Fimmtán repúblikanar greiddu atkvæði með nýrri skotvopnalöggjöf Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 24. júní 2022 07:07 Mitch McConnell, leiðtogi repúblikana í öldungadeildinni, var meðal þeirra sem greiddu atkvæði með frumvarpinu. epa/Samuel Corum Bandaríska öldungadeildin samþykkti í nótt lög um takmörkun á skotvopnaeign en um er að ræða mestu breytingu á slíkum lögum í fjölda ára. Fimmtán þingmenn Repúblikana slógust í lið með Demókrötum í deildinni og var frumvarpið því samþykkt með 65 atkvæðum gegn 33. Skotvopnaumræðan er nú hávær í Bandaríkjunum en skammt er liðið síðan maður skaut fjölda fólks í verslun í New York og enn styttra síðan byssumaður myrti nítján börn og tvo kennara í árás í skóla í Uvalde í Texas. Þrjátíu og einn lét lífið í þessum tveimur árásum. Frumvarpið fer nú fyrir neðri deild þingsins og síðan til Bidens forseta til undirskriftar. Nýju lögin gera skotvopnasölum skylt að kanna bakgrunn þeirra sem kaupa byssu mun betur en áður, en þó aðeins ef viðkomandi er yngri en 21 árs. Þá verður 15 milljörðum dollara veitt í geðbeilbrigðismál og aukið öryggi á skólalóðum landsins. Það vekur þó athygli að frumvarpið mætti mikilli andstöðu innan raða Repúblikana og að allir Repúblikanarnir fimmtán sem studdu það eru á leið út úr pólitík og sækjast ekki eftir endurkjöri. Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Skotvopn Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Fréttir Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Fleiri fréttir Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Sjá meira
Fimmtán þingmenn Repúblikana slógust í lið með Demókrötum í deildinni og var frumvarpið því samþykkt með 65 atkvæðum gegn 33. Skotvopnaumræðan er nú hávær í Bandaríkjunum en skammt er liðið síðan maður skaut fjölda fólks í verslun í New York og enn styttra síðan byssumaður myrti nítján börn og tvo kennara í árás í skóla í Uvalde í Texas. Þrjátíu og einn lét lífið í þessum tveimur árásum. Frumvarpið fer nú fyrir neðri deild þingsins og síðan til Bidens forseta til undirskriftar. Nýju lögin gera skotvopnasölum skylt að kanna bakgrunn þeirra sem kaupa byssu mun betur en áður, en þó aðeins ef viðkomandi er yngri en 21 árs. Þá verður 15 milljörðum dollara veitt í geðbeilbrigðismál og aukið öryggi á skólalóðum landsins. Það vekur þó athygli að frumvarpið mætti mikilli andstöðu innan raða Repúblikana og að allir Repúblikanarnir fimmtán sem studdu það eru á leið út úr pólitík og sækjast ekki eftir endurkjöri.
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Skotvopn Mest lesið Vill skipta út borgarstjórnarflokknum en halda Hildi inni Innlent Hútar réðust inn til Sameinuðu þjóðanna og tóku ellefu starfsmenn í hald Innlent Biðjast ekki afsökunar Innlent Friðarsúlan „gagnslaus“ og megi alveg eins heita „woke-súlan“ Innlent Ferðamaður tekinn á tvö hundruð kílómetra hraða Fréttir Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Erlent Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Erlent „Dökk að utan en mjólkurhvít að innan“ Innlent Mótorhjólakappi fluttur á sjúkrahús eftir árekstur við framúrakstur Innlent Fer hörðum orðum um „óveðursskýið“ Jóhann Pál Innlent Fleiri fréttir Vilja reisa gervigreindarborgir á rústum Gasa Vilja losna við lífsýni sem tengt var Ásu Felldu talsmann hernaðararms Hamas Sár yfir Nóbelnum og rak Modi í faðm Xi Ísland enn friðsælast í sífellt versnandi heimi Ætla að hægja á eða stöðva flæði neyðaraðstoðar Skipagöng ólíklegri eftir að tilboð reyndust of há Maður talinn af eftir jarðfall Reynir að taka fleiri spil úr stokki þingsins Hleypa fulltrúum Palestínu ekki á allsherjarþingið Fyrrverandi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Sjá meira