Viðar Örn, Brynjar Ingi og félagar fá hjálp íþróttasálfræðings Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. júní 2022 12:30 Viðar Örn Kjartansson fagnar marki fyrir íslenska landsliðið með því að stinga puttunum í eyrun. EPA-EFE/Liselotte Sabroe Það er óhætt að segja að lítið hafi gengið hjá Íslendingaliðinu Vålerenga að undanförnu í norsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Með Vålerenga spila íslensku landsliðsmennirnir Brynjar Ingi Bjarnason og Viðar Örn Kjartansson. Vålerenga liðið hefur aðeins unnið þrjá af fyrstu tólf leikjum sínum í deildinni og hefur ekki fagnað sigri síðan 8. maí síðastliðinn. Vålerenga ansetter mental trener https://t.co/xu75j6s1pT— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) June 28, 2022 Viðar Örn skoraði í síðasta sigurleik liðsins sem var á móti Sandefjord. Hann hefur skorað 4 mörk í 10 leikjum en hefur ekki verið í hóp í undanförnum tveimur leikjum. Brynjar Ingi var á bekknum í báðum þessum leikjum eftir að hafa verið fastur maður í byrjunarliðinu fram að því. Þessi hræðilega byrjun á tímabilinu hefur kallað á aðgerðir og nú er svo komið að félagið hefur ráðið sér íþróttasálfræðing sem mun reyna að rífa menn í gang. Dag-Eilev Fagermo, þjálfari Vålerenga, staðfesti þetta i samtali við NRK. „Þetta er það rétta í stöðunni og mikilvægt fyrir svona ungt lið. Það verður mjög jákvætt fyrir hópinn að fá meiri hugarþjálfun,“ sagði Dag-Eilev Fagermo. Það er reyndar ekki búið að nafngreina nýja þjálfarann samkvæmt fréttum norsku fjölmiðlanna. Vålerenga er í fjórtándi sæti í deildinni. Liðið hefur verið að missa menn því varnarmaðurinn Kjetil Haug er á leið til Toulouse í Frakklandi og miðjumaðurinn Ivan Näsberg sem og kantmennirnir Aron Dønnum og Taofeek Ismaheel eru líka á förum. Næsti leikur hjálpar liðinu þó ekki í deildinni því það er bikarleikur á móti Alfons Sampsted og félögum í Bodö/Glimt í dag. Bodö/Glimt hefur unnið norska titilinn undanfarin tvö tímabil en vann síðast bikarinn árið 1993. Norski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Sjá meira
Með Vålerenga spila íslensku landsliðsmennirnir Brynjar Ingi Bjarnason og Viðar Örn Kjartansson. Vålerenga liðið hefur aðeins unnið þrjá af fyrstu tólf leikjum sínum í deildinni og hefur ekki fagnað sigri síðan 8. maí síðastliðinn. Vålerenga ansetter mental trener https://t.co/xu75j6s1pT— Nettavisen Sport (@NettavisenSport) June 28, 2022 Viðar Örn skoraði í síðasta sigurleik liðsins sem var á móti Sandefjord. Hann hefur skorað 4 mörk í 10 leikjum en hefur ekki verið í hóp í undanförnum tveimur leikjum. Brynjar Ingi var á bekknum í báðum þessum leikjum eftir að hafa verið fastur maður í byrjunarliðinu fram að því. Þessi hræðilega byrjun á tímabilinu hefur kallað á aðgerðir og nú er svo komið að félagið hefur ráðið sér íþróttasálfræðing sem mun reyna að rífa menn í gang. Dag-Eilev Fagermo, þjálfari Vålerenga, staðfesti þetta i samtali við NRK. „Þetta er það rétta í stöðunni og mikilvægt fyrir svona ungt lið. Það verður mjög jákvætt fyrir hópinn að fá meiri hugarþjálfun,“ sagði Dag-Eilev Fagermo. Það er reyndar ekki búið að nafngreina nýja þjálfarann samkvæmt fréttum norsku fjölmiðlanna. Vålerenga er í fjórtándi sæti í deildinni. Liðið hefur verið að missa menn því varnarmaðurinn Kjetil Haug er á leið til Toulouse í Frakklandi og miðjumaðurinn Ivan Näsberg sem og kantmennirnir Aron Dønnum og Taofeek Ismaheel eru líka á förum. Næsti leikur hjálpar liðinu þó ekki í deildinni því það er bikarleikur á móti Alfons Sampsted og félögum í Bodö/Glimt í dag. Bodö/Glimt hefur unnið norska titilinn undanfarin tvö tímabil en vann síðast bikarinn árið 1993.
Norski boltinn Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina „Gagnrýnið mig en ekki liðið“ „Þurftum að spila á móti dómurum, lögreglu og boltastrákum líka“ Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Sjá meira