Kona fannst látin í rústum hússins sem sprakk Árni Sæberg skrifar 27. júní 2022 11:45 Stór hluti hússins sprakk bókstaflega í loft upp. Joe Giddens/getty Slökkviliðið í Vestur-Miðlöndum á Englandi hefur tilkynnt að kona hafi fundist látin í rústum íbúðarhúss sem sprakk í loft upp í Birmingham í gærkvöldi. „Það tekur okkur sárt að staðfesta að kona hefur fundist látin á vettvangi,“ segir í tilkynningu frá Slökkviliðinu í Vestur-Miðlöndum á Englandi. Gríðarleg gassprenging varð í íbúðarhúsi í Birmingham í gærkvöldi en greint var frá því í gær að karlmaður hafi slasast lífshættulega í sprengingunni og fjórir til viðbótar hafi slasast lítillega. Martin Ward-White, yfirmaður aðgerða slökkviliðs á vettvangi segir að konan hafi fundist skömmu eftir að viðbragðasaðilar komu að húsinu. Þá segir hann að næsta skref sé að rannsaka orsök slyssins. „Við vitum að þetta var gas en við vitum ekki hvað olli gassprengingunni,“ hefur breska ríkisútvarpið eftir honum. Að sögn íbúa í hverfinu, sem vildi ekki láta nafns síns getið í umfjöllun PA fréttaveitunnar, fór hann ásamt um tug annarra inn í húsið og dró manninn, sem berst nú fyrir lífi sínu á spítala, út úr húsinu. Kashif Mahmood var að aka, með fjölskyldu sína í bílnum, fram hjá húsinu þegar það sprakk. Höggbylgja sem fylgdi sprengjunni lék bifreið hans grátt. „Allir loftpúðar sprungu og rúður og þakið brotnuðu,“ segir hann í samtali við BBC. Bretland England Tengdar fréttir Einn í lífshættu eftir að hús sprakk Einbýlishús sprakk í Birmingham á Englandi í nótt með þeim afleiðingum að karlmaður liggur á spítala í lífshættu. 26. júní 2022 23:57 Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira
„Það tekur okkur sárt að staðfesta að kona hefur fundist látin á vettvangi,“ segir í tilkynningu frá Slökkviliðinu í Vestur-Miðlöndum á Englandi. Gríðarleg gassprenging varð í íbúðarhúsi í Birmingham í gærkvöldi en greint var frá því í gær að karlmaður hafi slasast lífshættulega í sprengingunni og fjórir til viðbótar hafi slasast lítillega. Martin Ward-White, yfirmaður aðgerða slökkviliðs á vettvangi segir að konan hafi fundist skömmu eftir að viðbragðasaðilar komu að húsinu. Þá segir hann að næsta skref sé að rannsaka orsök slyssins. „Við vitum að þetta var gas en við vitum ekki hvað olli gassprengingunni,“ hefur breska ríkisútvarpið eftir honum. Að sögn íbúa í hverfinu, sem vildi ekki láta nafns síns getið í umfjöllun PA fréttaveitunnar, fór hann ásamt um tug annarra inn í húsið og dró manninn, sem berst nú fyrir lífi sínu á spítala, út úr húsinu. Kashif Mahmood var að aka, með fjölskyldu sína í bílnum, fram hjá húsinu þegar það sprakk. Höggbylgja sem fylgdi sprengjunni lék bifreið hans grátt. „Allir loftpúðar sprungu og rúður og þakið brotnuðu,“ segir hann í samtali við BBC.
Bretland England Tengdar fréttir Einn í lífshættu eftir að hús sprakk Einbýlishús sprakk í Birmingham á Englandi í nótt með þeim afleiðingum að karlmaður liggur á spítala í lífshættu. 26. júní 2022 23:57 Mest lesið Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Sjá meira
Einn í lífshættu eftir að hús sprakk Einbýlishús sprakk í Birmingham á Englandi í nótt með þeim afleiðingum að karlmaður liggur á spítala í lífshættu. 26. júní 2022 23:57