í póstnúmerinu 104. Sá sem tilkynnti þjófnaðinn taldi þjófinn hafa náð að teygja sig inn um glugga og ná lyklum að bifreiðinni. Hún fannst um það bil klukkustund síðar og var einn handtekinn grunaður um þjófnaðinn. Lögreglumál Esjan Reykjavík Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Fleiri fréttir Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sjá meira
Engar upplýsingar liggja fyrir um eldsupptök en þegar búið var að slökkva eldinn voru bifreiðarnar fluttar af vettvangi. Skömmu áður var tilkynnt um líkamsárás í póstnúmerinu 112. Fórnarlamb árásarinnar reyndist hafa fengið sár á höfuðið sem mikið blæddi úr. Var hann fluttur á Landspítalann. Árásarmaðurinn var handtekinn og vistaður í fangageymslu. Fyrr um kvöldið var tilkynnt um þjófnað á rafmagnshlaupahjóli í póstnúmerinu 225 en sá sem hringdi varð vitni að því þegar ungur maður tók hjólið upp í bifreið og ók á brott. Lögregla stöðvaði bifreiðina skömmu síðar og sagðist ökumaðurinn í fyrstu eiga hjólið en játaði svo þjófnaðinn. Hjólinu var skilað til eiganda og 16 ára farþegi í bílnum sóttur á lögreglustöð af forráðamanni. Rétt fyrir klukkan fjögur í nótt barst lögreglu síðan tilkynning um nytjastuld bifreiðar í póstnúmerinu 104. Sá sem tilkynnti þjófnaðinn taldi þjófinn hafa náð að teygja sig inn um glugga og ná lyklum að bifreiðinni. Hún fannst um það bil klukkustund síðar og var einn handtekinn grunaður um þjófnaðinn.
Lögreglumál Esjan Reykjavík Mest lesið Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Innlent Með nettengingu í trássi við öryggisreglur til að komast inn á Signal Erlent Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Innlent Neituðu sök en viðurkenna nú að hafa drepið hjálparstarfsmann Erlent Árásarmaðurinn sagður aðhyllast hugmyndir Hitler Erlent Byrjaður að selja varning merktan „Trump 2028“ Erlent Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Innlent Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra Innlent Tugir þúsunda kveðja páfann fyrir útförina Erlent Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Innlent Fleiri fréttir Skiljanlegt að málið veki upp miklar og erfiðar tilfinningar Fjöldi herskipa við Reykjavíkurhöfn Vagga Akureyrarflugs er á Melgerðismelum Setja þurfi skýrar reglur um sæðisgjöf á Íslandi Alvarlegt ef þrefalda á strandveiðikvóta á kostnað annarra „Fúsi, aldur og fyrri störf” á Sólheimum um helgina Meintir hópnauðgarar á bannlista skemmtistaðar Sýknaður af ákæru fyrir kynferðisáreitni gegn barni Ósáttur Bandaríkjaforseti og sumarsól Vasaþjófur handtekinn í miðborginni Árásarmaðurinn trúverðugur en sá sem var stunginn misvísandi Ármann Leifsson nýr forseti Röskvu Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Svara ákalli foreldra Fjölbreytt dagskrá á vorhátíð í Árborg Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki að snúast um þjóðerni gerenda Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Kastaði eggjum í bíl Þurrt og léttskýjað á sumardaginn fyrsta „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Gríðarlegir fjármunir sveitarfélaga í öryggisvistanir Sérsveitin aðstoðar lögregluna á Suðurlandi Milljarður í kostnað vegna öryggisvistunar og húðflúr í beinni Eva Georgs ráðin dagskrárstjóri sjónvarps hjá RÚV Mótmæla hagræðingum og segja þær bitna á konum Skóflustunga að padelveislu í Kópavogi Sjá meira