Af hverju er Sara númer 77? Sindri Sverrisson skrifar 24. júní 2022 13:30 Sara Björk Gunnarsdóttir með treyju Juventus og númerið 77. Juventus.com Sara Björk Gunnarsdóttir hefur nýtt ævintýri á Ítalíu eftir Evrópumótið í júlí þegar hún byrjar að æfa og svo spila með fimmföldum meisturum Juventus. Það mun hún gera í treyju númer 77. Ítalía verður fimmta landið sem að Sara spilar í en hún hóf ferilinn með Haukum og svo Breiðabliki hér á landi áður en hún hóf að sanka að sér titlum í atvinnumennsku. Það gerði hún með Rosengård (sem áður hét Malmö) í Svíþjóð, Wolfsburg í Þýskalandi og nú síðast Lyon í Frakklandi. En hvað kemur til að Sara verður í fyrsta sinn í treyju númer 77 þegar hún stígur á svið í Tórínó í haust? „Ég hef alltaf viljað vera númer sjö, alveg frá því að ég var lítil. Það er uppáhalds talan mín. Ég hef verið í sjöunni í landsliðinu, og líka í Rosengård og Wolfsburg, en fékk hana ekki í Lyon,“ segir Sara en hún var í ítarlegu viðtali við Vísi í dag um vistaskiptin. Sömu sögu er að segja í Juventus og hjá Lyon. Sjöan er upptekin því ítalska landsliðskonan Valentina Cernoia, einn af máttarstólpum liðsins síðustu ár, er númer sjö. „Ég ákvað þess vegna núna að velja mér 77,“ segir Sara sem klæddist treyju númer átta bæði tímabil sín í Lyon. View this post on Instagram A post shared by Juventus Women#FANTA5TIC (@juventuswomen) Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Sjá meira
Ítalía verður fimmta landið sem að Sara spilar í en hún hóf ferilinn með Haukum og svo Breiðabliki hér á landi áður en hún hóf að sanka að sér titlum í atvinnumennsku. Það gerði hún með Rosengård (sem áður hét Malmö) í Svíþjóð, Wolfsburg í Þýskalandi og nú síðast Lyon í Frakklandi. En hvað kemur til að Sara verður í fyrsta sinn í treyju númer 77 þegar hún stígur á svið í Tórínó í haust? „Ég hef alltaf viljað vera númer sjö, alveg frá því að ég var lítil. Það er uppáhalds talan mín. Ég hef verið í sjöunni í landsliðinu, og líka í Rosengård og Wolfsburg, en fékk hana ekki í Lyon,“ segir Sara en hún var í ítarlegu viðtali við Vísi í dag um vistaskiptin. Sömu sögu er að segja í Juventus og hjá Lyon. Sjöan er upptekin því ítalska landsliðskonan Valentina Cernoia, einn af máttarstólpum liðsins síðustu ár, er númer sjö. „Ég ákvað þess vegna núna að velja mér 77,“ segir Sara sem klæddist treyju númer átta bæði tímabil sín í Lyon. View this post on Instagram A post shared by Juventus Women#FANTA5TIC (@juventuswomen)
Ítalski boltinn Fótbolti Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Danmörk 26-32 | Danir heimsmeistarar fjórða sinn í röð Handbolti Snorri Steinn um Gunna Magg málið: „Það er kjánaskapur að halda því fram“ Handbolti Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Körfubolti „Íslensku konurnar sem breyttu CrossFit heiminum að eilífu“ Sport Neitaði að heilsa skákkonunni en bætti fyrir það með stæl Sport Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Enski boltinn Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Enski boltinn Snorri Steinn heldur með Degi: „Ég vona innilega að hann vinni“ Handbolti Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Enski boltinn „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Enski boltinn Fleiri fréttir Stjarnan/Álftanes fagnaði sigri en Víkingur heldur titlinum Róbert Orri semur við Víkinga Orri skoraði annan leikinn í röð Skytturnar gengu frá Englandsmeisturunum Mateta skaut niður Man. United á Old Trafford Albert skoraði á móti gömlu félögunum Hákon fékk fyrst á sig sjálfsmark og svo var hann klobbaður Hákon byrjar sinn fyrsta leik í ensku deildinni Lewandowski tryggði Barcelona sigur Manchester United búið að kaupa Danann frá Lecce „Vertu auðmjúkur“ leikurinn, taka tvö Salah orðinn sá sjötti markahæsti í sögunni: „Erum á réttri leið“ United sækir annað ungstirni frá Arsenal Rashford við það að ganga í raðir Aston Villa Hákon lagði upp og Lille stökk upp um tvö sæti Madrídingar misstigu sig gegn fallbaráttuliði Espanyol Úlfarnir héldu út og fjarlægjast fallsvæðið Botnliðið vann mikilvægan sigur og Everton fór illa með Refina Kane með tvö mörk þegar Bæjarar sluppu með skrekkinn Hafdís Nína með þrennu í stórsigri á Færeyjum Salah sá um sjóðheita Bournemouth-menn Elanga og Wood með þrennur þegar Forest skoraði sjö mörk Ísak Bergmann með mark að hætti pabba síns Cecilía Rán hélt markinu hreinu í áttunda sinn Berglind Björg strax byrjuð að skora fyrir Blika Neymar fær að spila í treyjunni hans Pele Freyr fagnaði sigri í fyrsta leiknum með Brann Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Sjá meira