Alfreð Gísla sér íslenska handboltalandsliðið berjast um verðlaun á næstu árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. júní 2022 09:00 Alfreð Gíslason þjálfar nú þýska landsliðið í handbolta. Getty/Marijan Murat Alfreð Gíslason er einn sá reyndasti og sigursælasti í hópi handboltaþjálfara heimsins og hann hefur mikla trú á íslenska karlalandsliðinu í handbolta á næstu árum. Alfreð þjálfar nú þýska landsliðið en hefur unnið marga titla í Þýskalandi með bæði Kiel og Magdeburg. Hann var mættur til gefa af sér á þjálfaranámskeiði Handknattleiksambandsins á dögunum. Alfreð kenndi þar á MasterCoach námskeiði HSÍ þar sem margir af fremstu handboltaþjálfurum landsins mættu til að læra af honum í handboltafræðunum. Íslenska karlalandsliðið hefur við á uppleið á undanförnum árum og liðið er mjög spennandi í dag enda enn ungt að árum. Alfreð hrósar yngri flokka þjálfun hér heima á Íslandi. „Þegar ég kem til Akureyrar þá fylgist ég með yngri flokka þjálfun og ég tal að þessi vinna í yngri flokka þjálfun sé einstaklega góð á Íslandi. Það er frábært hvernig klúbbarnir á Íslandi standa að þessu,“ sagði Alfreð Gíslason. „Það er stórkostlegt hvað er gert fyrir börn og unglinga hér á Íslandi og það er grundvöllurinn fyrir þessari breidd sem við höfum og þessum gæðum sem við erum með í landsliðinu okkar þrátt fyrir fámenni,“ sagði Alfreð. „Við sjáum það á hvernig þessi yngri leikmenn okkar eru að spila í Þýskalandi eins og Ómar Ingi (Magnússon), Gísli (Þorgeir Kristjánsson) og Bjarki (Már Elísson) og fleiri og fleiri eru að spila. Það er frábært að sjá þá og ég er gífurlega stoltur af því,“ sagði Alfreð. Íslenska landsliðið náði sjötta sæti á síðasta Evrópumóti sem fór fram í janúar síðastliðnum. Alfreð sér fyrir sér að það sé stutt í það að íslenska liðið fari að spila um verðlaun á stórmótum. „Íslenska landsliðið er á mjög góðri leið og ég sé þar lið sem kemur til með á næstu árum vera í baráttu um verðlaun,“ sagði Alfreð Gíslason eins og sjá má hér fyrir ofan. HM 2023 í handbolta Þýski handboltinn Landslið karla í handbolta Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Alfreð þjálfar nú þýska landsliðið en hefur unnið marga titla í Þýskalandi með bæði Kiel og Magdeburg. Hann var mættur til gefa af sér á þjálfaranámskeiði Handknattleiksambandsins á dögunum. Alfreð kenndi þar á MasterCoach námskeiði HSÍ þar sem margir af fremstu handboltaþjálfurum landsins mættu til að læra af honum í handboltafræðunum. Íslenska karlalandsliðið hefur við á uppleið á undanförnum árum og liðið er mjög spennandi í dag enda enn ungt að árum. Alfreð hrósar yngri flokka þjálfun hér heima á Íslandi. „Þegar ég kem til Akureyrar þá fylgist ég með yngri flokka þjálfun og ég tal að þessi vinna í yngri flokka þjálfun sé einstaklega góð á Íslandi. Það er frábært hvernig klúbbarnir á Íslandi standa að þessu,“ sagði Alfreð Gíslason. „Það er stórkostlegt hvað er gert fyrir börn og unglinga hér á Íslandi og það er grundvöllurinn fyrir þessari breidd sem við höfum og þessum gæðum sem við erum með í landsliðinu okkar þrátt fyrir fámenni,“ sagði Alfreð. „Við sjáum það á hvernig þessi yngri leikmenn okkar eru að spila í Þýskalandi eins og Ómar Ingi (Magnússon), Gísli (Þorgeir Kristjánsson) og Bjarki (Már Elísson) og fleiri og fleiri eru að spila. Það er frábært að sjá þá og ég er gífurlega stoltur af því,“ sagði Alfreð. Íslenska landsliðið náði sjötta sæti á síðasta Evrópumóti sem fór fram í janúar síðastliðnum. Alfreð sér fyrir sér að það sé stutt í það að íslenska liðið fari að spila um verðlaun á stórmótum. „Íslenska landsliðið er á mjög góðri leið og ég sé þar lið sem kemur til með á næstu árum vera í baráttu um verðlaun,“ sagði Alfreð Gíslason eins og sjá má hér fyrir ofan.
HM 2023 í handbolta Þýski handboltinn Landslið karla í handbolta Mest lesið „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús Handbolti Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Handbolti „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ Handbolti „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ Handbolti Feyenoord pakkaði Bayern saman Fótbolti Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Handbolti „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ Handbolti Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Handbolti Fleiri fréttir Skýrsla Henrys: Það liggur eitthvað í loftinu Einkunnir Strákanna okkar á móti Egyptalandi: Nokkrir með fullt hús „Ég held að við höfum ekki verið svona góðir í áratug“ „Þurfum að halda okkur á jörðinni“ „Leið eins og þeir kæmust ekki í gegn“ „Geðveikt að sjá þennan bláa vegg“ Tölfræðin á móti Egyptum: Aron og Viggó fóru fyrir sókninni þegar mest á reyndi Noregur marði Spán „Kannski er ég orðinn frekur“ Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Valur ekki í teljandi vandræðum með Gróttu „Ég reifst ekki við Cindric og er ekki á leið til Flensburg“ Lærisveinar Dags unnu Grænhöfðaeyjar með tuttugu marka mun Loksins komu treyjur og þær ruku út Slóvenía ekki í miklum vandræðum með Argentínu Ekkert vesen á sókninni Líkurnar á að Ísland komist í átta liða úrslit aukist um 66 prósent Sjáðu stemninguna hjá stórum hópi Íslendinga í Zagreb Orri Freyr er Orri óstöðvandi Svona var Pallborðið: Handboltaæði runnið á þjóðina „Þetta er miklu skemmtilegra“ „Ég er ekkert viss um að við náum aftur þessari geðveiki“ Gætið ykkar: Dodo-skortur en Egypski Omar ætlar að vinna HM Þjóðverjar í sárum eftir „Herning helvítið“ HM í dag: Meiðsli í miðjum þætti og heyrnartólin lentu upp í sveit Mögulega leikþáttur hjá Egyptum „Það er einhver ára yfir liðinu“ „Alltaf óþolandi að klikka“ Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Sjá meira
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti
Umfjöllun: Egyptaland - Ísland 24-27 | Annar frábær sigur og átta liða úrslit í sjónmáli Handbolti