Hráolíuverð heldur áfram að lækka Magnús Jochum Pálsson skrifar 24. júní 2022 11:13 Frá maílokum hefur verð á Brent-hráolíu lækkað um sirka 10 prósent. Mario Tama/Getty Heimsmarkaðsverð á Brent-hráolíu lækkaði á föstudag og stefnir í lækkun aðra vikuna í röð. Olíuverð náði miklum hæðum í kjölfar stríðsins í Úkraínu en frá maílokum hefur Brent-olíuverð lækkað úr 120 bandaríkjadölum á tunnu niður í um 109, næstum tíu prósent lækkun. Olíuverð hækkaði mikið fyrr á árinu í kjölfar stríðsins í Úkraínu. Í mars síðastliðnum hafði olíuverð ekki verið hærra en síðan 2008 þegar það náði sögulegu hámarki. Þá bönnuðu Bandaríkjamenn og Bretar innflutning á rússneskri hráolíu í refsingarskyni fyrir innrásina í Úkraínu. Undir lok maí tók olíuverð svo aftur kipp þegar ESB lagði innflutningsbann við olíu frá Rússlandi. Síðan þá hefur olíuverð hins vegar lækkað töluvert og er nú komið niður í um 109 bandaríkjadali á tunnu. Baráttan gegn verðbólgu hafi áhrif Dan Yergin, hagfræðingur og sérfræðingur í orkumálum, segir í viðtali við CNBC að ástæður fyrir lækkunum á olíuverði séu tvær. Annars vegar áherslur bandaríska seðlabankans á að lækka verðbólgu og hins vegar að Vladimír Pútín sé búinn að útvíkka stríðið í Úkraínu í efnahagslegt stríð gegn Evrópu. Jerome Powell, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, sagði á fimmtudag að bankinn legði skilyrðislaust áherslu á að halda taumhaldi á verðbólgu. Vestanhafs hafa þær yfirlýsingar aukið áhyggjur fólks um stýrivaxtahækkanir. Hérlendis hefur verðbólga ekki verið meiri í tólf ár og í fyrradag hækkaði Seðlabanki Íslands stýrivexti til að mæta henni. Meginvaxtar bankans hafa hækkað hratt á undanförnum mánuðum og eru vextir á sjö daga bundnum innlánum nú 4,75 prósent. Bensín og olía Efnahagsmál Bandaríkin Seðlabankinn Tengdar fréttir Olíuverð tekur kipp eftir innflutningsbann ESB Tunnan af olíu hækkaði um þrjú prósent og kostar nú nærri því 120 dollara eftir að Evrópusambandríki náðu samkomulagi um að banna innflutning á nær allri olíu frá Rússlandi vegna stríðsins í Úkraínu. Olíuverð hefur þegar hækkað um sextíu prósent á þessu ári. 31. maí 2022 13:19 Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Sjá meira
Olíuverð hækkaði mikið fyrr á árinu í kjölfar stríðsins í Úkraínu. Í mars síðastliðnum hafði olíuverð ekki verið hærra en síðan 2008 þegar það náði sögulegu hámarki. Þá bönnuðu Bandaríkjamenn og Bretar innflutning á rússneskri hráolíu í refsingarskyni fyrir innrásina í Úkraínu. Undir lok maí tók olíuverð svo aftur kipp þegar ESB lagði innflutningsbann við olíu frá Rússlandi. Síðan þá hefur olíuverð hins vegar lækkað töluvert og er nú komið niður í um 109 bandaríkjadali á tunnu. Baráttan gegn verðbólgu hafi áhrif Dan Yergin, hagfræðingur og sérfræðingur í orkumálum, segir í viðtali við CNBC að ástæður fyrir lækkunum á olíuverði séu tvær. Annars vegar áherslur bandaríska seðlabankans á að lækka verðbólgu og hins vegar að Vladimír Pútín sé búinn að útvíkka stríðið í Úkraínu í efnahagslegt stríð gegn Evrópu. Jerome Powell, seðlabankastjóri Bandaríkjanna, sagði á fimmtudag að bankinn legði skilyrðislaust áherslu á að halda taumhaldi á verðbólgu. Vestanhafs hafa þær yfirlýsingar aukið áhyggjur fólks um stýrivaxtahækkanir. Hérlendis hefur verðbólga ekki verið meiri í tólf ár og í fyrradag hækkaði Seðlabanki Íslands stýrivexti til að mæta henni. Meginvaxtar bankans hafa hækkað hratt á undanförnum mánuðum og eru vextir á sjö daga bundnum innlánum nú 4,75 prósent.
Bensín og olía Efnahagsmál Bandaríkin Seðlabankinn Tengdar fréttir Olíuverð tekur kipp eftir innflutningsbann ESB Tunnan af olíu hækkaði um þrjú prósent og kostar nú nærri því 120 dollara eftir að Evrópusambandríki náðu samkomulagi um að banna innflutning á nær allri olíu frá Rússlandi vegna stríðsins í Úkraínu. Olíuverð hefur þegar hækkað um sextíu prósent á þessu ári. 31. maí 2022 13:19 Mest lesið Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Viðskipti erlent Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Viðskipti innlent Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Viðskipti erlent ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Viðskipti erlent Fleiri fréttir Gefur eftir í tollastríði við Kína ESB sektar Apple og Meta um rúma hundrað milljarða Ætlar að einbeita sér að Tesla eftir slæmt uppgjör Spá minni hagvexti um nær allan heim vegna tolla Bandaríkjastjórnar Ummæli Trumps um „meiriháttar lúser“ leggjast illa í markaðinn Notendur þurfi að bregðast við vilji þeir ekki að gögn verði notuð Heimsskortur á pistasíum vegna Dúbaí-súkkulaðis Tímamótasamkomulag um að draga úr losun skipaflotans Hlutabréfaverð í Asíu hækkar Trump hafi „ekki hugmynd“ um hvað hann sé að gera Færri fara til Bandaríkjanna en fækkunin hvað mest frá Íslandi Kínverjar svara fyrir sig og hækka enn tolla á bandarískar vörur Órói á mörkuðum heldur áfram og gullverð aldrei hærra Hækkar tolla á Kína aftur í 145 prósent Prada kaupir Versace á 183 milljarða króna Evrópusambandið frestar tollahækkunum Kauphallir rétta úr kútnum Hækkar tolla á Kína og samþykkir níutíu daga „hlé“ fyrir tugi ríkja Trump boðar „stórfellda“ tolla á lyf en Róbert hefur ekki áhyggjur Trump-tollar tóku gildi í nótt Bjartara yfir við opnun markaða Gefur reikniformúlu tollgjaldanna falleinkunn Leggja til 25 prósent tolla á valdar bandarískar vörur Trump hótar Kínverjum 50 prósenta viðbótartolli Áfram lækkanir við opnun markaða í Evrópu Enn meiri lækkanir í Asíu við opnun markaða Jaguar Land Rover stöðvar sendingar vegna tollahækkana Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Verðfall á Wall Street Talaði gegn eigin ráðgjöfum um tollana Sjá meira
Olíuverð tekur kipp eftir innflutningsbann ESB Tunnan af olíu hækkaði um þrjú prósent og kostar nú nærri því 120 dollara eftir að Evrópusambandríki náðu samkomulagi um að banna innflutning á nær allri olíu frá Rússlandi vegna stríðsins í Úkraínu. Olíuverð hefur þegar hækkað um sextíu prósent á þessu ári. 31. maí 2022 13:19