Gummi Ben skammar KR-inga: „Þetta er barnalegt“ Atli Arason skrifar 22. júní 2022 23:30 Gummi biður KR-inga um að vera meiri menn en þetta Stöð 2 Sport Sparkspekingurinn Guðmundur Benediktsson er ekki sáttur með sitt fyrrum félag í Vesturbænum en Guðmundur lætur KR-inga heyra það eftir tilkynningu félagsins um starfslok Sigurvins Ólafssonar hjá KR. „Mér finnst þetta eiginlega bara skítt. Þú ert að kveðja þjálfara og reyna að gera minna úr störfum hans með því að breyta einhverjum titli þegar hann er að fara. Verið meiri menn en þetta, það er það eina sem ég bið um. Þetta er barnalegt og mér blöskraði þegar ég sá þetta,“ sagði Guðmundur í Stúkunni í gærkvöld. Sigurvin Ólafsson hefur yfirgefið KR til að verða aðstoðarmaður Eiðs Smára hjá FH. Í tilkynningu KR-inga er Sigurvin titlaður sem ráðgjafi innan þjálfarateymis KR, ekki aðstoðarþjálfari. „Ég held að allir vita það sem vilja vita að Sigurvin Ólafsson var aðstoðarþjálfari hjá KR en einhvern vegin orðuðu KR-ingar það þannig að hann væri orðinn ráðgjafi innan þjálfarateymis meistaraflokks KR. Ég ætla að kalla þetta bullshit,“ sagði Guðmundur. Hægt er að sjá eldræðu hans í spilaranum hér að neðan. Klippa: Gummi Ben skammar KR-inga: Þetta er barnalegt Besta deild karla Íslenski boltinn KR FH Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Sjá meira
„Mér finnst þetta eiginlega bara skítt. Þú ert að kveðja þjálfara og reyna að gera minna úr störfum hans með því að breyta einhverjum titli þegar hann er að fara. Verið meiri menn en þetta, það er það eina sem ég bið um. Þetta er barnalegt og mér blöskraði þegar ég sá þetta,“ sagði Guðmundur í Stúkunni í gærkvöld. Sigurvin Ólafsson hefur yfirgefið KR til að verða aðstoðarmaður Eiðs Smára hjá FH. Í tilkynningu KR-inga er Sigurvin titlaður sem ráðgjafi innan þjálfarateymis KR, ekki aðstoðarþjálfari. „Ég held að allir vita það sem vilja vita að Sigurvin Ólafsson var aðstoðarþjálfari hjá KR en einhvern vegin orðuðu KR-ingar það þannig að hann væri orðinn ráðgjafi innan þjálfarateymis meistaraflokks KR. Ég ætla að kalla þetta bullshit,“ sagði Guðmundur. Hægt er að sjá eldræðu hans í spilaranum hér að neðan. Klippa: Gummi Ben skammar KR-inga: Þetta er barnalegt
Besta deild karla Íslenski boltinn KR FH Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Viðurkennir að prumpið sem heyrðist um allan heim sé hans Golf Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Fótbolti Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Kóngafólkið eys lofi yfir enska liðið Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Sjá meira