Hættur eftir þrjú tímabil í NFL til að gerast prestur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. júní 2022 07:30 Khari Willis í leik með Indianapolis Colts. Michael Hickey/Getty Images Khari Willis, varnarmaður Indianapolis Colts í NFL deildinni, tilkynnti á dögunum að hann hefði ákveðið að hætta eftir þriggja ára veru í deildinni. Willis ætlar sér að gerast prestur. Hinn 26 ára gamli Willis tilkynnti þetta á Instagram-síðu sinni. Hann segist hafa íhugað þetta vandlega og þetta sé rétt skref nú. „Ég vil þakka fjölskyldu minni, vinum og þeim sem hafa stutt mig á vegferð minni til þessa. Ég hlakka til áframhaldandi stuðnings í næsta fasa lífs míns,“ segir meðal annars í Instagram-færslu Willis. View this post on Instagram A post shared by Khari Willis (@khariwillis27) Willis var valinn í fjórðu umferð nýliðavalsins 2019 en varð byrjunarliðsmaður um mitt fyrsta tímabil sitt í deildinni. Alls spilaði hann 39 leiki fyrir Colts á árunum þremur, þar af 34 í byrjunarliði. „Við erum þakklát og virðum framleg Willis til félagsins, bæði innan vallar sem utan, á þeim þremur árum sem hann hefur verið með okkur. Við munum sakna karakters hans og forystuhæfileika,“ sagði Frank Reich, þjálfari Colts, eftir að ljóst var að Willis myndi ekki snúa aftur. Willis hefði fengið tvær og hálfa milljón Bandaríkjadala fyrir næsta tímabil og að öllum líkindum töluvert stærri samning eftir það. Að mati Khari Willis eiga peningar hins vegar ekkert í Jesú Krist. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur. NFL Trúmál Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Sjá meira
Hinn 26 ára gamli Willis tilkynnti þetta á Instagram-síðu sinni. Hann segist hafa íhugað þetta vandlega og þetta sé rétt skref nú. „Ég vil þakka fjölskyldu minni, vinum og þeim sem hafa stutt mig á vegferð minni til þessa. Ég hlakka til áframhaldandi stuðnings í næsta fasa lífs míns,“ segir meðal annars í Instagram-færslu Willis. View this post on Instagram A post shared by Khari Willis (@khariwillis27) Willis var valinn í fjórðu umferð nýliðavalsins 2019 en varð byrjunarliðsmaður um mitt fyrsta tímabil sitt í deildinni. Alls spilaði hann 39 leiki fyrir Colts á árunum þremur, þar af 34 í byrjunarliði. „Við erum þakklát og virðum framleg Willis til félagsins, bæði innan vallar sem utan, á þeim þremur árum sem hann hefur verið með okkur. Við munum sakna karakters hans og forystuhæfileika,“ sagði Frank Reich, þjálfari Colts, eftir að ljóst var að Willis myndi ekki snúa aftur. Willis hefði fengið tvær og hálfa milljón Bandaríkjadala fyrir næsta tímabil og að öllum líkindum töluvert stærri samning eftir það. Að mati Khari Willis eiga peningar hins vegar ekkert í Jesú Krist. NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. NFL er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Beinar útsendingar frá öllum leikjum eru á NFL Game Pass sem hægt er að kaupa sem á 2.990 krónur á mánuði fyrir núverandi áskrifendur.
NFL Trúmál Mest lesið Hvernig umspil færi Ísland í? Fótbolti Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning Fótbolti Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Fótbolti Skrautlegur ferðadagur Fótbolti „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Sport Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af Fótbolti Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Fótbolti FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Fótbolti Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Körfubolti Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Fótbolti Fleiri fréttir Úti er ævintýri hjá Elínu Klöru en HM tekur við Tólfan boðar til partýs í Varsjá Jói Kalli hættur fjölskyldunnar vegna og Fannar tekur við Lofar að fara sparlega með Isak Skrautlegur ferðadagur Hefði hætt ef Eriksen hefði ekki lifað af FCK-strákarnir tryggðu Íslandi sigur Veðbankar telja mun líklegra að Ísland falli úr leik Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Leikmenn dýrki Heimi sem ætti að fá nýjan samning „Mamma vill bara að ég sé í ballett“ Hvernig umspil færi Ísland í? Dagskráin í dag: Hvað töfrar Potter fram með Svíum? Haaland sótti sjötíu hamborgara fyrir HM-farana Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Holland getur fagnað HM-sæti en Þýskaland þarf stig Króatar á HM en draumur Færeyja úti Styrmir sterkur í sigri á Spáni Einar Baldvin kom í veg fyrir frábæran sigur Þórs Eyjamaðurinn vann öflugan Framara í Svíþjóð Fram fagnaði eftir flókna ferðaviku Afar óvænt tap þegar Finnar hylltu goðsögn Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Hjammi með mikla reynslu: „Kannski ekkert sérstakt í tuttugu tilraunum“ Rosenörn yfirgefur FH Taylor dæmir úrslitaleikinn í Varsjá Erfiðara að komast í New York-maraþonið en inn í Harvard og Yale NFL-goðsögninni sleppt úr fangelsi en hann þarf að vera með ökklaband Mikil spenna í Færeyjum enda HM-sætið enn möguleiki Sjá meira